Mikill karakter hjá KR 6. janúar 2006 11:00 Nemjana Sovic hjá Fjölni og Omari Westley hjá KR eigast við í leik liðanna í gær. Fréttablaðið/Valli Leikmenn KR sýndu mikinn karakter með því að ná framlengingu og að lokum sigri gegn Fjölni á heimavelli sínum í Iceland-Express deildinni í gær eftir að hafa verið 14 stigum undir þegar 4. leikhluti var hálfnaður. Með mikill baráttu á lokamínútunum þar sem sigurviljinn skein úr leikmönnum náði KR að tryggja sér framlengingu þar sem gestirnir, sem voru án þriggja lykilmanna sem höfðu fengið fimm villur, höfðu ekki roð við heimamönnum. Eftir venjulegan leiktíma var staðan 95-95 en eins og áður segir voru KR-ingar miklu betri í framlenginunni og unnu að lokum 111-102 sigur. Stigahæstur KR-inga var Omari Westley en það var fyrst og fremst fyrir góðan leik Fannars Ólafssonar og Brynjars Björnssonar í fjórða leikhluta sem KR náði að jafna metin. Hjá Fjölni var Nemjana Sovic yfirburðamaður með 35 stig. Það var annars mikið um óvænt úrslit í deildinni í gær þar sem hæst bar stóra sigra Hauka og Skallagríms á Grindavík og Njarðvík. Ágúst Björgvinsson stýrði Haukum í fyrsta sinn og er óhætt að segja að hann byrji með stæl hjá karlaliði félagsins. Lokatölur urðu 98-92 fyrir Hafnfirðinga, þar sem Kristinn Jónasson átti stórleik og skoraði 29 stig. Topplið Njarðvíkur átti aldrei möguleika gegn baráttuglöðum Borgnesingum og svo fór að gestirnir þurftu að sætta sig við 96-78 tap. Dominos-deild karla Innlendar Íþróttir Íslenski körfuboltinn Mest lesið Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Fótbolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Körfubolti Spánverjar og Belgar skoruðu sex Fótbolti Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Sport Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Sport Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Onana samþykkir skiptin til Tyrklands „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Andrea tók sjötta sætið Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Langþráð hjá Melsungen Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Angel Reese í hálfs leiks bann Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Dagskráin í dag: Formúlan og fleira Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Sjá meira
Leikmenn KR sýndu mikinn karakter með því að ná framlengingu og að lokum sigri gegn Fjölni á heimavelli sínum í Iceland-Express deildinni í gær eftir að hafa verið 14 stigum undir þegar 4. leikhluti var hálfnaður. Með mikill baráttu á lokamínútunum þar sem sigurviljinn skein úr leikmönnum náði KR að tryggja sér framlengingu þar sem gestirnir, sem voru án þriggja lykilmanna sem höfðu fengið fimm villur, höfðu ekki roð við heimamönnum. Eftir venjulegan leiktíma var staðan 95-95 en eins og áður segir voru KR-ingar miklu betri í framlenginunni og unnu að lokum 111-102 sigur. Stigahæstur KR-inga var Omari Westley en það var fyrst og fremst fyrir góðan leik Fannars Ólafssonar og Brynjars Björnssonar í fjórða leikhluta sem KR náði að jafna metin. Hjá Fjölni var Nemjana Sovic yfirburðamaður með 35 stig. Það var annars mikið um óvænt úrslit í deildinni í gær þar sem hæst bar stóra sigra Hauka og Skallagríms á Grindavík og Njarðvík. Ágúst Björgvinsson stýrði Haukum í fyrsta sinn og er óhætt að segja að hann byrji með stæl hjá karlaliði félagsins. Lokatölur urðu 98-92 fyrir Hafnfirðinga, þar sem Kristinn Jónasson átti stórleik og skoraði 29 stig. Topplið Njarðvíkur átti aldrei möguleika gegn baráttuglöðum Borgnesingum og svo fór að gestirnir þurftu að sætta sig við 96-78 tap.
Dominos-deild karla Innlendar Íþróttir Íslenski körfuboltinn Mest lesið Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Fótbolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Körfubolti Spánverjar og Belgar skoruðu sex Fótbolti Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Sport Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Sport Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Onana samþykkir skiptin til Tyrklands „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Andrea tók sjötta sætið Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Langþráð hjá Melsungen Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Angel Reese í hálfs leiks bann Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Dagskráin í dag: Formúlan og fleira Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Sjá meira