Fyrsti sigur Everton í 2 mánuði 29. október 2005 16:14 Danien Johnson (t.v.) og markaskorarinn Simon Davies í leiknum í dag. MYND/Getty Everton vann sinn annan sigur á tímabilinu í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag þegar liðið vann 0-1 útisigur á Birmingham. Simon Davies skoraði eina mark leiksins á 43. mínútu fyrir Everton sem hafði ekki unnið leik í deildinni síðan 21. ágúst þegar 1-0 sigur vannst á Bolton. Með sigrinum lyfti Everton sér úr botnsæti deildarinnar upp í 18. sæti og er með 7 stig. Chelsea vann Blackburn 4-2 og lék Eiður Smári síðustu 12 mínúturnar með Chelsea en hann kom inn á af bekknum fyrir Joe Cole. Staðan í hálfleik var 2-2 eftir að Chelsea hafði komist í 2-0. Craig Bellamy skoraði bæði mörk Blackburn en Frank Lampard tvö fyrir Chelsea og þeir Didier Drogba og Joe Cole eitt mark hvor. Liverpool vann 2-0 sigur á West Ham þar sem Xabi Alonso og Boudewijn Zenden skoruðu. Charlton mistókst að endurheimta 2. sæti deildarinnar en Hermann Hreiðarsson sem lék að venju allan leikinn með Charlton, töpuðu heima fyrir Bolton, 0-1. Kevin Nolan skoraði eina mark leiksins á 71. mínútu. Þá vann Portsmouth 4-1 útisigur á Sunderland þar sem Matthew Taylor skoraði tvívegis fyrir gestina sem lentu undir á 4. mínútu en Zvonimir Vukic og Dario Silva eitt mark hvor. Chelsea er efst með 31 stig eða 9 stiga forskot á toppi deildarinnar, Wigan kemur næst með 22 stig, Tottenham í 3. sæti með 20 stig og Bolton í 4. sæti einnig með 20 stig. Charlton er í 5. sæti með 19 stig og Man Utd sem nú á útileik gegn Middlesboro er í 6. sæti með 18 stig. Enski boltinn Erlendar Fótbolti Fréttir Íþróttir Mest lesið Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Íslenski boltinn Eiginkona Gunnhildar Yrsu kvaddi með tárin í augunum Fótbolti „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Körfubolti Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Íslenski boltinn Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Handbolti HM-hetja hvarf eftir að hafa fengið sér kaffi Fótbolti Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM Körfubolti Myndaveisla frá bardaganum við Luka Körfubolti Konurnar þurfa að fara í kynjapróf fyrir HM í frjálsum en prófið er bannað Sport Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Enski boltinn Fleiri fréttir Martin sló met Jóns Arnórs og Hauks Helga en Tryggvi náði Hlyni Besta sætið: „Þetta er Martin sem við þekkjum“ Leikir U-21 árs strákanna í opinni dagskrá á Sýn Sport Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM HM-hetja hvarf eftir að hafa fengið sér kaffi Tárvotur Antony: Rosalega erfitt að vera hjá Man United „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Eiginkona Gunnhildar Yrsu kvaddi með tárin í augunum Slá hvern annan utan undir fyrir hvern leik á EM Klippti af sér „dreddana“ og samdi við Keflavík Er þetta Tryggvi eða kannski Shaquille O'Nealason? Nýi kani Keflavíkur spilaði með Maryland, Marquette og í sumardeild NBA Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Konurnar þurfa að fara í kynjapróf fyrir HM í frjálsum en prófið er bannað Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Dagskráin í dag: Gísli Þorgeir og Ómar Ingi leika listir sínir Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Myndaveisla frá bardaganum við Luka „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni Skýrsla Vals: Erfitt að vera litla liðið „Auðvitað er ég svekktur“ „Verðum að þekkja okkar gildi“ „Enginn í heiminum að gera þetta nema hann“ „Var loksins ég sjálfur“ Sjá meira
Everton vann sinn annan sigur á tímabilinu í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag þegar liðið vann 0-1 útisigur á Birmingham. Simon Davies skoraði eina mark leiksins á 43. mínútu fyrir Everton sem hafði ekki unnið leik í deildinni síðan 21. ágúst þegar 1-0 sigur vannst á Bolton. Með sigrinum lyfti Everton sér úr botnsæti deildarinnar upp í 18. sæti og er með 7 stig. Chelsea vann Blackburn 4-2 og lék Eiður Smári síðustu 12 mínúturnar með Chelsea en hann kom inn á af bekknum fyrir Joe Cole. Staðan í hálfleik var 2-2 eftir að Chelsea hafði komist í 2-0. Craig Bellamy skoraði bæði mörk Blackburn en Frank Lampard tvö fyrir Chelsea og þeir Didier Drogba og Joe Cole eitt mark hvor. Liverpool vann 2-0 sigur á West Ham þar sem Xabi Alonso og Boudewijn Zenden skoruðu. Charlton mistókst að endurheimta 2. sæti deildarinnar en Hermann Hreiðarsson sem lék að venju allan leikinn með Charlton, töpuðu heima fyrir Bolton, 0-1. Kevin Nolan skoraði eina mark leiksins á 71. mínútu. Þá vann Portsmouth 4-1 útisigur á Sunderland þar sem Matthew Taylor skoraði tvívegis fyrir gestina sem lentu undir á 4. mínútu en Zvonimir Vukic og Dario Silva eitt mark hvor. Chelsea er efst með 31 stig eða 9 stiga forskot á toppi deildarinnar, Wigan kemur næst með 22 stig, Tottenham í 3. sæti með 20 stig og Bolton í 4. sæti einnig með 20 stig. Charlton er í 5. sæti með 19 stig og Man Utd sem nú á útileik gegn Middlesboro er í 6. sæti með 18 stig.
Enski boltinn Erlendar Fótbolti Fréttir Íþróttir Mest lesið Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Íslenski boltinn Eiginkona Gunnhildar Yrsu kvaddi með tárin í augunum Fótbolti „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Körfubolti Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Íslenski boltinn Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Handbolti HM-hetja hvarf eftir að hafa fengið sér kaffi Fótbolti Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM Körfubolti Myndaveisla frá bardaganum við Luka Körfubolti Konurnar þurfa að fara í kynjapróf fyrir HM í frjálsum en prófið er bannað Sport Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Enski boltinn Fleiri fréttir Martin sló met Jóns Arnórs og Hauks Helga en Tryggvi náði Hlyni Besta sætið: „Þetta er Martin sem við þekkjum“ Leikir U-21 árs strákanna í opinni dagskrá á Sýn Sport Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM HM-hetja hvarf eftir að hafa fengið sér kaffi Tárvotur Antony: Rosalega erfitt að vera hjá Man United „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Eiginkona Gunnhildar Yrsu kvaddi með tárin í augunum Slá hvern annan utan undir fyrir hvern leik á EM Klippti af sér „dreddana“ og samdi við Keflavík Er þetta Tryggvi eða kannski Shaquille O'Nealason? Nýi kani Keflavíkur spilaði með Maryland, Marquette og í sumardeild NBA Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Konurnar þurfa að fara í kynjapróf fyrir HM í frjálsum en prófið er bannað Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Dagskráin í dag: Gísli Þorgeir og Ómar Ingi leika listir sínir Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Myndaveisla frá bardaganum við Luka „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni Skýrsla Vals: Erfitt að vera litla liðið „Auðvitað er ég svekktur“ „Verðum að þekkja okkar gildi“ „Enginn í heiminum að gera þetta nema hann“ „Var loksins ég sjálfur“ Sjá meira