Getum engan unnið 30. október 2005 19:45 Það er erfitt að vera Sir Alex Ferguson í dag. Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United sýndi leikmönnum liðsins enga miskunn í viðbrögðum sínum við niðurlægjandi 4-1 tapi fyrir Middlesbrough í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær. Hann segir að Man Utd geti ekki unnið nokkurt einasta lið í því formi sem liðið er í þessa dagana. Liðið er 13 stigum á eftir toppliði Chelsea og hrasað niður í 6. sæti deildarinnar. Liðið getur nánast gleymt möguleikanum á enska meistaratitlinum enn eitt árið. "Við gætum ekki unnið eitt einasta lið með svona frammistöðu. Við erum ennþá að berjast við að ná upp stöðugleika í leik okkar en það er bara ekki að gerast. Við vorum á afturfótunum frá upphafi til enda gegn Boro og náðum okkur aldrei." sagði Sir Alex sem þurfti enn og aftur að horfa upp á einstaklingsmistök hins 29 milljóna punda landsliðsvarnarmanns, Rio Ferdinand sem kostaði tvö mörk gegn Boro. "Varnarleikurinn olli gríðarlegum vonbrigðum." Rio var að lokum skipt af velli fyrir Wes Brown. Þá gerði markvörðurinn Edwin van der Sar sjaldséð klaufamistök þegar hann missti inn skot af 30 metra færi frá Gaizka Mendieta og Kieran Richardson gaf vítaspyrnu sem Aiyegbeni Yakubu skoraði úr. Bresku dagblöðin tala nú um að Ferdinand muni missa sæti sitt í Man Utd þegar liðið heimsækir franska liðið Lille í Meistaradeildinni í vikunni. Markalaust jafntefli liðanna á Old Trafford fyrir tæpum tveimur vikum olli miklum vonbrigðum meðal stuðningsmanna Man Utd sem má heldur betur mun fífil sinn fegurri þessa dagana. Enski boltinn Erlendar Fótbolti Fréttir Íþróttir Mest lesið „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak Fótbolti Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins Körfubolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ Fótbolti „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ Körfubolti „Bíður í átta ár eftir svona móti og þetta eru vinnubrögðin“ Körfubolti Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni Fótbolti „Þetta er bara gullfallegt“ Körfubolti „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ „Fannst tækifærið vera tekið af okkur“ „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ „Bíður í átta ár eftir svona móti og þetta eru vinnubrögðin“ „Maður verður að telja það sterkt andlega“ Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ „Hjartað rifið úr okkur“ „Þetta er bara gullfallegt“ Einkunnir á móti Póllandi: Tryggvi í tröllaham og nóg af töffurum í liðinu Lazio í stuði og óvænt tap Inter „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ „Skulduðum þeim sem mættu að gera betur“ Crystal Palace sótti fyrsta sigur tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Rayo Vallecano stöðvaði fullkomna byrjun Börsunga Dagskráin í dag: Stúkan fer yfir umferðina Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Myndasyrpa: Stuðningsmenn Íslands glaðir og ekki búnir að gefast upp Ísraelar lögðu Frakka og lyftu sér á toppinn Uppgjör: Pólland - Ísland 84-75 | Tækifærið á sigrinum hrifsað af Íslandi Albert og félagar ósigraðir en án sigurs Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Íslendingar hita upp í Katowice Sjá meira
Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United sýndi leikmönnum liðsins enga miskunn í viðbrögðum sínum við niðurlægjandi 4-1 tapi fyrir Middlesbrough í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær. Hann segir að Man Utd geti ekki unnið nokkurt einasta lið í því formi sem liðið er í þessa dagana. Liðið er 13 stigum á eftir toppliði Chelsea og hrasað niður í 6. sæti deildarinnar. Liðið getur nánast gleymt möguleikanum á enska meistaratitlinum enn eitt árið. "Við gætum ekki unnið eitt einasta lið með svona frammistöðu. Við erum ennþá að berjast við að ná upp stöðugleika í leik okkar en það er bara ekki að gerast. Við vorum á afturfótunum frá upphafi til enda gegn Boro og náðum okkur aldrei." sagði Sir Alex sem þurfti enn og aftur að horfa upp á einstaklingsmistök hins 29 milljóna punda landsliðsvarnarmanns, Rio Ferdinand sem kostaði tvö mörk gegn Boro. "Varnarleikurinn olli gríðarlegum vonbrigðum." Rio var að lokum skipt af velli fyrir Wes Brown. Þá gerði markvörðurinn Edwin van der Sar sjaldséð klaufamistök þegar hann missti inn skot af 30 metra færi frá Gaizka Mendieta og Kieran Richardson gaf vítaspyrnu sem Aiyegbeni Yakubu skoraði úr. Bresku dagblöðin tala nú um að Ferdinand muni missa sæti sitt í Man Utd þegar liðið heimsækir franska liðið Lille í Meistaradeildinni í vikunni. Markalaust jafntefli liðanna á Old Trafford fyrir tæpum tveimur vikum olli miklum vonbrigðum meðal stuðningsmanna Man Utd sem má heldur betur mun fífil sinn fegurri þessa dagana.
Enski boltinn Erlendar Fótbolti Fréttir Íþróttir Mest lesið „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak Fótbolti Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins Körfubolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ Fótbolti „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ Körfubolti „Bíður í átta ár eftir svona móti og þetta eru vinnubrögðin“ Körfubolti Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni Fótbolti „Þetta er bara gullfallegt“ Körfubolti „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ „Fannst tækifærið vera tekið af okkur“ „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ „Bíður í átta ár eftir svona móti og þetta eru vinnubrögðin“ „Maður verður að telja það sterkt andlega“ Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ „Hjartað rifið úr okkur“ „Þetta er bara gullfallegt“ Einkunnir á móti Póllandi: Tryggvi í tröllaham og nóg af töffurum í liðinu Lazio í stuði og óvænt tap Inter „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ „Skulduðum þeim sem mættu að gera betur“ Crystal Palace sótti fyrsta sigur tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Rayo Vallecano stöðvaði fullkomna byrjun Börsunga Dagskráin í dag: Stúkan fer yfir umferðina Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Myndasyrpa: Stuðningsmenn Íslands glaðir og ekki búnir að gefast upp Ísraelar lögðu Frakka og lyftu sér á toppinn Uppgjör: Pólland - Ísland 84-75 | Tækifærið á sigrinum hrifsað af Íslandi Albert og félagar ósigraðir en án sigurs Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Íslendingar hita upp í Katowice Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki