Jónarnir báðir álitleg ráðherraefni 12. desember 2005 19:01 Jón Baldvin Hannibalsson og Jón Sigurðsson koma sterklega til álita sem ráðherraefni Samfylkingarinnar, ef sú staða kemur upp að leita þurfi út fyrir þingflokkinn. Þetta segir formaður flokksins, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir. Hún telur að stór hópur framsóknarmanna eigi samleið með Samfylkingunni en telur umræðu um sameiningu flokka ekki tímabæra. Þingflokkur Samfylkingarinnar ásamt framkvæmdastjórn og framtíðarhópi sitja nú tveggja daga vinnufund á hinu nýreista Hótel Hamri við Borgarnes. Það var ekki erfitt að giska á hvert væri helsta umræðuefnið í kaffihléinu. Það var heimkoma Jóns Baldvins og viðtalið í Silfri Egils í gær. Þar kvaðst Jón Baldvin hafa ódrepandi og vaxandi áhuga á pólitík og hann væri nú róttækari en áður. Hann kvaðst þó enga löngun hafa til að setjast inn á Alþingi að nýju. Spurður hvort hann myndi hafna ráðherraembætti yrði slíkt boðið kvaðst Jón Baldvin ekki skorast undan ábyrgð. Ingibjörg Sólrún segir það gríðarlega auðlind fyrir Samfylkinguna að eiga mann eins og Jón Baldvin innan sinnan vébanda. Hann geti orðið mikil hugmyndaveita fyrir Samfylkinguna. Hún rifjaði upp að Jón Baldvin sagði í Silfri Egils í gær að hann hefði ekki áhuga á að setjast aftur að karpi í þinginu en að hann myndi ekki skorast undan ábyrgð ef hann yrði beðinn um að taka að sér ráðherraembætti. Hún sagði óvíst hverjir yrðu í framboði fyrir Samfylkinguna næst og hverjir yrðu ráðherraefni. Hins vegar kæmu bæði Jón Baldvin og Jón Sigurðsson til greina sem ráðherrar ef Samfylkingin þyrfti að leita út fyrir þinglið sitt að ráðherra. Fréttir Innlent Samfylkingin Stj.mál Mest lesið Skilinn eftir nær dauða en lífi á nærbuxum einum klæða Innlent Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Innlent 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Innlent Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Erlent Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Innlent Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Innlent Metaðsókn og söfnunarmet slegið Innlent Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Innlent Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Innlent Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Innlent Fleiri fréttir Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Skilinn eftir nær dauða en lífi á nærbuxum einum klæða Metaðsókn og söfnunarmet slegið 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Akstursíþróttasamfélagið harmi slegið, unglingadrykkja á Menningarnótt og hrútaþukl Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Sjá meira
Jón Baldvin Hannibalsson og Jón Sigurðsson koma sterklega til álita sem ráðherraefni Samfylkingarinnar, ef sú staða kemur upp að leita þurfi út fyrir þingflokkinn. Þetta segir formaður flokksins, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir. Hún telur að stór hópur framsóknarmanna eigi samleið með Samfylkingunni en telur umræðu um sameiningu flokka ekki tímabæra. Þingflokkur Samfylkingarinnar ásamt framkvæmdastjórn og framtíðarhópi sitja nú tveggja daga vinnufund á hinu nýreista Hótel Hamri við Borgarnes. Það var ekki erfitt að giska á hvert væri helsta umræðuefnið í kaffihléinu. Það var heimkoma Jóns Baldvins og viðtalið í Silfri Egils í gær. Þar kvaðst Jón Baldvin hafa ódrepandi og vaxandi áhuga á pólitík og hann væri nú róttækari en áður. Hann kvaðst þó enga löngun hafa til að setjast inn á Alþingi að nýju. Spurður hvort hann myndi hafna ráðherraembætti yrði slíkt boðið kvaðst Jón Baldvin ekki skorast undan ábyrgð. Ingibjörg Sólrún segir það gríðarlega auðlind fyrir Samfylkinguna að eiga mann eins og Jón Baldvin innan sinnan vébanda. Hann geti orðið mikil hugmyndaveita fyrir Samfylkinguna. Hún rifjaði upp að Jón Baldvin sagði í Silfri Egils í gær að hann hefði ekki áhuga á að setjast aftur að karpi í þinginu en að hann myndi ekki skorast undan ábyrgð ef hann yrði beðinn um að taka að sér ráðherraembætti. Hún sagði óvíst hverjir yrðu í framboði fyrir Samfylkinguna næst og hverjir yrðu ráðherraefni. Hins vegar kæmu bæði Jón Baldvin og Jón Sigurðsson til greina sem ráðherrar ef Samfylkingin þyrfti að leita út fyrir þinglið sitt að ráðherra.
Fréttir Innlent Samfylkingin Stj.mál Mest lesið Skilinn eftir nær dauða en lífi á nærbuxum einum klæða Innlent Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Innlent 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Innlent Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Erlent Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Innlent Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Innlent Metaðsókn og söfnunarmet slegið Innlent Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Innlent Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Innlent Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Innlent Fleiri fréttir Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Skilinn eftir nær dauða en lífi á nærbuxum einum klæða Metaðsókn og söfnunarmet slegið 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Akstursíþróttasamfélagið harmi slegið, unglingadrykkja á Menningarnótt og hrútaþukl Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Sjá meira
13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Innlent
13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Innlent