Hlaupum ekki frá þessu verkefni 29. apríl 2005 00:01 Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins munu Finnbogi Sigurðsson og Júlíus Jónasson eiga hlutverkaskipti hjá ÍR fyrir næsta tímabil DHL-deildarinnar í handknattleik. Júlíus hefur gegnt starfi þjálfara síðustu misseri en Finnbogi verið aðstoðarþjálfari. Í samtali við Fréttablaðið gat Júlíus ekki staðfest að þessi stöðuskipti myndu eiga sér stað. "Það er í rauninni ekki búið að ganga frá einu né neinu," sagði Júlíus en bætti því þó við að það væri líklegra en hitt að hann yrði áfram hjá ÍR. "En það er áríðandi að það komi fram að hvorki ég né Finnbogi ætlum að hlaupa frá þessu verkefni þó svo að breytingar verði á leikmannamálum." Júlíus sagðist koma ágætlega undan vetri og að menn væru hæstánægðir að hafa nælt í titil, en ÍR-ingar urðu bikarmeistarar í vetur. "Í þessi fjögur ár sem ég hef þjálfað höfum við farið þrisvar í undanúrslit og einu sinni í úrslitaleik. Við höfum því alltaf verið að berjast á toppnum. Við náðum þarna að fara skrefinu lengra og taka titil og ég tel að það hafi verið gríðarlega mikilvægt fyrir leikmenn og félagið. Á þessum tímapunkti situr þó í manni að við hefðum viljað enda mótið betur." Búast má við að þjálfaramál ÍR skýrist á næstunni og sagði Júlíus að of snemmt væri að fullyrða um þau mál. "Maður getur aldrei verið pottþéttur fyrr en búið er að ganga frá öllum endum," sagði Júlíus Jónasson. Íslenski handboltinn Mest lesið Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Enski boltinn Draumabyrjun hjá Carrick Enski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Enski boltinn Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Fleiri fréttir Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick Einar enn í einangrun en aðrir ferskir KR fær tvo unga Ganverja Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Sjá meira
Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins munu Finnbogi Sigurðsson og Júlíus Jónasson eiga hlutverkaskipti hjá ÍR fyrir næsta tímabil DHL-deildarinnar í handknattleik. Júlíus hefur gegnt starfi þjálfara síðustu misseri en Finnbogi verið aðstoðarþjálfari. Í samtali við Fréttablaðið gat Júlíus ekki staðfest að þessi stöðuskipti myndu eiga sér stað. "Það er í rauninni ekki búið að ganga frá einu né neinu," sagði Júlíus en bætti því þó við að það væri líklegra en hitt að hann yrði áfram hjá ÍR. "En það er áríðandi að það komi fram að hvorki ég né Finnbogi ætlum að hlaupa frá þessu verkefni þó svo að breytingar verði á leikmannamálum." Júlíus sagðist koma ágætlega undan vetri og að menn væru hæstánægðir að hafa nælt í titil, en ÍR-ingar urðu bikarmeistarar í vetur. "Í þessi fjögur ár sem ég hef þjálfað höfum við farið þrisvar í undanúrslit og einu sinni í úrslitaleik. Við höfum því alltaf verið að berjast á toppnum. Við náðum þarna að fara skrefinu lengra og taka titil og ég tel að það hafi verið gríðarlega mikilvægt fyrir leikmenn og félagið. Á þessum tímapunkti situr þó í manni að við hefðum viljað enda mótið betur." Búast má við að þjálfaramál ÍR skýrist á næstunni og sagði Júlíus að of snemmt væri að fullyrða um þau mál. "Maður getur aldrei verið pottþéttur fyrr en búið er að ganga frá öllum endum," sagði Júlíus Jónasson.
Íslenski handboltinn Mest lesið Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Enski boltinn Draumabyrjun hjá Carrick Enski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Enski boltinn Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Fleiri fréttir Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick Einar enn í einangrun en aðrir ferskir KR fær tvo unga Ganverja Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Sjá meira