Styrmir svarar í Morgunblaðinu 24. september 2005 00:01 Styrmir Gunnarsson, ritstjóri Morgunblaðsins, kaus að tjá sig ekki um umfjöllum Fréttablaðsins í tengslum við Baugsmálið þegar fréttastofa Stöðvar 2 og Bylgjunnar ræddi við hann í morgun. Hann vísaði í grein sem hann er að skrifa í sunnudagsútgáfu Morgunblaðsins. Ekki er að efa að grein Styrmis í Mogganum verður fróðleg. En það verður líka fróðlegt að sjá hvort þar komi fram svör við þeim spurningum sem fréttastofan ætlaði að leggja fyrir hann. Í tölvupósti til Jónínu Benediktsdóttir 1. júlí árið 2002 segir hann að hún og Jón Sullenberger þurfi ekki að hafa neinar áhyggjur af þessu með Jón Steinar, hann sé algjörlega pottþéttur. Tryggð hanns við ónefndan mann sé innmúruð og ófrávíkjanleg. Spurningin er: Var þessi ónefndi maður Davíð Oddsson? Önnur spurning er af hverju bað Styrmir Jónínu um að eyða því sem hann kallaði fingraför Morgunblaðsins af tölvupósti sem átti að fara áfram til Jóns Sullenbergers? Í einum tölvupóstinum til Styrmis segir Jónína að það þurfi einhvern veginn að tala við Sullenberger og róa hann niður þannig að honum finnist hann ekki vera sekur. Og Jónína spyr, orðrétt: „Styrmir, heldur þú að Davíð væri til í að hringja í hann. Það held ég að virki langbest.“ Í samtali við Fréttablaðið segir Styrmir að hann hafi ekki haft bein samskipti við Davíð Oddsson um þetta mál. Spurningin er hvort hann hafi gert það óbeint. Og svo er auðvitað spurning hver var yfirleitt aðkoma ritstjóra Morgunblaðsins að þessu máli. Baugsmálið Fréttir Innlent Mest lesið Banaslys á Hvolsvelli Innlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Innlent Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Innlent Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Innlent Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Erlent Fyrsta fórnarlambið nafngreint Erlent Þurfi að sannfæra flokkinn Innlent Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Innlent Fleiri fréttir Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Verðlækkanir á bensíni og áramótaheit landsmanna 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Neytendur eigi meira inni eftir eldsneytislækkanir á nýju ári Hafna beiðni manns sem braut kynferðislega á stjúpdóttur Banaslys á Hvolsvelli Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Sjá meira
Styrmir Gunnarsson, ritstjóri Morgunblaðsins, kaus að tjá sig ekki um umfjöllum Fréttablaðsins í tengslum við Baugsmálið þegar fréttastofa Stöðvar 2 og Bylgjunnar ræddi við hann í morgun. Hann vísaði í grein sem hann er að skrifa í sunnudagsútgáfu Morgunblaðsins. Ekki er að efa að grein Styrmis í Mogganum verður fróðleg. En það verður líka fróðlegt að sjá hvort þar komi fram svör við þeim spurningum sem fréttastofan ætlaði að leggja fyrir hann. Í tölvupósti til Jónínu Benediktsdóttir 1. júlí árið 2002 segir hann að hún og Jón Sullenberger þurfi ekki að hafa neinar áhyggjur af þessu með Jón Steinar, hann sé algjörlega pottþéttur. Tryggð hanns við ónefndan mann sé innmúruð og ófrávíkjanleg. Spurningin er: Var þessi ónefndi maður Davíð Oddsson? Önnur spurning er af hverju bað Styrmir Jónínu um að eyða því sem hann kallaði fingraför Morgunblaðsins af tölvupósti sem átti að fara áfram til Jóns Sullenbergers? Í einum tölvupóstinum til Styrmis segir Jónína að það þurfi einhvern veginn að tala við Sullenberger og róa hann niður þannig að honum finnist hann ekki vera sekur. Og Jónína spyr, orðrétt: „Styrmir, heldur þú að Davíð væri til í að hringja í hann. Það held ég að virki langbest.“ Í samtali við Fréttablaðið segir Styrmir að hann hafi ekki haft bein samskipti við Davíð Oddsson um þetta mál. Spurningin er hvort hann hafi gert það óbeint. Og svo er auðvitað spurning hver var yfirleitt aðkoma ritstjóra Morgunblaðsins að þessu máli.
Baugsmálið Fréttir Innlent Mest lesið Banaslys á Hvolsvelli Innlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Innlent Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Innlent Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Innlent Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Erlent Fyrsta fórnarlambið nafngreint Erlent Þurfi að sannfæra flokkinn Innlent Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Innlent Fleiri fréttir Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Verðlækkanir á bensíni og áramótaheit landsmanna 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Neytendur eigi meira inni eftir eldsneytislækkanir á nýju ári Hafna beiðni manns sem braut kynferðislega á stjúpdóttur Banaslys á Hvolsvelli Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Sjá meira