Hreinn vísar ummælum Styrmis á bug 28. september 2005 00:01 Baugur ætlar að kanna hvort efni sé til opinberrar rannsóknar á gjörðum Styrmis Gunnarssonar, Jónínu Benediktsdóttur, Jóns Geralds Sullenbergers, Jóns Steinars Gunnlaugssonar og Kjartans Gunnarssonar. Þá er félagið að meta réttarstöðu sína hvað varðar meiðyrði í þess garð. Hreinn Loftsson, stjórnarformaður Baugs, sendi frá sér tilkynningu í gær þar sem segir að Morgunblaðið hafi verið notað til að dreifa athygli manna frá aðalatriðum málsins, meðal annars með fréttaflutningi af gömlum málaferlum sem hafi verið samið um fyrir tveimur árum. Ekki náðist í Hrein í dag, en hann er staddur í London. Hann ræddi hins vegar við Ingu Lind Karlsdóttur og Heimi Karlsson í Íslandi í bítið í morgun og var ómyrkur í máli, talaði um leynifundi og samsæri. En er ekki kæran í málinu aðalatriðið, en tildrög hennar aukaatriði? Hreinn segir kæruna auðvitað vera aðalatriði en hinsvegar hafi komið í ljós að kæran hafi ekki átt við rök að styðjast. Ýmsir aðrir lögmenn sem skoðað hafi málið séu sammála honum þar um. Morgunblaðið hefur upplýst að ráðinn var einkaspæjari til að fylgjast með Jóni Gerald Sullenberger á meðan á málaferlum stóð í Flórída. Hreinn segir ekkert óeðlilegt við það. Hann segir bandaríska lögmenn hafa annast um þann málarekstur og aðrar réttafarsreglur gilda þar ytra. Hann segir vel geta verið að lögmennirnir hafi fengið aðra aðila til að sinna gagnaöflun. Hann segir því gagnnrýni Styrmis Gunnarssonar beinast frekar að bandarísku réttarkerfi en Baugi. En ber Baugur að einhverju leyti ábyrgð á leka á einkatölvupósti fólks til Fréttablaðsins, sem er í eigu félagsins? Hreinn fullyrðir að svo sé alls ekki og vísar þeirri gagnrýni til föðurhúsana. Ekki er tiltekið í tilkynningunni hvaða ummæli Baugur telji að varði mögulega við meiðyrðalöggjöfina. Baugur er jafnframt að kanna hvort ástæða sé til að krefjast opinberrar rannsóknar á þætti einstaklinga í innsta hring Sjálfstæðisflokksins og fleiri við að hrinda af stað þeirri atburðarás sem leiddi til að Baugsmálið er nú komið fyrir Hæstarétt. Baugsmálið Fréttir Innlent Mest lesið Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Innlent Ozzy Osbourne allur Erlent Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Innlent Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Innlent Hitinn víða yfir 50 stig og vatnsforðinn að þorna upp Erlent Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Innlent Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Brú skóf þakið af tveggja hæða rútu Erlent Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Innlent Fleiri fréttir Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Fyrsti konsertflygilinn í Skálholtskirkju vígður „Hvetjum fólk til þess að treysta okkur bara fyrir því“ Sækja mann sem datt af hestbaki Lögregla afþakkar þjónustu Skjaldar Íslands og Guðni boðar brennu Félagið Ísland-Palestína harmar skvettuna Rán og frelsissvipting í Árbæ Mótmælandi skvetti málningu á ljósmyndara Morgunblaðsins Brottfararstöð dómsmálaráðherra komin í samráðsgátt Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Tveir af þremur ánægðir með beitingu „kjarnorkuákvæðisins“ Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Lærði skriðsund á YouTube og syndir Ermarsund á morgun Sjálfsagt að taka málið fyrir: „Leysist ekkert sjálfkrafa við að ganga inn í Evrópusambandið“ Lögreglan hugsi yfir Skildi Íslands: Eitt lögbrot verði ekki réttlætt með öðru Eldur í verslunarhúsnæði á Laugavegi Play tekur dýfu í skugga afkomuviðvörunar og Njáll Trausti vill funda Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Laugavegurinn að „deyja úr velgengni“ Loftgæði mun betri á höfuðborgarsvæðinu Njáll Trausti vill fund hið fyrsta í atvinnuveganefnd Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Með vesen í miðborginni og á bráðamóttöku og síðar handtekinn vegna þjófnaðar Virknin bundin við einn gíg: Gasmengunar gæti orðið vart á Suðurlandi Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Hvalreki í Vogum Gosmóðan gæti setið sem fastast fram á fimmtudag: „Menn verða að taka þetta alvarlega“ Hefur áhyggjur af málflutningi „taugaveiklaðrar“ stjórnarandstöðu Sjá meira
Baugur ætlar að kanna hvort efni sé til opinberrar rannsóknar á gjörðum Styrmis Gunnarssonar, Jónínu Benediktsdóttur, Jóns Geralds Sullenbergers, Jóns Steinars Gunnlaugssonar og Kjartans Gunnarssonar. Þá er félagið að meta réttarstöðu sína hvað varðar meiðyrði í þess garð. Hreinn Loftsson, stjórnarformaður Baugs, sendi frá sér tilkynningu í gær þar sem segir að Morgunblaðið hafi verið notað til að dreifa athygli manna frá aðalatriðum málsins, meðal annars með fréttaflutningi af gömlum málaferlum sem hafi verið samið um fyrir tveimur árum. Ekki náðist í Hrein í dag, en hann er staddur í London. Hann ræddi hins vegar við Ingu Lind Karlsdóttur og Heimi Karlsson í Íslandi í bítið í morgun og var ómyrkur í máli, talaði um leynifundi og samsæri. En er ekki kæran í málinu aðalatriðið, en tildrög hennar aukaatriði? Hreinn segir kæruna auðvitað vera aðalatriði en hinsvegar hafi komið í ljós að kæran hafi ekki átt við rök að styðjast. Ýmsir aðrir lögmenn sem skoðað hafi málið séu sammála honum þar um. Morgunblaðið hefur upplýst að ráðinn var einkaspæjari til að fylgjast með Jóni Gerald Sullenberger á meðan á málaferlum stóð í Flórída. Hreinn segir ekkert óeðlilegt við það. Hann segir bandaríska lögmenn hafa annast um þann málarekstur og aðrar réttafarsreglur gilda þar ytra. Hann segir vel geta verið að lögmennirnir hafi fengið aðra aðila til að sinna gagnaöflun. Hann segir því gagnnrýni Styrmis Gunnarssonar beinast frekar að bandarísku réttarkerfi en Baugi. En ber Baugur að einhverju leyti ábyrgð á leka á einkatölvupósti fólks til Fréttablaðsins, sem er í eigu félagsins? Hreinn fullyrðir að svo sé alls ekki og vísar þeirri gagnrýni til föðurhúsana. Ekki er tiltekið í tilkynningunni hvaða ummæli Baugur telji að varði mögulega við meiðyrðalöggjöfina. Baugur er jafnframt að kanna hvort ástæða sé til að krefjast opinberrar rannsóknar á þætti einstaklinga í innsta hring Sjálfstæðisflokksins og fleiri við að hrinda af stað þeirri atburðarás sem leiddi til að Baugsmálið er nú komið fyrir Hæstarétt.
Baugsmálið Fréttir Innlent Mest lesið Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Innlent Ozzy Osbourne allur Erlent Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Innlent Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Innlent Hitinn víða yfir 50 stig og vatnsforðinn að þorna upp Erlent Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Innlent Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Brú skóf þakið af tveggja hæða rútu Erlent Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Innlent Fleiri fréttir Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Fyrsti konsertflygilinn í Skálholtskirkju vígður „Hvetjum fólk til þess að treysta okkur bara fyrir því“ Sækja mann sem datt af hestbaki Lögregla afþakkar þjónustu Skjaldar Íslands og Guðni boðar brennu Félagið Ísland-Palestína harmar skvettuna Rán og frelsissvipting í Árbæ Mótmælandi skvetti málningu á ljósmyndara Morgunblaðsins Brottfararstöð dómsmálaráðherra komin í samráðsgátt Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Tveir af þremur ánægðir með beitingu „kjarnorkuákvæðisins“ Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Lærði skriðsund á YouTube og syndir Ermarsund á morgun Sjálfsagt að taka málið fyrir: „Leysist ekkert sjálfkrafa við að ganga inn í Evrópusambandið“ Lögreglan hugsi yfir Skildi Íslands: Eitt lögbrot verði ekki réttlætt með öðru Eldur í verslunarhúsnæði á Laugavegi Play tekur dýfu í skugga afkomuviðvörunar og Njáll Trausti vill funda Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Laugavegurinn að „deyja úr velgengni“ Loftgæði mun betri á höfuðborgarsvæðinu Njáll Trausti vill fund hið fyrsta í atvinnuveganefnd Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Með vesen í miðborginni og á bráðamóttöku og síðar handtekinn vegna þjófnaðar Virknin bundin við einn gíg: Gasmengunar gæti orðið vart á Suðurlandi Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Hvalreki í Vogum Gosmóðan gæti setið sem fastast fram á fimmtudag: „Menn verða að taka þetta alvarlega“ Hefur áhyggjur af málflutningi „taugaveiklaðrar“ stjórnarandstöðu Sjá meira