Aron gæti komið í september 24. ágúst 2005 00:01 Líklegt þykir að Aroni Pálma Ágústssyni verði sleppt úr fangelsi í Texas á næstunni. Þing Texas hefur samþykkt lausnarbeiðnina sem bíður nú undirskriftar ríkisstjórans. Ef allt gengur að óskum kemur Aron Pálmi til Íslands í september. Aron Pálmi var árið 1997 dæmdur í tíu ára fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn yngri dreng, brot sem væri talið léttvægt í öðrum löndum. Síðustu árin hefur hann setið í stofufangelsi í Texas. Einar S. Einarsson, einn forsvarsmanna stuðningsnefndar Arons Pálma, segir að lausn sé í sjónmáli. Nafn Arons Pálma sé á lista yfir þá menn sem þingið í Texas leggi til að verði náðaðir. Þess sé einungis beðið að Rick Perry undirriti listann. Spurður hvort menn séu bjartsýnir á að þetta gangi í gegn segir Einar að menn séu hóflega bjartsýnir og að líkindum muni þetta ganga eftir. Inntur eftir því hvenær von sé á Aroni Pálma til landsins segir Einar að það verði örugglega fyrri hluta september en gæti orðið innan viku til tíu daga að mati lögmannsins sem hafi aðstoðað stuðningsmenn Arons Pálma vestra. Aðspurður hvort hann hafi heyrt í Aroni Pálma frá því að þessar fréttir bárust segist Einar hafa fengið tölvupóst frá honum í gærkvöldi. Hann sé ánægður með sína bættu aðstöðu, hann fái að sækja skóla og hafi eignast heilmikið af nýjum vinum, en hann þrái það heitast að koma heim til Íslands. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri Sjá meira
Líklegt þykir að Aroni Pálma Ágústssyni verði sleppt úr fangelsi í Texas á næstunni. Þing Texas hefur samþykkt lausnarbeiðnina sem bíður nú undirskriftar ríkisstjórans. Ef allt gengur að óskum kemur Aron Pálmi til Íslands í september. Aron Pálmi var árið 1997 dæmdur í tíu ára fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn yngri dreng, brot sem væri talið léttvægt í öðrum löndum. Síðustu árin hefur hann setið í stofufangelsi í Texas. Einar S. Einarsson, einn forsvarsmanna stuðningsnefndar Arons Pálma, segir að lausn sé í sjónmáli. Nafn Arons Pálma sé á lista yfir þá menn sem þingið í Texas leggi til að verði náðaðir. Þess sé einungis beðið að Rick Perry undirriti listann. Spurður hvort menn séu bjartsýnir á að þetta gangi í gegn segir Einar að menn séu hóflega bjartsýnir og að líkindum muni þetta ganga eftir. Inntur eftir því hvenær von sé á Aroni Pálma til landsins segir Einar að það verði örugglega fyrri hluta september en gæti orðið innan viku til tíu daga að mati lögmannsins sem hafi aðstoðað stuðningsmenn Arons Pálma vestra. Aðspurður hvort hann hafi heyrt í Aroni Pálma frá því að þessar fréttir bárust segist Einar hafa fengið tölvupóst frá honum í gærkvöldi. Hann sé ánægður með sína bættu aðstöðu, hann fái að sækja skóla og hafi eignast heilmikið af nýjum vinum, en hann þrái það heitast að koma heim til Íslands.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri Sjá meira