Yfirlýsing stangast á við viðtal 26. september 2005 00:01 Viðtal við Jón Gerald 25. september Fréttablaðið: "Varðandi tölvupóstana milli þín og Tryggva sem þú sendir til Jóns Steinars 20. júní 2002. Gafst þú Jóni Steinari heimild til að áframsenda þau gögn til Styrmis Gunnarssonar?" Jón Gerald: "Ég sendi lögmanni mínum gögn því ég er að ráðfæra mig við hann. En ef þú ert að spyrja mig hvort ég hafi gefið leyfi, sagt: "Jón, þú mátt senda þetta til Morgunblaðsins," nei ég man ekki eftir því. Aftur á móti bannaði ég það aldrei heldur." Fréttablaðið: "Spurði hann þig um það?" Jón Gerald: "Nei, ég get ekki munað það. Annars finnst mér það aukaatriði því ég er að leita mér ráðleggingar og treysti honum 100 prósent og því sem hann gerir."[...] Fréttablaðið: "Kannastu ekki við að hafa veitt Jóni Steinari leyfi til þess að senda þessi gögn áfram?" Jón Gerald: "Nei, ég kannast ekki við það. Ég bara veit að ég treysti honum fyrir því að hann væri að vinna af heilum hug að mínu máli."[...] Fréttablaðið: "Ef Jón Steinar hefur sent þessi gögn til Styrmis án vitundar þinnar eða samþykkis er hann skaðabótaskyldur gagnvart þér. Munt þú skoða það mál?" Jón Gerald: "Nei, ég mun ekki gera það enda hefur hann unnið vel að mínu máli sem sést af því að Baugsmenn gengu að öllum mínum kröfum sem ég fór fram á við þá, þegjandi og hljóðalaust." Fréttablaðið: "Þannig að þér finnst það ekki skipta neinu máli að hann hafi brotið trúnað við þig og sent Styrmi þessi gögn án þinnar vitundar?" Jón Gerald: "Nei, mér finnst það ekki skipta máli." [...] Fréttablaðið: "Finnst þér eðlileg vinnubrögð hjá lögmanni að senda gögn frá skjólstæðingi sínum til þriðja aðila án þess að fá til þess samþykki?" Jón Gerald: "Þetta mál er náttúrulega allt mjög óeðlilegt. Ég treysti Jóni Steinari fyrir mínu máli og fannst hann hafa staðið sig vel. Það hefur ekkert skaðað mig og minn málflutning að hann gerði þetta." Yfirlýsing Jóns Geralds 26. september: Í tilefni af forsíðufrétt Fréttablaðsins í dag 26. september 2005 vil ég koma eftirfarandi á framfæri: Í gær 25. september hafði fréttamaður frá Fréttablaðinu samband við mig og óskaði eftir því að ég staðfesti það, að hafa gefið Jóni Steinari Gunnlaugssyni heimild til þess að senda Styrmi Gunnarssyni gögn, sem hún hafði undir höndum. Ég sagðist ekki geta staðfest það við hana þar sem mér var ekki kunnugt um hvaða gögn hún væri að vitna í. Hins vegar staðfesti ég, án nokkurs fyrirvara, að Jón Steinar Gunnlaugsson lögmaður minn, tók aldrei neinar ákvarðanir varðandi mitt mál, án minnar fullrar vitundar og samþykkis." Baugsmálið Fréttir Innlent Mest lesið Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Erlent Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Innlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent Enginn læknir á vaktinni Innlent „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Innlent Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Fleiri fréttir „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Hvað þarf að ræða í Kryddsíldinni? Enginn læknir á vaktinni „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Sjá meira
Viðtal við Jón Gerald 25. september Fréttablaðið: "Varðandi tölvupóstana milli þín og Tryggva sem þú sendir til Jóns Steinars 20. júní 2002. Gafst þú Jóni Steinari heimild til að áframsenda þau gögn til Styrmis Gunnarssonar?" Jón Gerald: "Ég sendi lögmanni mínum gögn því ég er að ráðfæra mig við hann. En ef þú ert að spyrja mig hvort ég hafi gefið leyfi, sagt: "Jón, þú mátt senda þetta til Morgunblaðsins," nei ég man ekki eftir því. Aftur á móti bannaði ég það aldrei heldur." Fréttablaðið: "Spurði hann þig um það?" Jón Gerald: "Nei, ég get ekki munað það. Annars finnst mér það aukaatriði því ég er að leita mér ráðleggingar og treysti honum 100 prósent og því sem hann gerir."[...] Fréttablaðið: "Kannastu ekki við að hafa veitt Jóni Steinari leyfi til þess að senda þessi gögn áfram?" Jón Gerald: "Nei, ég kannast ekki við það. Ég bara veit að ég treysti honum fyrir því að hann væri að vinna af heilum hug að mínu máli."[...] Fréttablaðið: "Ef Jón Steinar hefur sent þessi gögn til Styrmis án vitundar þinnar eða samþykkis er hann skaðabótaskyldur gagnvart þér. Munt þú skoða það mál?" Jón Gerald: "Nei, ég mun ekki gera það enda hefur hann unnið vel að mínu máli sem sést af því að Baugsmenn gengu að öllum mínum kröfum sem ég fór fram á við þá, þegjandi og hljóðalaust." Fréttablaðið: "Þannig að þér finnst það ekki skipta neinu máli að hann hafi brotið trúnað við þig og sent Styrmi þessi gögn án þinnar vitundar?" Jón Gerald: "Nei, mér finnst það ekki skipta máli." [...] Fréttablaðið: "Finnst þér eðlileg vinnubrögð hjá lögmanni að senda gögn frá skjólstæðingi sínum til þriðja aðila án þess að fá til þess samþykki?" Jón Gerald: "Þetta mál er náttúrulega allt mjög óeðlilegt. Ég treysti Jóni Steinari fyrir mínu máli og fannst hann hafa staðið sig vel. Það hefur ekkert skaðað mig og minn málflutning að hann gerði þetta." Yfirlýsing Jóns Geralds 26. september: Í tilefni af forsíðufrétt Fréttablaðsins í dag 26. september 2005 vil ég koma eftirfarandi á framfæri: Í gær 25. september hafði fréttamaður frá Fréttablaðinu samband við mig og óskaði eftir því að ég staðfesti það, að hafa gefið Jóni Steinari Gunnlaugssyni heimild til þess að senda Styrmi Gunnarssyni gögn, sem hún hafði undir höndum. Ég sagðist ekki geta staðfest það við hana þar sem mér var ekki kunnugt um hvaða gögn hún væri að vitna í. Hins vegar staðfesti ég, án nokkurs fyrirvara, að Jón Steinar Gunnlaugsson lögmaður minn, tók aldrei neinar ákvarðanir varðandi mitt mál, án minnar fullrar vitundar og samþykkis."
Baugsmálið Fréttir Innlent Mest lesið Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Erlent Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Innlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent Enginn læknir á vaktinni Innlent „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Innlent Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Fleiri fréttir „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Hvað þarf að ræða í Kryddsíldinni? Enginn læknir á vaktinni „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Sjá meira