Slapp naumlega í eldsvoða 10. ágúst 2005 00:01 Minnstu munaði að bóndinn á Hólum í Dýrafirði færi sér að voða við að bjarga vélum sínum út úr brennandi geymsluhúsi í gærkvöldi þegar mikil sprenging varð í dráttarvél og eldurinn magnaðist skyndilega. Þegar bóndinn átti leið fram hjá skemmunni skömmu áður sá hann hvar eldur var kviknaður í dráttarvél, sem þar var geymd, og brá hann sér þegar upp í aðra dráttarvél og kom henni út. Þegar hann ætlaði síðan að fara að eiga við vélina sem eldurinn logaði í varð mikil sprenging í hennni sem viðist hafa beinst frá bóndanum. Gnýrinn heyrðist alveg upp á flugvöll í kílómetra fjarlægð og héldu menn sem þar unnu að lagfæringum þegar á vettvang. Þegar einn þeirra ætlaði ásamt bóndanum að freista þess að bjarga einhverju út féll stór rennihurð niður svo minnstu munaði að þeir yrðu undir. Mikill eldur logaði í skemmunni þegar slökkviliðið á Þingeyri kom á vettvang og var engu bjargað úr því. Meðal þess sem varð eldinum að bráð voru þrjár dráttarvélar, þar af ein ný og ein sem notuð hefur verið til að ryðja snjó af Þingeyrarflugvelli sem er varavöllur Ísafjarðarflugvallar. Þá eyðilögðust allar heyvinnuvélar á bænum og sömuleiðis talsvert af áburði. Talið er að tjónið hlaupi á tugum milljóna króna. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Aron Can heill á húfi Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Erlent Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Innlent Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Innlent Lögreglan leitar tveggja manna Innlent Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Innlent „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Innlent Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Innlent Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Innlent Fleiri fréttir Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Lögreglan leitar tveggja manna Frakkar viðurkenna Palestínu og stjórnarandstaðan á Alþingi mælist illa í nýrri könnun Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Hægt nokkuð á virkninni frá því í gærmorgun Aron Can heill á húfi „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Launaði neitun á gistingu með löðrungi Óvinsældir eftir þinglok og meint leyndarmál frönsku forsetahjónanna Innan við þriðjungur andvígur olíuleit Ætlar fyrir Mannréttindadómstólinn og segir fréttaflutning villandi Gasútstreymi minnkandi en gosmóðu enn spáð Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Annar stór skartgripaþjófnaður í miðborginni „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Spellvirkinn líka grunaður um líkamsárás og mansal Staða Sjálfstæðisflokksins versnar eftir þinglok Hóteleigendur vilja byggja á verndarsvæði og ábúendur ekki sáttir Sjálfstæðisflokkur sjaldan mælst minni Þurfti að hætta sundi af öryggisástæðum Gylfi Ægisson er látinn Hundruð kvenna einmana: „Er skrýtið að eiga engar vinkonur?“ Ekið á ökumann rafmagnshlaupahjóls og gámur á hliðina Gosmóða mælist í morgunsárið en ætti að minnka með deginum Sjá meira
Minnstu munaði að bóndinn á Hólum í Dýrafirði færi sér að voða við að bjarga vélum sínum út úr brennandi geymsluhúsi í gærkvöldi þegar mikil sprenging varð í dráttarvél og eldurinn magnaðist skyndilega. Þegar bóndinn átti leið fram hjá skemmunni skömmu áður sá hann hvar eldur var kviknaður í dráttarvél, sem þar var geymd, og brá hann sér þegar upp í aðra dráttarvél og kom henni út. Þegar hann ætlaði síðan að fara að eiga við vélina sem eldurinn logaði í varð mikil sprenging í hennni sem viðist hafa beinst frá bóndanum. Gnýrinn heyrðist alveg upp á flugvöll í kílómetra fjarlægð og héldu menn sem þar unnu að lagfæringum þegar á vettvang. Þegar einn þeirra ætlaði ásamt bóndanum að freista þess að bjarga einhverju út féll stór rennihurð niður svo minnstu munaði að þeir yrðu undir. Mikill eldur logaði í skemmunni þegar slökkviliðið á Þingeyri kom á vettvang og var engu bjargað úr því. Meðal þess sem varð eldinum að bráð voru þrjár dráttarvélar, þar af ein ný og ein sem notuð hefur verið til að ryðja snjó af Þingeyrarflugvelli sem er varavöllur Ísafjarðarflugvallar. Þá eyðilögðust allar heyvinnuvélar á bænum og sömuleiðis talsvert af áburði. Talið er að tjónið hlaupi á tugum milljóna króna.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Aron Can heill á húfi Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Erlent Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Innlent Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Innlent Lögreglan leitar tveggja manna Innlent Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Innlent „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Innlent Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Innlent Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Innlent Fleiri fréttir Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Lögreglan leitar tveggja manna Frakkar viðurkenna Palestínu og stjórnarandstaðan á Alþingi mælist illa í nýrri könnun Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Hægt nokkuð á virkninni frá því í gærmorgun Aron Can heill á húfi „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Launaði neitun á gistingu með löðrungi Óvinsældir eftir þinglok og meint leyndarmál frönsku forsetahjónanna Innan við þriðjungur andvígur olíuleit Ætlar fyrir Mannréttindadómstólinn og segir fréttaflutning villandi Gasútstreymi minnkandi en gosmóðu enn spáð Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Annar stór skartgripaþjófnaður í miðborginni „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Spellvirkinn líka grunaður um líkamsárás og mansal Staða Sjálfstæðisflokksins versnar eftir þinglok Hóteleigendur vilja byggja á verndarsvæði og ábúendur ekki sáttir Sjálfstæðisflokkur sjaldan mælst minni Þurfti að hætta sundi af öryggisástæðum Gylfi Ægisson er látinn Hundruð kvenna einmana: „Er skrýtið að eiga engar vinkonur?“ Ekið á ökumann rafmagnshlaupahjóls og gámur á hliðina Gosmóða mælist í morgunsárið en ætti að minnka með deginum Sjá meira