Dómgæslan var hrikaleg 9. apríl 2005 00:01 Valsmenn eru komnir áfram í undanúrslit DHL-deildar karla í handbolta eftir sigur á HK, 31-30, í þriðja leik liðanna í átta liða úrslitum í Valsheimilinu í gær. Valsmenn mæta Haukum í undanúrslitum en Haukar lögðu FH-inga að velli í tveimur leikjum. Valsmenn höfðu tögl og haldir nær allan leikinn og leiddu með átta mörkum í hálfleik, 21-13 . Sama sagan var uppi á teningnum fyrstu tuttugu mínútur síðari hálfleiks. Valsmenn leiddu með sjö mörkum, 30-23 og ekkert virtist geta komið í veg fyrir sigur þeirra. Þá settu HK-menn hins vegar í fluggír, lokuðu vörninni og söxuðu hressilega á forskot Valsmanna. Þeir skoruðu sex mörk í röð og þegar sex mínútur voru til leiksloka höfðu þeir minnkað muninn niður í eitt mark, 30-29. Þeir komust hins vegar ekki nær og Valsmenn hrósuðu sigri eftir æsispennandi lokamínútur."Við spiluðum frábærlega í fyrri hálfleik en síðan náðu við ekki leysa vörnina hjá þeim í seinni hálfleik. Mér fannst þeir fá að spila alltof fast í vörninni og ég verð að segja að dómgæslan var hrikaleg," sagði Óskar Bjarni Óskarsson, þjálfari Valsmanna, eftir leikinn.Björgvin Páll Gústavsson, markvörður HK, var hundsvekktur eftir leikinn og sagði það ekki ganga að spila bara af fullum krafti í einn hálfleik. "Við mættum ekki tilbúnir og það er fáranlegt að lið eins og við skulum fá okkur 21 mark í einum hálfleik. Við getum kennt sjálfum okkur um þetta," sagði Björgvin Páll Íslenski handboltinn Mest lesið Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Handbolti Kahn gæti eignast fallið stórveldi Fótbolti Leik lokið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Körfubolti Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Körfubolti Brann einnig rætt við Frey Fótbolti Munar meira en fimmtíu milljónum á tapi og sigri í kvöld Sport Salah henti Suarez úr toppsætinu Enski boltinn Fleiri fréttir „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Ólafur Guðmundsson til Noregs Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Ótrúlegur sigur lyfti Real á toppinn Brazell ráðinn til Vals Leik lokið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Uppgjörið: Höttur - Haukar 86-89 | Gestirnir unnu botnslaginn á Egilsstöðum Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Viggó finnur til aukinnar ábyrgðar: „Mun mæða meira á mér“ Brann einnig rætt við Frey Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Kahn gæti eignast fallið stórveldi Bjargaði æskufélaginu sínu „Svakalega leiðinlegt fyrir bæði hann og okkur“ Víkingarnir í NFL leggja „Eyjametnað“ í fögnin sin „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Munar meira en fimmtíu milljónum á tapi og sigri í kvöld Elvar og Aron taka ekki fullan þátt Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni „Þekkt fyrir að breyta mínútum í meistaraverk“ Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat „Það er betra að sakna á þennan hátt“ Segir Rashford hafa hafnað þremur tilboðum frá Sádi-Arabíu Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Fótbrotnaði í NBA leik Var aðdáandi Chiefs áður en Mahomes og Travis mættu til sögunnar Sjá meira
Valsmenn eru komnir áfram í undanúrslit DHL-deildar karla í handbolta eftir sigur á HK, 31-30, í þriðja leik liðanna í átta liða úrslitum í Valsheimilinu í gær. Valsmenn mæta Haukum í undanúrslitum en Haukar lögðu FH-inga að velli í tveimur leikjum. Valsmenn höfðu tögl og haldir nær allan leikinn og leiddu með átta mörkum í hálfleik, 21-13 . Sama sagan var uppi á teningnum fyrstu tuttugu mínútur síðari hálfleiks. Valsmenn leiddu með sjö mörkum, 30-23 og ekkert virtist geta komið í veg fyrir sigur þeirra. Þá settu HK-menn hins vegar í fluggír, lokuðu vörninni og söxuðu hressilega á forskot Valsmanna. Þeir skoruðu sex mörk í röð og þegar sex mínútur voru til leiksloka höfðu þeir minnkað muninn niður í eitt mark, 30-29. Þeir komust hins vegar ekki nær og Valsmenn hrósuðu sigri eftir æsispennandi lokamínútur."Við spiluðum frábærlega í fyrri hálfleik en síðan náðu við ekki leysa vörnina hjá þeim í seinni hálfleik. Mér fannst þeir fá að spila alltof fast í vörninni og ég verð að segja að dómgæslan var hrikaleg," sagði Óskar Bjarni Óskarsson, þjálfari Valsmanna, eftir leikinn.Björgvin Páll Gústavsson, markvörður HK, var hundsvekktur eftir leikinn og sagði það ekki ganga að spila bara af fullum krafti í einn hálfleik. "Við mættum ekki tilbúnir og það er fáranlegt að lið eins og við skulum fá okkur 21 mark í einum hálfleik. Við getum kennt sjálfum okkur um þetta," sagði Björgvin Páll
Íslenski handboltinn Mest lesið Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Handbolti Kahn gæti eignast fallið stórveldi Fótbolti Leik lokið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Körfubolti Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Körfubolti Brann einnig rætt við Frey Fótbolti Munar meira en fimmtíu milljónum á tapi og sigri í kvöld Sport Salah henti Suarez úr toppsætinu Enski boltinn Fleiri fréttir „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Ólafur Guðmundsson til Noregs Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Ótrúlegur sigur lyfti Real á toppinn Brazell ráðinn til Vals Leik lokið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Uppgjörið: Höttur - Haukar 86-89 | Gestirnir unnu botnslaginn á Egilsstöðum Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Viggó finnur til aukinnar ábyrgðar: „Mun mæða meira á mér“ Brann einnig rætt við Frey Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Kahn gæti eignast fallið stórveldi Bjargaði æskufélaginu sínu „Svakalega leiðinlegt fyrir bæði hann og okkur“ Víkingarnir í NFL leggja „Eyjametnað“ í fögnin sin „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Munar meira en fimmtíu milljónum á tapi og sigri í kvöld Elvar og Aron taka ekki fullan þátt Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni „Þekkt fyrir að breyta mínútum í meistaraverk“ Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat „Það er betra að sakna á þennan hátt“ Segir Rashford hafa hafnað þremur tilboðum frá Sádi-Arabíu Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Fótbrotnaði í NBA leik Var aðdáandi Chiefs áður en Mahomes og Travis mættu til sögunnar Sjá meira