Skattbyrði lækkar aðeins hjá þeim tekjuhæstu 17. desember 2005 12:28 Hækkandi hlutfall tekna fer í skatt hjá öllum nema þeim tekjuhæstu. Skattbyrði hefur aukist hjá öllum síðustu tvö árin, nema þeim tekjuhæstu. Hjá þeim hefur skattbyrðin lækkað.Þrátt fyrir skattalækkanir síðustu ára, sem stjórnarflokkarnir komu sér saman um í upphafi kjörtímabilsins, hefur skattbyrði flestra landsmanna hækkað síðustu árin að því er fram kemur í svari Árna M. Mathiesen fjármálaráðherra við fyrirspurn Rannveigar Guðmundsdóttur, þingmanns Samfylkingarinnar. Skattbyrðin er þá reiknuð með því að talinn er saman tekjuskattur, hátekjuskattur, útsvar og fjármagnstekjuskattur sem hlutfall af tekjum en frá dragast barnabætur og vaxtabætur.Athygli vekur að skattbyrði þeirra tíu prósenta hjóna og sambúðarfólks sem hafa lægstar tekjur hækkar mest, eða um 2,9 prósentustig milli áranna 2002 og 2004. Skattbyrði tíu prósentanna sem hæstar tekjur hafa lækkaði hins vegar um 1,7 prósentustig á sama tíma.Rannveig Guðmundsdóttir segir að þetta hafi verið fyrirséð þegar ríkisstjórnin hafi ákveðið að lækka tekjuskattsprósentuna en láta persónuafsláttinn standa í stað. Slík breyting hafi alltaf í för með sér að þeir sem njóta mest góðs af eru þeir tekjuhæstu en lág- og miðtekjufólk hagnist síður á breytingunni. Fréttir Innlent Ríkisstjórn Samfylkingin Sjálfstæðisflokkurinn Skattar og tollar Stj.mál Mest lesið Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Innlent Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Innlent Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Innlent Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Innlent Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Von á leifum fellibylsins Erin til landsins Veður „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Innlent Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Innlent Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Innlent Fleiri fréttir Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Akstursíþróttasamfélagið harmi slegið, unglingadrykkja á Menningarnótt og hrútaþukl Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Sjá meira
Skattbyrði hefur aukist hjá öllum síðustu tvö árin, nema þeim tekjuhæstu. Hjá þeim hefur skattbyrðin lækkað.Þrátt fyrir skattalækkanir síðustu ára, sem stjórnarflokkarnir komu sér saman um í upphafi kjörtímabilsins, hefur skattbyrði flestra landsmanna hækkað síðustu árin að því er fram kemur í svari Árna M. Mathiesen fjármálaráðherra við fyrirspurn Rannveigar Guðmundsdóttur, þingmanns Samfylkingarinnar. Skattbyrðin er þá reiknuð með því að talinn er saman tekjuskattur, hátekjuskattur, útsvar og fjármagnstekjuskattur sem hlutfall af tekjum en frá dragast barnabætur og vaxtabætur.Athygli vekur að skattbyrði þeirra tíu prósenta hjóna og sambúðarfólks sem hafa lægstar tekjur hækkar mest, eða um 2,9 prósentustig milli áranna 2002 og 2004. Skattbyrði tíu prósentanna sem hæstar tekjur hafa lækkaði hins vegar um 1,7 prósentustig á sama tíma.Rannveig Guðmundsdóttir segir að þetta hafi verið fyrirséð þegar ríkisstjórnin hafi ákveðið að lækka tekjuskattsprósentuna en láta persónuafsláttinn standa í stað. Slík breyting hafi alltaf í för með sér að þeir sem njóta mest góðs af eru þeir tekjuhæstu en lág- og miðtekjufólk hagnist síður á breytingunni.
Fréttir Innlent Ríkisstjórn Samfylkingin Sjálfstæðisflokkurinn Skattar og tollar Stj.mál Mest lesið Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Innlent Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Innlent Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Innlent Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Innlent Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Von á leifum fellibylsins Erin til landsins Veður „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Innlent Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Innlent Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Innlent Fleiri fréttir Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Akstursíþróttasamfélagið harmi slegið, unglingadrykkja á Menningarnótt og hrútaþukl Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Sjá meira