Tvítugur maður stunginn til bana 20. ágúst 2005 00:01 Tvítugur Reykvíkingur var stunginn til bana í kjallaraíbúð við Hverfisgötu 58 í gærmorgun. 23 ára karlmaður var í gær úrskurðaður í gæsluvarðhald, grunaður um að hafa stungið hinn látna í vinstra brjóstholið. Þeir voru saman í samkvæmi í húsinu ásamt húsráðendum, karli og konu á fimmtugsaldri, og karlmanni um tvítugt. Orsakir morðsins liggja ekki ljósar fyrir að sögn lögreglu. Neyðarlína fékk tilkynningu klukkan hálf tíu í gærmorgun um að maður væri lífshættulega særður. Lögregla og slökkvilið komu fljótlega á staðinn og var reynt að lífga unga manninn við en hann lýstur látinn klukkan ellefu. Fólkið hafði verið saman í gleðskap frá því fyrr um morguninn þegar maðurinn var stunginn. Enga áverka var að sjá á þeim fjórum sem voru í samkvæminu með hinum látna og segja nágrannar og lögregla að ekkert hafi heyrst sem gefi átök til kynna. Útlit er fyrir að árásarmaðurinn hafi stungið hinn látna í stundaræði. Fjórmenningarnir sem voru í húsinu voru allir handteknir og færðir til yfirheyrslna. Fólkið var í annarlegu ástandi og hefur allt komið við sögu lögreglunnar áður. Síðar í gær var fimmti einstaklingurinn handtekinn, maður um tvítugt, en sá var talinn búa yfir upplýsingum sem gætu reynst mikilvægar við rannsókn málsins. Þeir sem voru handteknir þekktu allir hinn látna. Eftir yfirheyrslur var 23 ára maður færður fyrir dómara í Héraðsdómi Reykjavíkur. Þar var hann úrskurðaður í tíu daga gæsluvarðhald meðan unnið er að rannsókn málsins. Hitt fólkið var yfirheyrt fram á kvöld. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Innlent Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Innlent Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Erlent Hestamenn láta tæpa hálfa milljón stöðva sig Innlent „Algjört þjófstart á sumrinu“ Innlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Borgin rukkar hestamenn og þeir hætta við reiðina Innlent Logi fordæmir ummæli Jóns Gnarr um Vísi Innlent Úlfari var boðin staða lögreglustjóra á Austurlandi Innlent Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Innlent Fleiri fréttir Nýja göngubrúin yfir Sæbraut fer upp í næstu viku Logi fordæmir ummæli Jóns Gnarr um Vísi Vilja aðra tillögu í stað Völugötu sem átti að koma í stað Bjargargötu „Algjört þjófstart á sumrinu“ Úlfari var boðin staða lögreglustjóra á Austurlandi Yfirmaður herafla NATO á Íslandi Hestamenn láta tæpa hálfa milljón stöðva sig Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Lögreglustjórafélagið fjallar um starfslok Úlfars Enn þjarmað að Flokki fólksins vegna styrkjamálsins Hægir verulega á fjölgun erlendra ríkisborgara Borgin rukkar hestamenn og þeir hætta við reiðina Kaupa frekar gervigreindartónlist í þætti en frumsamið efni Laupur stelur senunni í Árbæjarlaug Bein útsending: Ísland og Norðurslóðir í nýjum heimi – Ógnir og öryggi, áskoranir og tækifæri Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Enn einn skjálftinn austan við Grímsey Vara við bikblæðingum á Bröttubrekku Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Isavia fær áheyrn um hvort reka hafi mátt mann vegna aldurs Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Fórnuðu gömlu húsi fyrir slökkviliðsæfingu Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Ófremdarástand á Hverfisgötu og verðhækkanir á grillmat „Hann breytir börnunum okkar í nikótínþræla“ Þingmenn vilja vita meira um hvers vegna Úlfar hætti störfum Sjá meira
Tvítugur Reykvíkingur var stunginn til bana í kjallaraíbúð við Hverfisgötu 58 í gærmorgun. 23 ára karlmaður var í gær úrskurðaður í gæsluvarðhald, grunaður um að hafa stungið hinn látna í vinstra brjóstholið. Þeir voru saman í samkvæmi í húsinu ásamt húsráðendum, karli og konu á fimmtugsaldri, og karlmanni um tvítugt. Orsakir morðsins liggja ekki ljósar fyrir að sögn lögreglu. Neyðarlína fékk tilkynningu klukkan hálf tíu í gærmorgun um að maður væri lífshættulega særður. Lögregla og slökkvilið komu fljótlega á staðinn og var reynt að lífga unga manninn við en hann lýstur látinn klukkan ellefu. Fólkið hafði verið saman í gleðskap frá því fyrr um morguninn þegar maðurinn var stunginn. Enga áverka var að sjá á þeim fjórum sem voru í samkvæminu með hinum látna og segja nágrannar og lögregla að ekkert hafi heyrst sem gefi átök til kynna. Útlit er fyrir að árásarmaðurinn hafi stungið hinn látna í stundaræði. Fjórmenningarnir sem voru í húsinu voru allir handteknir og færðir til yfirheyrslna. Fólkið var í annarlegu ástandi og hefur allt komið við sögu lögreglunnar áður. Síðar í gær var fimmti einstaklingurinn handtekinn, maður um tvítugt, en sá var talinn búa yfir upplýsingum sem gætu reynst mikilvægar við rannsókn málsins. Þeir sem voru handteknir þekktu allir hinn látna. Eftir yfirheyrslur var 23 ára maður færður fyrir dómara í Héraðsdómi Reykjavíkur. Þar var hann úrskurðaður í tíu daga gæsluvarðhald meðan unnið er að rannsókn málsins. Hitt fólkið var yfirheyrt fram á kvöld.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Innlent Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Innlent Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Erlent Hestamenn láta tæpa hálfa milljón stöðva sig Innlent „Algjört þjófstart á sumrinu“ Innlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Borgin rukkar hestamenn og þeir hætta við reiðina Innlent Logi fordæmir ummæli Jóns Gnarr um Vísi Innlent Úlfari var boðin staða lögreglustjóra á Austurlandi Innlent Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Innlent Fleiri fréttir Nýja göngubrúin yfir Sæbraut fer upp í næstu viku Logi fordæmir ummæli Jóns Gnarr um Vísi Vilja aðra tillögu í stað Völugötu sem átti að koma í stað Bjargargötu „Algjört þjófstart á sumrinu“ Úlfari var boðin staða lögreglustjóra á Austurlandi Yfirmaður herafla NATO á Íslandi Hestamenn láta tæpa hálfa milljón stöðva sig Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Lögreglustjórafélagið fjallar um starfslok Úlfars Enn þjarmað að Flokki fólksins vegna styrkjamálsins Hægir verulega á fjölgun erlendra ríkisborgara Borgin rukkar hestamenn og þeir hætta við reiðina Kaupa frekar gervigreindartónlist í þætti en frumsamið efni Laupur stelur senunni í Árbæjarlaug Bein útsending: Ísland og Norðurslóðir í nýjum heimi – Ógnir og öryggi, áskoranir og tækifæri Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Enn einn skjálftinn austan við Grímsey Vara við bikblæðingum á Bröttubrekku Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Isavia fær áheyrn um hvort reka hafi mátt mann vegna aldurs Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Fórnuðu gömlu húsi fyrir slökkviliðsæfingu Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Ófremdarástand á Hverfisgötu og verðhækkanir á grillmat „Hann breytir börnunum okkar í nikótínþræla“ Þingmenn vilja vita meira um hvers vegna Úlfar hætti störfum Sjá meira