Hefði viljað setja eitt mark 3. janúar 2006 02:55 "Við stefnum að því að auka pressuna á liðin sem eru að elta okkur með því að breikka bilið," segir Eiður Smári. Hér sést hann í baráttu við Hayden Mullins, leikmann West Ham. "Ég var mjög sáttur við leik liðsins í dag og einnig mjög sáttur við minn leik. Ég er aftur að komast í mitt besta form," sagði Eiður Smári Guðjohnsen eftir 3-1 sigur Chelsea á West Ham í ensku úrvalsdeildinni í gær. Eiður Smári kom inn á 13. mínútu leiksins eftir að Michael Essien hafði meiðst. Hann lagði m.a. upp síðasta mark liðsins sem Didier Drogba skoraði en þetta var fjórði sigurleikur Chelsea í röð yfir hátíðirnar. "Þjálfarinn var mjög ánægður með mig í þessum leik og það er alltaf gaman þegar vel gengur. Ég hefði bara viljað setja eitt mark um jólin sem hápunkt, ef svo má segja. En á meðan við erum að fá þrjú stig í leik er ekki hægt að kvarta," sagði Eiður og bætti því við að það hefði komið honum á óvart hversu mikill kraftur hefði verið í honum þrátt fyrir hið gríðarlega álag sem er á leikmönnum deildarinnar yfir hátíðirnar. "Þetta er náttúrlega ekki hefðbundin hátíðahöld eins og Íslendingar þekkja þau. Maður vandar sig mjög við að borða og nota allan þann tíma sem hægt er til að hvílast. Svefn er lykilatriði og ég hef vandað mig mjög yfir jólin að hvílast eins og ég hef getað." Eftir sigur Chelsea er liðið með 14 stiga forystu á Man. Utd sem á reyndar leik til góða gegn Arsenal. Þá tapaði Liverpool loks stigum gegn Bolton í gær eftir að hafa unnið 10 leiki í röð þar á undan og er liðið nú 17 stigum á eftir Chelsea. Lokatölur urðu 2-2 og komu bæði mörk Boltonliðsins eftir varnarmistök hjá Liverpool. Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Körfubolti Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Íslenski boltinn Asensio skaut Villa áfram Enski boltinn „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ Körfubolti Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Fótbolti Albert kom við sögu í naumum sigri Fótbolti „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ Körfubolti „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ Körfubolti Embiid frá út leiktíðina Körfubolti Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti Fleiri fréttir Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Embiid frá út leiktíðina „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ Asensio skaut Villa áfram Albert kom við sögu í naumum sigri „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Bayern kom til baka gegn Stuttgart Mikilvægur sigur Þórs í háspennuleik Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Ísak Bergmann skoraði í leik sem mátti ekki tapast en tapaðist samt Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 103-81 | Hafnfirðingnar fallnir Uppgjörið: Grindavík - Keflavík 101-91 | Gula dreymir um heimavallarrétt Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Mondo Duplantis gefur út sitt fyrsta lag Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Þjálfarinn skammaði Edwards eftir sextándu tæknivilluna í vetur „Staðan er erfið og flókin“ Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Daði Berg frá Víkingi til Vestra Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi Sjá meira
"Ég var mjög sáttur við leik liðsins í dag og einnig mjög sáttur við minn leik. Ég er aftur að komast í mitt besta form," sagði Eiður Smári Guðjohnsen eftir 3-1 sigur Chelsea á West Ham í ensku úrvalsdeildinni í gær. Eiður Smári kom inn á 13. mínútu leiksins eftir að Michael Essien hafði meiðst. Hann lagði m.a. upp síðasta mark liðsins sem Didier Drogba skoraði en þetta var fjórði sigurleikur Chelsea í röð yfir hátíðirnar. "Þjálfarinn var mjög ánægður með mig í þessum leik og það er alltaf gaman þegar vel gengur. Ég hefði bara viljað setja eitt mark um jólin sem hápunkt, ef svo má segja. En á meðan við erum að fá þrjú stig í leik er ekki hægt að kvarta," sagði Eiður og bætti því við að það hefði komið honum á óvart hversu mikill kraftur hefði verið í honum þrátt fyrir hið gríðarlega álag sem er á leikmönnum deildarinnar yfir hátíðirnar. "Þetta er náttúrlega ekki hefðbundin hátíðahöld eins og Íslendingar þekkja þau. Maður vandar sig mjög við að borða og nota allan þann tíma sem hægt er til að hvílast. Svefn er lykilatriði og ég hef vandað mig mjög yfir jólin að hvílast eins og ég hef getað." Eftir sigur Chelsea er liðið með 14 stiga forystu á Man. Utd sem á reyndar leik til góða gegn Arsenal. Þá tapaði Liverpool loks stigum gegn Bolton í gær eftir að hafa unnið 10 leiki í röð þar á undan og er liðið nú 17 stigum á eftir Chelsea. Lokatölur urðu 2-2 og komu bæði mörk Boltonliðsins eftir varnarmistök hjá Liverpool.
Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Körfubolti Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Íslenski boltinn Asensio skaut Villa áfram Enski boltinn „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ Körfubolti Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Fótbolti Albert kom við sögu í naumum sigri Fótbolti „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ Körfubolti „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ Körfubolti Embiid frá út leiktíðina Körfubolti Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti Fleiri fréttir Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Embiid frá út leiktíðina „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ Asensio skaut Villa áfram Albert kom við sögu í naumum sigri „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Bayern kom til baka gegn Stuttgart Mikilvægur sigur Þórs í háspennuleik Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Ísak Bergmann skoraði í leik sem mátti ekki tapast en tapaðist samt Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 103-81 | Hafnfirðingnar fallnir Uppgjörið: Grindavík - Keflavík 101-91 | Gula dreymir um heimavallarrétt Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Mondo Duplantis gefur út sitt fyrsta lag Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Þjálfarinn skammaði Edwards eftir sextándu tæknivilluna í vetur „Staðan er erfið og flókin“ Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Daði Berg frá Víkingi til Vestra Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi Sjá meira
Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti
Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli
Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti