Grefur upp mannabein 30. maí 2005 00:01 Hildur segir starf fornleifafræðingsins fjölbreytt og skemmtilegt og vill ekki viðurkenna að það krefjist meiri þolinmæði en önnur störf. Sjálf hefur hún sérhæft sig í mannabeinarannsóknum og eyðir mestum tíma í að rannsaka gömul bein. "Þar sem Ísland er lítið er starf fornleifafræðinga hér mjög fjölbreytt og við göngum í öll verk. Ég er ekki lokuð inni á rannsóknarstofu allan daginn heldur tek ég líka þátt í uppgreftri og skráningu gagna," segir Hildur, sem vinnur um þessar mundir að stóru verkefni sem lýtur að heilsufarssögu Íslendinga. "Við rannsökum beinagrindur frá landnámi og fram á 19. öld og finnum alla þá sjúkdóma sem beinin gefa upplýsingar um. Undanfarið hefur verið unnið að uppgreftri á miðaldakirkjugarði á Hofstöðum í Mývatnssveit og í sumar á að grafa upp allan garðinn og rannsaka beinin betur. Þarna höfum við fundið ýmislegt áhugavert, til dæmis beinagrind sem er með illkynja krabbameinsæxli, en til eru afar fá dæmi um slíkt á svo gamalli beinagrind." Hildur segir að sér þyki ekki óþægilegt að meðhöndla gömul mannabein en segir mikilvægt að umgangast beinin af virðingu. "Það er líka mikilvægt að vera með vel afmarkaðar rannsóknarspurningar og vita svona nokkurn veginn að hverju verið er að leita. Þetta eru líkamsleifar raunverulegs fólks sem líklega væri sjálft ekki ánægt með að láta grafa sig upp. Mín réttlæting er sú að með beinarannsókninni fái þetta gleymda fólk tækifæri til að hjálpa sögunni og gera gagn." Atvinna Mest lesið Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Lífið Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Lífið Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Lífið Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Lífið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Lífið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Lífið Fleiri fréttir Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira
Hildur segir starf fornleifafræðingsins fjölbreytt og skemmtilegt og vill ekki viðurkenna að það krefjist meiri þolinmæði en önnur störf. Sjálf hefur hún sérhæft sig í mannabeinarannsóknum og eyðir mestum tíma í að rannsaka gömul bein. "Þar sem Ísland er lítið er starf fornleifafræðinga hér mjög fjölbreytt og við göngum í öll verk. Ég er ekki lokuð inni á rannsóknarstofu allan daginn heldur tek ég líka þátt í uppgreftri og skráningu gagna," segir Hildur, sem vinnur um þessar mundir að stóru verkefni sem lýtur að heilsufarssögu Íslendinga. "Við rannsökum beinagrindur frá landnámi og fram á 19. öld og finnum alla þá sjúkdóma sem beinin gefa upplýsingar um. Undanfarið hefur verið unnið að uppgreftri á miðaldakirkjugarði á Hofstöðum í Mývatnssveit og í sumar á að grafa upp allan garðinn og rannsaka beinin betur. Þarna höfum við fundið ýmislegt áhugavert, til dæmis beinagrind sem er með illkynja krabbameinsæxli, en til eru afar fá dæmi um slíkt á svo gamalli beinagrind." Hildur segir að sér þyki ekki óþægilegt að meðhöndla gömul mannabein en segir mikilvægt að umgangast beinin af virðingu. "Það er líka mikilvægt að vera með vel afmarkaðar rannsóknarspurningar og vita svona nokkurn veginn að hverju verið er að leita. Þetta eru líkamsleifar raunverulegs fólks sem líklega væri sjálft ekki ánægt með að láta grafa sig upp. Mín réttlæting er sú að með beinarannsókninni fái þetta gleymda fólk tækifæri til að hjálpa sögunni og gera gagn."
Atvinna Mest lesið Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Lífið Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Lífið Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Lífið Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Lífið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Lífið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Lífið Fleiri fréttir Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira