Aðalsteinn svekktur og sár 9. október 2005 00:01 Kvennalið Stjörnunnar féll úr leik í Áskorendakeppni Evrópu í gær með því að tapa með sex marka mun, 27-33, fyrir tyrkneska liðinu Anadolu University. Fimm marka sigur Stjörnunnar í fyrri leiknum dugði ekki til. "Ég er svekktur og sár. Það var stress í liðinu í leiknum og við erum að nýta dauðafærin afskaplega illa. Þá vorum við ekki að spila neinn varnarleik ef frá eru taldar síðustu mínúturnar. Karakter míns liðs var einfaldlega ekki nægilega sterkur í dag en Anadolu spilaði fína vörn núna og eru með fínan markvörð. Það voru tveir frábærir leikmenn sem kláruðu þennan leik fyrir liðið," sagði Aðalsteinn Eyjólfsson þjálfari kvennaliðs Stjörnunnar eftir tapið gegn Anadolu í gær. Stjarnan fór illa að ráði sínu í viðureignunum gegn tyrkneska liðinu og er því úr leik í Áskorendakeppninni eftir sex marka tap að Ásvöllum í gær, 27-33. Rakel Bragadóttir og Jóna Margrét Ragnarsdóttir voru markahæstar í liði Stjörnunnar með fimm mörk hvor. Vonbrigðin leyndu sér ekki hjá Stjörnustúlkum eftir leikinn í gær enda léku þær mjög illa í þessum tveimur leikjum sem báðir voru á þeirra heimavelli. "Það eru mikil vonbrigði að hafa ekki náð að klára þetta verkefni, sérstaklega í ljósi þess að við spilum báða leikina á heimavelli. Hver og ein kom illa undirbúin undir þetta verkefni og við ætluðum að fara að gera þetta bara með vinstri," sagði Aðalsteinn. Línumaðurinn Elísabet Gunnarsdóttir segir að nánast allt hafi klikkað hjá liðinu. "Þær tyrknesku komu hinsvegar sterkari til leiks og það var helst markvarslan sem var munurinn. Makrvörður þeirra varði ekkert í fyrri leiknum en nú var hún í stuði og var sífellt að verja frá okkur úr dauðafærum," sagði Elísabet. Íslenski handboltinn Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Íslenski boltinn Cherki aðalmaðurinn í sigri City Enski boltinn Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Enski boltinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Fleiri fréttir Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Enn tapa Albert og félagar Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Nottingham Forest - Manchester City | Mæta City-menn þungir til leiks? Andri Lucas frá í mánuð Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Svakalegur derby-dagur fyrir Tómas Bent og félaga Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Syrgja átján ára fimleikakonu Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Dagskráin: Doc Zone í jólaskapi, fullt af leikjum í enska og HM í pílu Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Sjá meira
Kvennalið Stjörnunnar féll úr leik í Áskorendakeppni Evrópu í gær með því að tapa með sex marka mun, 27-33, fyrir tyrkneska liðinu Anadolu University. Fimm marka sigur Stjörnunnar í fyrri leiknum dugði ekki til. "Ég er svekktur og sár. Það var stress í liðinu í leiknum og við erum að nýta dauðafærin afskaplega illa. Þá vorum við ekki að spila neinn varnarleik ef frá eru taldar síðustu mínúturnar. Karakter míns liðs var einfaldlega ekki nægilega sterkur í dag en Anadolu spilaði fína vörn núna og eru með fínan markvörð. Það voru tveir frábærir leikmenn sem kláruðu þennan leik fyrir liðið," sagði Aðalsteinn Eyjólfsson þjálfari kvennaliðs Stjörnunnar eftir tapið gegn Anadolu í gær. Stjarnan fór illa að ráði sínu í viðureignunum gegn tyrkneska liðinu og er því úr leik í Áskorendakeppninni eftir sex marka tap að Ásvöllum í gær, 27-33. Rakel Bragadóttir og Jóna Margrét Ragnarsdóttir voru markahæstar í liði Stjörnunnar með fimm mörk hvor. Vonbrigðin leyndu sér ekki hjá Stjörnustúlkum eftir leikinn í gær enda léku þær mjög illa í þessum tveimur leikjum sem báðir voru á þeirra heimavelli. "Það eru mikil vonbrigði að hafa ekki náð að klára þetta verkefni, sérstaklega í ljósi þess að við spilum báða leikina á heimavelli. Hver og ein kom illa undirbúin undir þetta verkefni og við ætluðum að fara að gera þetta bara með vinstri," sagði Aðalsteinn. Línumaðurinn Elísabet Gunnarsdóttir segir að nánast allt hafi klikkað hjá liðinu. "Þær tyrknesku komu hinsvegar sterkari til leiks og það var helst markvarslan sem var munurinn. Makrvörður þeirra varði ekkert í fyrri leiknum en nú var hún í stuði og var sífellt að verja frá okkur úr dauðafærum," sagði Elísabet.
Íslenski handboltinn Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Íslenski boltinn Cherki aðalmaðurinn í sigri City Enski boltinn Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Enski boltinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Fleiri fréttir Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Enn tapa Albert og félagar Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Nottingham Forest - Manchester City | Mæta City-menn þungir til leiks? Andri Lucas frá í mánuð Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Svakalegur derby-dagur fyrir Tómas Bent og félaga Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Syrgja átján ára fimleikakonu Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Dagskráin: Doc Zone í jólaskapi, fullt af leikjum í enska og HM í pílu Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Sjá meira