Ekki ástæða til afsagna 11. október 2005 00:01 Ríkislögreglustjóri telur ekki ástæðu til að yfirmenn hjá embættinu segi af sér vegna Baugsmálsins, en segist þó hafa íhugað það. Þeir átta ákæruliðir sem eftir standa eftir dóm Hæstaréttar snúast um efnahagsreikninga og tollsvik sem nema rúmlega tveimur milljónum króna. Það er Ríkissaksóknara að ákveða hvort ákært verður að nýju í þeim þrjátíu og tveimur ákæruliðum sem Hæstiréttur vísaði frá. Ríkislögreglustjóri og ríkissaksóknari funduðu í dag um framhald Baugsmálsins eftir frávísum 32 ákæruliða í Hæstarétti. Ákveðið var að ríkissaksóknari tæki við þeim ákæruliðum en að ríkislögreglustjóri heldi áfram með þá átta ákræruliði sem vísað var aftur í hérað. Haraldur Johannessen, ríkislögreglustjóri, telur það heppilegast vegna framgang málsins og framtíð málsins að ríkissaksóknari taki ákvarðanir um framhaldið. Haraldur Johannessen ríkislögreglustjóri skýrir þann langa tíma sem tók að rannsaka málið meðal annars með meintum skattalagabrotum sem farið hafa á milli skattrannsóknarstjóra og ríkislögreglustjóra en tengjast ekki ákærunni sem Hæstiréttur felldi dóm um í gær. Hann segir kæru vegna meinta stórfelldra skattalagbrota enn vera til meðferðar hjá hans embætti. Kæra barst þangað og of snemmt sé að segja til um framhaldið. Haraldur hefur velt fyrir sér hvort Hæstiréttur sé að gefa frá sér nýjar leiðbeiningar um það hvernig ákærusmíð á að vera í framtíðinni. Jón H. Snorrason segir ekki hafa verið tekið saman hver kostnaður rannsóknarinnar er en ljóst sé að hann hlaupi á tugum milljóna króna. Haraldur segist ekki vita hvort ríkissaksóknari hyggist gefa út nýja ákæru í málinu. Ekki náðist í ríkissaksóknara í dag þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir. Baugsmálið Fréttir Innlent Mest lesið Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Innlent Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Innlent Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Innlent Ozzy Osbourne allur Erlent Bergþórshvoll brenndur á fjögurra daga Njáluhátíð Innlent „Hvetjum fólk til þess að treysta okkur bara fyrir því“ Innlent Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Innlent Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Innlent Fleiri fréttir Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Bergþórshvoll brenndur á fjögurra daga Njáluhátíð Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Fyrsti konsertflygilinn í Skálholtskirkju vígður „Hvetjum fólk til þess að treysta okkur bara fyrir því“ Sækja mann sem datt af hestbaki Lögregla afþakkar þjónustu Skjaldar Íslands og Guðni boðar brennu Félagið Ísland-Palestína harmar skvettuna Rán og frelsissvipting í Árbæ Mótmælandi skvetti málningu á ljósmyndara Morgunblaðsins Brottfararstöð dómsmálaráðherra komin í samráðsgátt Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Tveir af þremur ánægðir með beitingu „kjarnorkuákvæðisins“ Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Lærði skriðsund á YouTube og syndir Ermarsund á morgun Sjálfsagt að taka málið fyrir: „Leysist ekkert sjálfkrafa við að ganga inn í Evrópusambandið“ Lögreglan hugsi yfir Skildi Íslands: Eitt lögbrot verði ekki réttlætt með öðru Eldur í verslunarhúsnæði á Laugavegi Play tekur dýfu í skugga afkomuviðvörunar og Njáll Trausti vill funda Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Laugavegurinn að „deyja úr velgengni“ Loftgæði mun betri á höfuðborgarsvæðinu Njáll Trausti vill fund hið fyrsta í atvinnuveganefnd Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Með vesen í miðborginni og á bráðamóttöku og síðar handtekinn vegna þjófnaðar Virknin bundin við einn gíg: Gasmengunar gæti orðið vart á Suðurlandi Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Sjá meira
Ríkislögreglustjóri telur ekki ástæðu til að yfirmenn hjá embættinu segi af sér vegna Baugsmálsins, en segist þó hafa íhugað það. Þeir átta ákæruliðir sem eftir standa eftir dóm Hæstaréttar snúast um efnahagsreikninga og tollsvik sem nema rúmlega tveimur milljónum króna. Það er Ríkissaksóknara að ákveða hvort ákært verður að nýju í þeim þrjátíu og tveimur ákæruliðum sem Hæstiréttur vísaði frá. Ríkislögreglustjóri og ríkissaksóknari funduðu í dag um framhald Baugsmálsins eftir frávísum 32 ákæruliða í Hæstarétti. Ákveðið var að ríkissaksóknari tæki við þeim ákæruliðum en að ríkislögreglustjóri heldi áfram með þá átta ákræruliði sem vísað var aftur í hérað. Haraldur Johannessen, ríkislögreglustjóri, telur það heppilegast vegna framgang málsins og framtíð málsins að ríkissaksóknari taki ákvarðanir um framhaldið. Haraldur Johannessen ríkislögreglustjóri skýrir þann langa tíma sem tók að rannsaka málið meðal annars með meintum skattalagabrotum sem farið hafa á milli skattrannsóknarstjóra og ríkislögreglustjóra en tengjast ekki ákærunni sem Hæstiréttur felldi dóm um í gær. Hann segir kæru vegna meinta stórfelldra skattalagbrota enn vera til meðferðar hjá hans embætti. Kæra barst þangað og of snemmt sé að segja til um framhaldið. Haraldur hefur velt fyrir sér hvort Hæstiréttur sé að gefa frá sér nýjar leiðbeiningar um það hvernig ákærusmíð á að vera í framtíðinni. Jón H. Snorrason segir ekki hafa verið tekið saman hver kostnaður rannsóknarinnar er en ljóst sé að hann hlaupi á tugum milljóna króna. Haraldur segist ekki vita hvort ríkissaksóknari hyggist gefa út nýja ákæru í málinu. Ekki náðist í ríkissaksóknara í dag þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir.
Baugsmálið Fréttir Innlent Mest lesið Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Innlent Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Innlent Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Innlent Ozzy Osbourne allur Erlent Bergþórshvoll brenndur á fjögurra daga Njáluhátíð Innlent „Hvetjum fólk til þess að treysta okkur bara fyrir því“ Innlent Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Innlent Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Innlent Fleiri fréttir Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Bergþórshvoll brenndur á fjögurra daga Njáluhátíð Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Fyrsti konsertflygilinn í Skálholtskirkju vígður „Hvetjum fólk til þess að treysta okkur bara fyrir því“ Sækja mann sem datt af hestbaki Lögregla afþakkar þjónustu Skjaldar Íslands og Guðni boðar brennu Félagið Ísland-Palestína harmar skvettuna Rán og frelsissvipting í Árbæ Mótmælandi skvetti málningu á ljósmyndara Morgunblaðsins Brottfararstöð dómsmálaráðherra komin í samráðsgátt Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Tveir af þremur ánægðir með beitingu „kjarnorkuákvæðisins“ Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Lærði skriðsund á YouTube og syndir Ermarsund á morgun Sjálfsagt að taka málið fyrir: „Leysist ekkert sjálfkrafa við að ganga inn í Evrópusambandið“ Lögreglan hugsi yfir Skildi Íslands: Eitt lögbrot verði ekki réttlætt með öðru Eldur í verslunarhúsnæði á Laugavegi Play tekur dýfu í skugga afkomuviðvörunar og Njáll Trausti vill funda Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Laugavegurinn að „deyja úr velgengni“ Loftgæði mun betri á höfuðborgarsvæðinu Njáll Trausti vill fund hið fyrsta í atvinnuveganefnd Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Með vesen í miðborginni og á bráðamóttöku og síðar handtekinn vegna þjófnaðar Virknin bundin við einn gíg: Gasmengunar gæti orðið vart á Suðurlandi Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Sjá meira