Litlu sparisjóðirnir þoli varla hærri bindiskyldu 3. nóvember 2005 20:00 Litlu sparisjóðirnir þola varla hærri bindiskyldu, segir aðalhagfræðingur Seðlabanka Íslands. Hann undrast málfluting þeirra sem vilja snúa til fyrri hátta, enda notar enginn seðlabanki í þróuðu ríki, bindiskyldu í baráttunni við verðbólgu. Þórólfur Matthíasson, prófessor í hagfræði við Háskóla Íslands sagði í fréttum Stöðvar 2í gær, að Seðlabankinn verði að hækka bindi- og lausafjárskyldu bankanna til að mæta hratt vaxandi verðbólgu. Bindiskyldan segir til um hversu mikin hluta fjár síns viðskiptabankar og sparisjóðir þurfa að geyma í Seðlabankanum. Nú er þetta hlutfall tvö prósent. Fyrir nokkrum misserum var það fjögur prósent sem þýddi að þá höfðu bankarnir minna fé til að lána út. Arnór Sighvatsson, aðalhagfræðingur Seðlabanka Íslands, segir að bindiskyldan sé tæki sem Seðlabankinn gæti notað. Hins vegar noti enginn seðlabanki í þróuðu ríki lengur bindiskyldu sem stjórntæki til að stýra peningamálum. Aðspurður hvort hægt sé að beita bindisskyldu og vaxtahækkunum saman segir Arnór að báðar aðgerðir leiði til hærri vaxta og til þess að krónan styrkist. Það sé því ekki rétt sem sumir álíti að þetta sé á einhvern hátt mýkri aðgerð. Þvert á móti geti hún komið ójafnt niður á einstökum lánastofnunum. Litlir sparisjóðir þoli illa hærri bindiskyldu en stærri fjármálastofnanir eigi fleiri kosta völ þar sem þær geti t.d. frekar fengið erlend lán. Fréttir Innlent Undir smásjánni Viðskipti Mest lesið Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Innlent Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Innlent Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Erlent Guðrún boðar til fundar Innlent Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Innlent Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Innlent Fleiri fréttir Halla sendir Svíakonungi samúðarkveðju Lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna óveðursins Fyrrverandi ráðherra Viðreisnar fordæmir orð Sigurjóns Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Þórdís Kolbrún gætir úkraínskra barna Guðrún boðar til fundar Þau tala í umræðum um stefnuræðu Kristrúnar Bein útsending: Áskoranir í náttúruvernd á Íslandi Óveðursskýin hrannast upp og vextir áfram á niðurleið Bein útsending: Kjaradeila grunnskóla- og leikskólakennara Hafna beiðninni þar sem nafnið gæti orðið nafnbera til ama Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Ólíklegt að hægt verði að opna Holtavörðuheiði í dag „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Fjöldi vega á óvissustigi vegna veðurs Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Fylgi flokks borgarstjórans dalar Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Á hreinu að ekki verður grafið undan Reykjavíkurflugvelli „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Sjálfhreinsandi salerni slá í gegn á Suðurlandi Hellisheiðin lokuð „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Flugvöllurinn fari ekki fet á næstu áratugum Harmleikur í Örebro og þingmenn búa sig undir átök Aðalsteinn aðstoðar Þorgerði Minnti þingmenn á að vinna saman fyrir þjóðina Sjá meira
Litlu sparisjóðirnir þola varla hærri bindiskyldu, segir aðalhagfræðingur Seðlabanka Íslands. Hann undrast málfluting þeirra sem vilja snúa til fyrri hátta, enda notar enginn seðlabanki í þróuðu ríki, bindiskyldu í baráttunni við verðbólgu. Þórólfur Matthíasson, prófessor í hagfræði við Háskóla Íslands sagði í fréttum Stöðvar 2í gær, að Seðlabankinn verði að hækka bindi- og lausafjárskyldu bankanna til að mæta hratt vaxandi verðbólgu. Bindiskyldan segir til um hversu mikin hluta fjár síns viðskiptabankar og sparisjóðir þurfa að geyma í Seðlabankanum. Nú er þetta hlutfall tvö prósent. Fyrir nokkrum misserum var það fjögur prósent sem þýddi að þá höfðu bankarnir minna fé til að lána út. Arnór Sighvatsson, aðalhagfræðingur Seðlabanka Íslands, segir að bindiskyldan sé tæki sem Seðlabankinn gæti notað. Hins vegar noti enginn seðlabanki í þróuðu ríki lengur bindiskyldu sem stjórntæki til að stýra peningamálum. Aðspurður hvort hægt sé að beita bindisskyldu og vaxtahækkunum saman segir Arnór að báðar aðgerðir leiði til hærri vaxta og til þess að krónan styrkist. Það sé því ekki rétt sem sumir álíti að þetta sé á einhvern hátt mýkri aðgerð. Þvert á móti geti hún komið ójafnt niður á einstökum lánastofnunum. Litlir sparisjóðir þoli illa hærri bindiskyldu en stærri fjármálastofnanir eigi fleiri kosta völ þar sem þær geti t.d. frekar fengið erlend lán.
Fréttir Innlent Undir smásjánni Viðskipti Mest lesið Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Innlent Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Innlent Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Erlent Guðrún boðar til fundar Innlent Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Innlent Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Innlent Fleiri fréttir Halla sendir Svíakonungi samúðarkveðju Lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna óveðursins Fyrrverandi ráðherra Viðreisnar fordæmir orð Sigurjóns Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Þórdís Kolbrún gætir úkraínskra barna Guðrún boðar til fundar Þau tala í umræðum um stefnuræðu Kristrúnar Bein útsending: Áskoranir í náttúruvernd á Íslandi Óveðursskýin hrannast upp og vextir áfram á niðurleið Bein útsending: Kjaradeila grunnskóla- og leikskólakennara Hafna beiðninni þar sem nafnið gæti orðið nafnbera til ama Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Ólíklegt að hægt verði að opna Holtavörðuheiði í dag „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Fjöldi vega á óvissustigi vegna veðurs Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Fylgi flokks borgarstjórans dalar Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Á hreinu að ekki verður grafið undan Reykjavíkurflugvelli „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Sjálfhreinsandi salerni slá í gegn á Suðurlandi Hellisheiðin lokuð „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Flugvöllurinn fari ekki fet á næstu áratugum Harmleikur í Örebro og þingmenn búa sig undir átök Aðalsteinn aðstoðar Þorgerði Minnti þingmenn á að vinna saman fyrir þjóðina Sjá meira