Valur mætir Potsdam í dag 7. október 2005 00:01 Valsstúlkur mæta í dag þýska liðinu Potsdam í átta liða úrslitum Evrópukeppninnar í knattspyrnu en leikurinn fer fram Laugardalsvelli. Ljóst er að lið Vals þarf að eiga góðan leik til þess að leggja þýska liðið að velli þar sem það er án efa eitt það sterkasta í Evrópu um þessar mundir. Valsstúlkan Margrét Lára Viðarsdóttir er þó ekki í vafa um að Valur geti lagt þýska liðið að velli. "Það er ljóst að þetta er hörkulið. Við höfum ekki verið að velta okkur of mikið upp úr því hversu gott þetta lið er. Fyrst og fremst verðum við að trúa því að við getum unnið þennan leik ef við leggjum okkur fram. Þannig að við erum fullar bjartsýni og ætlum að standa okkur vel í þessum viðureignum." Valsstúlkur hafa farið svolítið óvenjulega leið til þess að auglýsa leikinn en þær létu mynda sig á nærfötunum einum klæða og hafa auglýsingar með þessum myndum vakið verðskuldaða athygli. "Við gerðum þetta nú fyrst og fremst til þess að auka samheldnina í hópnum og svo auðvitað líka til þess að reyna að fá áhorfendur á völlinn. En alltaf þegar svona auglýsingar koma fram eru einhverjir sem telja þær óviðeigandi og ósmekklegar. Við erum ekki að hugsa um neitt annað en að fá fólk á völlinn og vonandi lætur það sjá sig því við þurfum virkilega á stuðningi þess að halda í leiknum," sagði Margrét Lára. Leikurinn hefst klukkan 14.00 en seinni leikurinn fer fram í Þýskalandi viku síðar. Íslenski boltinn Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Sjá meira
Valsstúlkur mæta í dag þýska liðinu Potsdam í átta liða úrslitum Evrópukeppninnar í knattspyrnu en leikurinn fer fram Laugardalsvelli. Ljóst er að lið Vals þarf að eiga góðan leik til þess að leggja þýska liðið að velli þar sem það er án efa eitt það sterkasta í Evrópu um þessar mundir. Valsstúlkan Margrét Lára Viðarsdóttir er þó ekki í vafa um að Valur geti lagt þýska liðið að velli. "Það er ljóst að þetta er hörkulið. Við höfum ekki verið að velta okkur of mikið upp úr því hversu gott þetta lið er. Fyrst og fremst verðum við að trúa því að við getum unnið þennan leik ef við leggjum okkur fram. Þannig að við erum fullar bjartsýni og ætlum að standa okkur vel í þessum viðureignum." Valsstúlkur hafa farið svolítið óvenjulega leið til þess að auglýsa leikinn en þær létu mynda sig á nærfötunum einum klæða og hafa auglýsingar með þessum myndum vakið verðskuldaða athygli. "Við gerðum þetta nú fyrst og fremst til þess að auka samheldnina í hópnum og svo auðvitað líka til þess að reyna að fá áhorfendur á völlinn. En alltaf þegar svona auglýsingar koma fram eru einhverjir sem telja þær óviðeigandi og ósmekklegar. Við erum ekki að hugsa um neitt annað en að fá fólk á völlinn og vonandi lætur það sjá sig því við þurfum virkilega á stuðningi þess að halda í leiknum," sagði Margrét Lára. Leikurinn hefst klukkan 14.00 en seinni leikurinn fer fram í Þýskalandi viku síðar.
Íslenski boltinn Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Sjá meira