Eðlilegt að dómarar vikju 16. ágúst 2005 00:01 MYND/E.Ól Eðlilegt væri að allir hæstaréttardómarar vékju í kjölfar tengsla þeirra við Jón Steinar Gunnlaugsson hæstaréttardómara þegar Baugsmálið verður tekið fyrir í Hæstarétti. Þetta sagði Brynjars Níelssonar hæstaréttarlögmanns í þættinum Íslandi í dag í gær. Í Íslandi í dag í gær var Brynjar inntur eftir því hvort vanhæfi Jóns Steinar Gunnlaugssonar í málinu, ef það færi til Hæstaréttar, hefði áhrif á hæfi réttarins sjálfs. Hann svaraði því til að svo gæti verið. Aðrir hæstaréttardómarar væru samstarfsmenn Jóns Steinars og því þyrfti að ryðja réttinn og skipan nýja dómara. Það hefði verið gert áður. Spuður hvort hann ætti von á því að það gerðist sagði Brynjar að það kæmi honum alla vega ekki á óvart og aðspurður sagðist hann telja það eðlilegt. Á áttunda áratugnum fór mál fyrir Hæstarétt þar sem stefnandi í málinu, Þór Vilhjálmsson, var orðinn hæstaréttadómari. Þá vék allur Hæstiréttur en það er undir dómurunum sjálfum komið hvort þeir víki eður ei. Þeir sem tóku við þá voru flestir úr lögmannastétt, en gildir til setu í Hæstarétti eru til dæmis lagaprófessorar, héraðsdómarar og hæstaréttalögmenn. Magnús Thoroddsen, fyrrverandi forseti Hæstaréttar, segir þó mál Jóns Steinars ekki sambærilegt máli Þórs Vilhjálmssonar því Þór hafi verið aðili málsins í Hæstarétti, þ.e. stefnandi. Jón Steinar er ekki aðili málsins þegar það fer fyrir Hæstarétt þótt hann hafi verið lögmaður Jóns Geralds Sullenbergers við rannsókn málsins. Magnús segir Jón Steinar því ekki jafntengdan málinu og Þór var fyrir tæpum þremur áratugum og þar af leiðandi sé í raun ekki hægt að vísa á tilfelli Þórs sem fordæmi í að ryðja allan réttinn og skipa nýjan. Það reynir þó ekki á setu dómara Hæstaréttar, það er hvort aðrir hæstaréttardómarar en Jón Steinar komi til með að víkja og skipa þurfi nýjan dóm, fyrr en Baugmálið fer fyrir Hæstarétt. Þegar fréttastofan náði í Jón Steinar í dag neitaði hann að tjá sig um málið. Baugsmálið Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Erlent Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Erlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann Innlent „Hamfarir og ekkert annað“ Innlent Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki Erlent „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Erlent Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Innlent Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Erlent Fleiri fréttir Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Hundrað eldislaxar í Haukadalsá, ásakanir um samráð og blómlegt í Hveragerði Saka Storytel um að forgangsraða eigin efni á kostnað annarra Ekki tilkynnt um stórt gat á sjókví í nokkurn tíma þrátt fyrir eftirlit Taldi hundrað eldislaxa í neðri hluta Haukadalsár Tónlistarmaður taldi handtökuna ólögmæta en fór tómhentur heim Krefjast þess að ráðherra dragi ummæli sín til baka Samkeppniseftirlitið rannsakar Storytel Fá tímabundna undanþágu frá viðskiptaþvingunum Í samtali við norsku kafarana hvort þeir komi aftur Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Eldislaxar í Haukadalsá, Gnoðarvogur og samgöngur á Vesturlandi Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Snýr aftur sem bæjarstjóri eftir árslangt veikindaleyfi Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Helgi Vilberg Hermannsson er látinn Haraldur Briem er látinn Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Vara við eldislax í Haukadalsá Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Líkamsræktarstöðin í Laugum rýmd: Reykurinn reyndist vera gufa Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Sjá meira
Eðlilegt væri að allir hæstaréttardómarar vékju í kjölfar tengsla þeirra við Jón Steinar Gunnlaugsson hæstaréttardómara þegar Baugsmálið verður tekið fyrir í Hæstarétti. Þetta sagði Brynjars Níelssonar hæstaréttarlögmanns í þættinum Íslandi í dag í gær. Í Íslandi í dag í gær var Brynjar inntur eftir því hvort vanhæfi Jóns Steinar Gunnlaugssonar í málinu, ef það færi til Hæstaréttar, hefði áhrif á hæfi réttarins sjálfs. Hann svaraði því til að svo gæti verið. Aðrir hæstaréttardómarar væru samstarfsmenn Jóns Steinars og því þyrfti að ryðja réttinn og skipan nýja dómara. Það hefði verið gert áður. Spuður hvort hann ætti von á því að það gerðist sagði Brynjar að það kæmi honum alla vega ekki á óvart og aðspurður sagðist hann telja það eðlilegt. Á áttunda áratugnum fór mál fyrir Hæstarétt þar sem stefnandi í málinu, Þór Vilhjálmsson, var orðinn hæstaréttadómari. Þá vék allur Hæstiréttur en það er undir dómurunum sjálfum komið hvort þeir víki eður ei. Þeir sem tóku við þá voru flestir úr lögmannastétt, en gildir til setu í Hæstarétti eru til dæmis lagaprófessorar, héraðsdómarar og hæstaréttalögmenn. Magnús Thoroddsen, fyrrverandi forseti Hæstaréttar, segir þó mál Jóns Steinars ekki sambærilegt máli Þórs Vilhjálmssonar því Þór hafi verið aðili málsins í Hæstarétti, þ.e. stefnandi. Jón Steinar er ekki aðili málsins þegar það fer fyrir Hæstarétt þótt hann hafi verið lögmaður Jóns Geralds Sullenbergers við rannsókn málsins. Magnús segir Jón Steinar því ekki jafntengdan málinu og Þór var fyrir tæpum þremur áratugum og þar af leiðandi sé í raun ekki hægt að vísa á tilfelli Þórs sem fordæmi í að ryðja allan réttinn og skipa nýjan. Það reynir þó ekki á setu dómara Hæstaréttar, það er hvort aðrir hæstaréttardómarar en Jón Steinar komi til með að víkja og skipa þurfi nýjan dóm, fyrr en Baugmálið fer fyrir Hæstarétt. Þegar fréttastofan náði í Jón Steinar í dag neitaði hann að tjá sig um málið.
Baugsmálið Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Erlent Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Erlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann Innlent „Hamfarir og ekkert annað“ Innlent Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki Erlent „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Erlent Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Innlent Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Erlent Fleiri fréttir Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Hundrað eldislaxar í Haukadalsá, ásakanir um samráð og blómlegt í Hveragerði Saka Storytel um að forgangsraða eigin efni á kostnað annarra Ekki tilkynnt um stórt gat á sjókví í nokkurn tíma þrátt fyrir eftirlit Taldi hundrað eldislaxa í neðri hluta Haukadalsár Tónlistarmaður taldi handtökuna ólögmæta en fór tómhentur heim Krefjast þess að ráðherra dragi ummæli sín til baka Samkeppniseftirlitið rannsakar Storytel Fá tímabundna undanþágu frá viðskiptaþvingunum Í samtali við norsku kafarana hvort þeir komi aftur Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Eldislaxar í Haukadalsá, Gnoðarvogur og samgöngur á Vesturlandi Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Snýr aftur sem bæjarstjóri eftir árslangt veikindaleyfi Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Helgi Vilberg Hermannsson er látinn Haraldur Briem er látinn Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Vara við eldislax í Haukadalsá Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Líkamsræktarstöðin í Laugum rýmd: Reykurinn reyndist vera gufa Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Sjá meira
„Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði