Stjarnan í undanúrslit 6. apríl 2005 00:01 Stjörnustúlkur úr Garðabæ tryggðu sér í kvöld þáttökurétt í undanúrslitum DHL deildarinnar, þegar þær lögðu Gróttu/KR í oddaleik liðanna í Ásgarði. Stjarnan var betri aðilinn allan leikinn og það var fyrst og fremst hörku varnarleikur sem skóp sigur þeirra. Stjörnustúlkur komu harð ákveðnar til leiks og spiluðu stífan varnarleik og staðan um miðjan fyrrihálfleik var 5-0, Stjörnunni í vil. Staðan í hálfleik var 10-5 og varnarleikur beggja liða því í fyrirrúmi. Stjarnan hélt uppteknum hætti í síðari hálfleiknum og sigraði að lokum 22-16 og eru því komnar í undanúrslitin þar sem þær mæta ÍBV. Erlendur Ísfeld, þjálfari Stjörnunar var stoltur af varnarleiknum hjá sínu liði í leiknum. "Vörnin hjá okkur í kvöld gerði gæfumuninn og stelpurnar börðust rosalega vel. Ég vil nota tækifærið og þakka Gróttu/KR fyrir frábæra keppni og ég verð að segja það að þær komu mér á óvart með hetjulegri baráttu og stóðu sig ótrúlega vel. Nú verðum við bara að fá alla Garðbæinga í húsið í næsta leik og fylla kofann á móti ÍBV, það þýðir ekkert annað," sagði Erlendur eftir leikinn. Hjá Stjörnunni var Hekla Daðadóttir markahæst með 5 mörk, en þær Kristín Clausen og Anna Blöndal komu næstar með 4 mörk hvor. Anna Úrsúla Guðmundsdóttir og Ragna Karen Sigurðardóttir voru atkvæðamestar í Gróttu/KR með 4 mörk hvor. Íslenski handboltinn Mest lesið Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Handbolti Kahn gæti eignast fallið stórveldi Fótbolti Leik lokið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Körfubolti Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Körfubolti Brann einnig rætt við Frey Fótbolti Munar meira en fimmtíu milljónum á tapi og sigri í kvöld Sport Salah henti Suarez úr toppsætinu Enski boltinn Fleiri fréttir „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Ólafur Guðmundsson til Noregs Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Ótrúlegur sigur lyfti Real á toppinn Brazell ráðinn til Vals Leik lokið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Uppgjörið: Höttur - Haukar 86-89 | Gestirnir unnu botnslaginn á Egilsstöðum Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Viggó finnur til aukinnar ábyrgðar: „Mun mæða meira á mér“ Brann einnig rætt við Frey Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Kahn gæti eignast fallið stórveldi Bjargaði æskufélaginu sínu „Svakalega leiðinlegt fyrir bæði hann og okkur“ Víkingarnir í NFL leggja „Eyjametnað“ í fögnin sin „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Munar meira en fimmtíu milljónum á tapi og sigri í kvöld Elvar og Aron taka ekki fullan þátt Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni „Þekkt fyrir að breyta mínútum í meistaraverk“ Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat „Það er betra að sakna á þennan hátt“ Segir Rashford hafa hafnað þremur tilboðum frá Sádi-Arabíu Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Fótbrotnaði í NBA leik Var aðdáandi Chiefs áður en Mahomes og Travis mættu til sögunnar Sjá meira
Stjörnustúlkur úr Garðabæ tryggðu sér í kvöld þáttökurétt í undanúrslitum DHL deildarinnar, þegar þær lögðu Gróttu/KR í oddaleik liðanna í Ásgarði. Stjarnan var betri aðilinn allan leikinn og það var fyrst og fremst hörku varnarleikur sem skóp sigur þeirra. Stjörnustúlkur komu harð ákveðnar til leiks og spiluðu stífan varnarleik og staðan um miðjan fyrrihálfleik var 5-0, Stjörnunni í vil. Staðan í hálfleik var 10-5 og varnarleikur beggja liða því í fyrirrúmi. Stjarnan hélt uppteknum hætti í síðari hálfleiknum og sigraði að lokum 22-16 og eru því komnar í undanúrslitin þar sem þær mæta ÍBV. Erlendur Ísfeld, þjálfari Stjörnunar var stoltur af varnarleiknum hjá sínu liði í leiknum. "Vörnin hjá okkur í kvöld gerði gæfumuninn og stelpurnar börðust rosalega vel. Ég vil nota tækifærið og þakka Gróttu/KR fyrir frábæra keppni og ég verð að segja það að þær komu mér á óvart með hetjulegri baráttu og stóðu sig ótrúlega vel. Nú verðum við bara að fá alla Garðbæinga í húsið í næsta leik og fylla kofann á móti ÍBV, það þýðir ekkert annað," sagði Erlendur eftir leikinn. Hjá Stjörnunni var Hekla Daðadóttir markahæst með 5 mörk, en þær Kristín Clausen og Anna Blöndal komu næstar með 4 mörk hvor. Anna Úrsúla Guðmundsdóttir og Ragna Karen Sigurðardóttir voru atkvæðamestar í Gróttu/KR með 4 mörk hvor.
Íslenski handboltinn Mest lesið Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Handbolti Kahn gæti eignast fallið stórveldi Fótbolti Leik lokið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Körfubolti Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Körfubolti Brann einnig rætt við Frey Fótbolti Munar meira en fimmtíu milljónum á tapi og sigri í kvöld Sport Salah henti Suarez úr toppsætinu Enski boltinn Fleiri fréttir „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Ólafur Guðmundsson til Noregs Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Ótrúlegur sigur lyfti Real á toppinn Brazell ráðinn til Vals Leik lokið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Uppgjörið: Höttur - Haukar 86-89 | Gestirnir unnu botnslaginn á Egilsstöðum Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Viggó finnur til aukinnar ábyrgðar: „Mun mæða meira á mér“ Brann einnig rætt við Frey Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Kahn gæti eignast fallið stórveldi Bjargaði æskufélaginu sínu „Svakalega leiðinlegt fyrir bæði hann og okkur“ Víkingarnir í NFL leggja „Eyjametnað“ í fögnin sin „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Munar meira en fimmtíu milljónum á tapi og sigri í kvöld Elvar og Aron taka ekki fullan þátt Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni „Þekkt fyrir að breyta mínútum í meistaraverk“ Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat „Það er betra að sakna á þennan hátt“ Segir Rashford hafa hafnað þremur tilboðum frá Sádi-Arabíu Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Fótbrotnaði í NBA leik Var aðdáandi Chiefs áður en Mahomes og Travis mættu til sögunnar Sjá meira