Meint brot samþykkt í úttekt 17. ágúst 2005 00:01 Enska lögfræðifyrirtækið Capcon-Argen Limited sem fór yfir ákærurnar 40 í Baugsmálinu að beiðni Baugs, segir ekkert óeðlilegt við hegðun Jóns Ásgeirs Jóhannessonar og hófst kynning á skýrslunni á Hótel Nordica klukkan níu í morgun. Enska lögfræðifyrirtækið Capcon-Argen Limited hefur rannsakað ákæruatriðin fjörutíu á hendur Jóni Ásgeiri Jóhannessyni og fimm öðrum tengdum fyrirtækinu. Þeim var veittur fullur aðgangur að málsskjölum, sakborningum, verjendum sem og samstarfsmönnum félagsins. Ákæruatriðin voru skýrð hvert fyrir sig en alls er ákært vegna tæplega þriggja milljarða króna fyrir fjárdrátt og umboðssvik, vegna ólögmætra lánveitinga upp að 1,3 milljarða króna. Og fyrir rangfærslur í bókhaldi sem hljóða upp á 1,4 milljarða. Flestar ákærurnar eru vegna mála sem áttu sér stað þegar Baugur var almenningshlutafélag en þrátt fyrir að Jón Ásgeir og fjölskylda hans ættu meirihluta félagsins var ekki leyfilegt að fara með eignir félagsins sem sínar eigin en það var gert samkvæmt ákærunum. Fyrirtækið sem framkvæmdi rannsóknina segir ekkert óeðlilegt við það að forstjóri fyrirtækisins sem ferðist mikið noti greiðslukort til persónulegra nota á ferðalögum sínum. Enginn í stjórninni hefði sett út á að svo væri gert og þó að ekkert skriflegt væri til um það væri það ekki óeðlilegt. Þá kom fram að öll upphæðin hefði verið borguð til baka á reikning Baugs og það sama gilti um önnur ákæruatriði. Baugsmálið Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Innlent Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Innlent Biðjast ekki afsökunar Innlent Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Innlent Ferðamaður tekinn á tvö hundruð kílómetra hraða Fréttir Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Erlent Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir árekstur við framúrakstur Innlent Fer hörðum orðum um „óveðursskýið“ Jóhann Pál Innlent Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Erlent Með óspektir og réðst á lögreglumann Innlent Fleiri fréttir Með óspektir og réðst á lögreglumann Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Biðjast ekki afsökunar BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir árekstur við framúrakstur Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Netþrjótar hirða meira en hálfan milljarð og verktaki bendir á borgina Gamall Volvo stóð í ljósum logum í Breiðholti Varðturnarnir á bak og burt Mikill hugur hjá skógræktarfólki um allt land Fer hörðum orðum um „óveðursskýið“ Jóhann Pál Boðar sumarveður inn í september Google Maps beinir ökumönnum um Krýsuvíkurleiðina vegna villu Uppsagnir vegna veiðigjalda, hamfarakólnun og fagnaðarlæti Flokks fólksins Ísland standi frammi fyrir hamfarakólnun verði ekkert gert „Mikill léttir“ af nýjum þingflokksformanni Hafstraumar, menntun, húsnæðisverð og pólitíkin í haust á Sprengisandi Tvö útköll vegna veiðarfæra í skrúfum Ósammála því að jarðvarmavirkjanir séu í losunarbókhaldinu Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Tókst ekki að flýja lögreglu og var gómaður með þrjá hnífa og meint eiturlyf Leikskólabörn sungu með 89 ára harmonikuleikara í Garðabæ Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Varnaðarorð sálfræðings, auðveldari leið inn á húsnæðismarkað og bangsakvöld Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Þyrlan kölluð út vegna beinbrotinnar göngukonu Sjá meira
Enska lögfræðifyrirtækið Capcon-Argen Limited sem fór yfir ákærurnar 40 í Baugsmálinu að beiðni Baugs, segir ekkert óeðlilegt við hegðun Jóns Ásgeirs Jóhannessonar og hófst kynning á skýrslunni á Hótel Nordica klukkan níu í morgun. Enska lögfræðifyrirtækið Capcon-Argen Limited hefur rannsakað ákæruatriðin fjörutíu á hendur Jóni Ásgeiri Jóhannessyni og fimm öðrum tengdum fyrirtækinu. Þeim var veittur fullur aðgangur að málsskjölum, sakborningum, verjendum sem og samstarfsmönnum félagsins. Ákæruatriðin voru skýrð hvert fyrir sig en alls er ákært vegna tæplega þriggja milljarða króna fyrir fjárdrátt og umboðssvik, vegna ólögmætra lánveitinga upp að 1,3 milljarða króna. Og fyrir rangfærslur í bókhaldi sem hljóða upp á 1,4 milljarða. Flestar ákærurnar eru vegna mála sem áttu sér stað þegar Baugur var almenningshlutafélag en þrátt fyrir að Jón Ásgeir og fjölskylda hans ættu meirihluta félagsins var ekki leyfilegt að fara með eignir félagsins sem sínar eigin en það var gert samkvæmt ákærunum. Fyrirtækið sem framkvæmdi rannsóknina segir ekkert óeðlilegt við það að forstjóri fyrirtækisins sem ferðist mikið noti greiðslukort til persónulegra nota á ferðalögum sínum. Enginn í stjórninni hefði sett út á að svo væri gert og þó að ekkert skriflegt væri til um það væri það ekki óeðlilegt. Þá kom fram að öll upphæðin hefði verið borguð til baka á reikning Baugs og það sama gilti um önnur ákæruatriði.
Baugsmálið Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Innlent Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Innlent Biðjast ekki afsökunar Innlent Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Innlent Ferðamaður tekinn á tvö hundruð kílómetra hraða Fréttir Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Erlent Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir árekstur við framúrakstur Innlent Fer hörðum orðum um „óveðursskýið“ Jóhann Pál Innlent Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Erlent Með óspektir og réðst á lögreglumann Innlent Fleiri fréttir Með óspektir og réðst á lögreglumann Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Biðjast ekki afsökunar BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir árekstur við framúrakstur Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Netþrjótar hirða meira en hálfan milljarð og verktaki bendir á borgina Gamall Volvo stóð í ljósum logum í Breiðholti Varðturnarnir á bak og burt Mikill hugur hjá skógræktarfólki um allt land Fer hörðum orðum um „óveðursskýið“ Jóhann Pál Boðar sumarveður inn í september Google Maps beinir ökumönnum um Krýsuvíkurleiðina vegna villu Uppsagnir vegna veiðigjalda, hamfarakólnun og fagnaðarlæti Flokks fólksins Ísland standi frammi fyrir hamfarakólnun verði ekkert gert „Mikill léttir“ af nýjum þingflokksformanni Hafstraumar, menntun, húsnæðisverð og pólitíkin í haust á Sprengisandi Tvö útköll vegna veiðarfæra í skrúfum Ósammála því að jarðvarmavirkjanir séu í losunarbókhaldinu Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Tókst ekki að flýja lögreglu og var gómaður með þrjá hnífa og meint eiturlyf Leikskólabörn sungu með 89 ára harmonikuleikara í Garðabæ Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Varnaðarorð sálfræðings, auðveldari leið inn á húsnæðismarkað og bangsakvöld Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Þyrlan kölluð út vegna beinbrotinnar göngukonu Sjá meira