Arsenal hafði ekki nógu mikinn áhuga 13. nóvember 2005 20:00 Patrick Vieira á góðri stundu með Arsenal. Patrick Vieira miðjumaður Juventus á Ítalíu segir í nýútkominni ævisögu sinni að áhugaleysi Arsenal á að hafa sig áfram, hafi verið þess valdandi að hann yfirgaf félagið í sumar. Arsenal seldi Vieira til Juventus fyrir 13.7 milljónir punda í sumar eftir 9 ára dvöl Frakkans hjá félaginu. Afgerandi sést á leik liðsins að hans er sárt saknað. Vieira segir að það hafi verið orð varastjórnarformanns Arsenal, David Dean, sem hröktu hann til Ítalíu. "Við erum hlutlausir. Við viljum leyfa þér að ákveða hvað þú vilt gera." sagði Dean. Þessi orð komu leikmanninum í opna skjöldu. "Ég spurði Dean hvað hann ætti við með ég ætti að ákveða það. Hann endurtók tilboðið og sagði að það væri rausnarlegt. Fyrir mér snérist málið ekki um rausnarleikann, orðið sem bergmálaði í höfði mínu var "hlutlausir" Ég var reiður, undrandi og í uppnámi. Ég hafði verið hjá félaginu í 9 ár og ef þeir hefðu virkilega viljað halda leikmanni sem þeir höfðu berist fyrir með tönnum og neglum þá myndu þeir ekki láta mig um ákvörðunina. Ef það er þannig sem þú vilt hafa það, þá er ég farinn vegna þess að ég fæ að velja." segir Vieira í ævisögunni. Franski landsliðsmaðurinn hefur átt fína byrjun með Juventus sem er efst í ítölsku úrvalsdeildinni. Hann hefur skorað þrjú mörk í 8 leikjum sem telst gott af miðjumanni að vera. Arsenal hefur hins vegar ekki átt jafn góðu gengi að fagna í ensku úrvalsdeildinni frá brotthvarfi Vieira. Liðið hefur ekki enn unnið útileik á tímabilinu, gert í þeim tvö jafntefli og tapað þremur. Arsenal hefur hins vegar unnið alla heimaleiki sína í deildinni en Englandsmeistararnir fyrrverandi eru í 5. sæti deildarinnar eftir 11 umferðir, 11 stigum á eftir toppliði Chelsea. Enski boltinn Erlendar Fótbolti Fréttir Ítalski boltinn Íþróttir Mest lesið Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Sjá meira
Patrick Vieira miðjumaður Juventus á Ítalíu segir í nýútkominni ævisögu sinni að áhugaleysi Arsenal á að hafa sig áfram, hafi verið þess valdandi að hann yfirgaf félagið í sumar. Arsenal seldi Vieira til Juventus fyrir 13.7 milljónir punda í sumar eftir 9 ára dvöl Frakkans hjá félaginu. Afgerandi sést á leik liðsins að hans er sárt saknað. Vieira segir að það hafi verið orð varastjórnarformanns Arsenal, David Dean, sem hröktu hann til Ítalíu. "Við erum hlutlausir. Við viljum leyfa þér að ákveða hvað þú vilt gera." sagði Dean. Þessi orð komu leikmanninum í opna skjöldu. "Ég spurði Dean hvað hann ætti við með ég ætti að ákveða það. Hann endurtók tilboðið og sagði að það væri rausnarlegt. Fyrir mér snérist málið ekki um rausnarleikann, orðið sem bergmálaði í höfði mínu var "hlutlausir" Ég var reiður, undrandi og í uppnámi. Ég hafði verið hjá félaginu í 9 ár og ef þeir hefðu virkilega viljað halda leikmanni sem þeir höfðu berist fyrir með tönnum og neglum þá myndu þeir ekki láta mig um ákvörðunina. Ef það er þannig sem þú vilt hafa það, þá er ég farinn vegna þess að ég fæ að velja." segir Vieira í ævisögunni. Franski landsliðsmaðurinn hefur átt fína byrjun með Juventus sem er efst í ítölsku úrvalsdeildinni. Hann hefur skorað þrjú mörk í 8 leikjum sem telst gott af miðjumanni að vera. Arsenal hefur hins vegar ekki átt jafn góðu gengi að fagna í ensku úrvalsdeildinni frá brotthvarfi Vieira. Liðið hefur ekki enn unnið útileik á tímabilinu, gert í þeim tvö jafntefli og tapað þremur. Arsenal hefur hins vegar unnið alla heimaleiki sína í deildinni en Englandsmeistararnir fyrrverandi eru í 5. sæti deildarinnar eftir 11 umferðir, 11 stigum á eftir toppliði Chelsea.
Enski boltinn Erlendar Fótbolti Fréttir Ítalski boltinn Íþróttir Mest lesið Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Sjá meira