Vilmundur fær 10 mánaða bann 7. október 2005 00:01 Aganefnd KSÍ dæmdi í gær Vilmund Sveinsson, leikmann í 2. flokki Víkings, í rétt tæplega 10 mánaða keppnisbann fyrir að leggja hendur á dómara í leik í gegn KA 17. september síðastliðinn. Auk þessa voru sex aðrir leikmenn dæmdir í leikbann af aganefndinni, fimm voru dæmdir í tveggja leikja bann og einn í þriggja leikja bann. Alls fengu sjö leikmenn Víkings rautt í leiknum. Auk þess var knattspyrnudeild Víkings sektuð um 25.000 kr. Þetta er einhver þyngsta refsing sem aganefnd KSÍ hefur kveðið upp hjá einu og sama liðinu. Víkingur og KA leik til úrslita um sæti í B-deild Íslandsmótsins. KA vann fyrri leikinn á Akureyri 3-0 en Víkingur vann seinni leikinn í Reykjavík 2-0 og KA menn komust því áfram. Eftir leikinn gerðu leikmenn Víkings aðsúg að dómaranum en þeim fannst mjög hallað á sig í dómgæslunni en dómarinn dæmdi til að mynda tvö mörk af Víkingi. Sá sem fékk þyngstu refsinguna hjá aganefnd KSÍ var í reynd dæmdur fyrir líkamsárás. Dómarinn gaf fimm af sjö rauðum spjöldum eftir að leiknum lauk. KSÍ tilnefndi dómarann á leikinn. Víkingum þykir þessi uppákoma miður en segjast aldrei hafa orðið vitni að annarri eins dómgæslu. "Ég tel þetta vel sloppið miðað við hvað dómarinn gefur þessu skelfilega lýsingu í skýrslu sinni. Við verðum að kyngja þessu eins og hverju öðru hundsbiti. Það er ekkert sem afsakar þetta en dómgæslan var skrautleg. Það versta er að tveir leikmenn sem fengu rautt komu ekki nálægt þessari uppákomu í leikslok," sagði Kristján Jónsson, þjálfari 2. flokks Víkings við Fréttablaðið. Íslenski boltinn Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Fleiri fréttir „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah „Þetta er eins og að vera dömpað“ Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Metin sex sem Salah setti í gær Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sár Verstappen hótar sniðgöngu Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni Sjá meira
Aganefnd KSÍ dæmdi í gær Vilmund Sveinsson, leikmann í 2. flokki Víkings, í rétt tæplega 10 mánaða keppnisbann fyrir að leggja hendur á dómara í leik í gegn KA 17. september síðastliðinn. Auk þessa voru sex aðrir leikmenn dæmdir í leikbann af aganefndinni, fimm voru dæmdir í tveggja leikja bann og einn í þriggja leikja bann. Alls fengu sjö leikmenn Víkings rautt í leiknum. Auk þess var knattspyrnudeild Víkings sektuð um 25.000 kr. Þetta er einhver þyngsta refsing sem aganefnd KSÍ hefur kveðið upp hjá einu og sama liðinu. Víkingur og KA leik til úrslita um sæti í B-deild Íslandsmótsins. KA vann fyrri leikinn á Akureyri 3-0 en Víkingur vann seinni leikinn í Reykjavík 2-0 og KA menn komust því áfram. Eftir leikinn gerðu leikmenn Víkings aðsúg að dómaranum en þeim fannst mjög hallað á sig í dómgæslunni en dómarinn dæmdi til að mynda tvö mörk af Víkingi. Sá sem fékk þyngstu refsinguna hjá aganefnd KSÍ var í reynd dæmdur fyrir líkamsárás. Dómarinn gaf fimm af sjö rauðum spjöldum eftir að leiknum lauk. KSÍ tilnefndi dómarann á leikinn. Víkingum þykir þessi uppákoma miður en segjast aldrei hafa orðið vitni að annarri eins dómgæslu. "Ég tel þetta vel sloppið miðað við hvað dómarinn gefur þessu skelfilega lýsingu í skýrslu sinni. Við verðum að kyngja þessu eins og hverju öðru hundsbiti. Það er ekkert sem afsakar þetta en dómgæslan var skrautleg. Það versta er að tveir leikmenn sem fengu rautt komu ekki nálægt þessari uppákomu í leikslok," sagði Kristján Jónsson, þjálfari 2. flokks Víkings við Fréttablaðið.
Íslenski boltinn Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Fleiri fréttir „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah „Þetta er eins og að vera dömpað“ Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Metin sex sem Salah setti í gær Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sár Verstappen hótar sniðgöngu Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni Sjá meira