Ættu að einblína á aðalatriðin 11. september 2005 00:01 Sigurður Líndal prófessor segir að verði ákæruliðunum átján í Baugsmálinu vísað frá dómi geti ákæruvaldið rannsakað þá aftur og höfðað nýtt mál á hendur forsvarsmönnunum. Hann ræður saksóknara að einblína á aðalatriðin í málinu. "Persónulega finnst mér almennt réttara og heppilegra að leggja áherslu á meginatriði sem þyngstu refsingar liggja við og láta hitt eiga sig, því á Íslandi er ekki bætt við refsingu heldur er miðað við þyngsta refsirammann í dómsmálum," segir hann. Telji ákæruvaldið mikilvæg ákæruatriði liggja innan um liðina átján væri ráð að einblína á að bjarga þeim en láta aðra gossa. Sigurður telur Baugsmálið ekki fallið þrátt fyrir að dómendur telji að svo miklir annmarkar kunni að vera á átján ákæruliðum að úr þeim verði ekki bætt undir rekstri málsins og að dómur verði því ekki kveðinn upp um efni þeirra. Þingað verður í Baugsmálinu eftir hádegi á morgun, þriðjudag. Ákæruvaldinu gefst þá kostur á að leggja fram bragabót á ákæruliðunum átján. Dómendur deildu ekki á 22 ákæruliði í málinu. Baugsmálið Innlent Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Trump vann öll sveifluríkin Erlent Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Innlent Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Innlent Fleiri fréttir Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Tveir handteknir eftir hópslagsmál Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Ísland meðal Evrópulanda þar sem lyfjatengd andlát eru hlutfallslega flest Nánast engin læknisþjónusta ef til verkfalls kemur Sjá meira
Sigurður Líndal prófessor segir að verði ákæruliðunum átján í Baugsmálinu vísað frá dómi geti ákæruvaldið rannsakað þá aftur og höfðað nýtt mál á hendur forsvarsmönnunum. Hann ræður saksóknara að einblína á aðalatriðin í málinu. "Persónulega finnst mér almennt réttara og heppilegra að leggja áherslu á meginatriði sem þyngstu refsingar liggja við og láta hitt eiga sig, því á Íslandi er ekki bætt við refsingu heldur er miðað við þyngsta refsirammann í dómsmálum," segir hann. Telji ákæruvaldið mikilvæg ákæruatriði liggja innan um liðina átján væri ráð að einblína á að bjarga þeim en láta aðra gossa. Sigurður telur Baugsmálið ekki fallið þrátt fyrir að dómendur telji að svo miklir annmarkar kunni að vera á átján ákæruliðum að úr þeim verði ekki bætt undir rekstri málsins og að dómur verði því ekki kveðinn upp um efni þeirra. Þingað verður í Baugsmálinu eftir hádegi á morgun, þriðjudag. Ákæruvaldinu gefst þá kostur á að leggja fram bragabót á ákæruliðunum átján. Dómendur deildu ekki á 22 ákæruliði í málinu.
Baugsmálið Innlent Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Trump vann öll sveifluríkin Erlent Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Innlent Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Innlent Fleiri fréttir Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Tveir handteknir eftir hópslagsmál Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Ísland meðal Evrópulanda þar sem lyfjatengd andlát eru hlutfallslega flest Nánast engin læknisþjónusta ef til verkfalls kemur Sjá meira