Aldershot Town á eftir Keflvíkingum 28. júní 2006 09:00 Enska utandeildarliðið Aldershot Town FC gerði sér lítið fyrir um síðastliðna helgi og sendi útsendara á leik Dungannon Swifts og Keflavíkur í Intertoto-keppninni. Terry Brown, knattspyrnustjóri liðsins, segir að þetta hafi verið í fyrsta sinn sem félagið sendir menn erlendis til að fylgjast með leikmönnum. "Intertoto-keppnin veitir okkur það tækifæri að skoða hæfileikaríka knattspyrnumenn frá öðrum löndum sem eru ekki of dýrir. Félagið býr nú yfir þeirri getu að fylgjast með hvaða leikmenn standa okkur til boða og við skulum vona að eitthvað komi úr förinni til Belfast." Hvorki Kristján Guðmundsson þjálfari Keflavíkur né Guðmundur Steinarsson fyrirliði höfðu heyrt af áhuga Aldershot þegar Fréttablaðið hafði samband við þá. "Ég veit að það voru einhverjir að fylgjast með leiknum frá erlendum félögum en það er ekki óvenjulegt í leikjum í Evrópukeppninni, sérstaklega á Bretlandseyjum," sagði Kristján. Guðmundur tók í svipaðan streng. "Það hefur verið að fylgjast með einhverjum leikmönnum okkar, enda erum við með ungt og efnilegt lið. 4-1 sigurinn hér heima vakti líka talsverða athygli." En skyldi Guðmundur hafa áhuga á að spila í ensku utandeildinni? "Nei, það held ég ekki," sagði hann í léttum dúr. "Ég efast um að það heilli nokkurn leikmann efstu deildar hér á landi að spila í þeirri deild." Paul Fairclough, knattspyrnustjóri enska 2. deildarliðsins Barnet, ætlaði einnig að fylgjast með leiknum í Belfast en hætti við þar sem þeir leikmenn Keflavíkur sem hann hafði áhuga á voru hvíldir í leiknum. Íþróttir Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á Sumardaginn fyrsta Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Fótbolti Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn Fleiri fréttir Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á Sumardaginn fyrsta Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Hvergerðingar í úrslit umspilsins Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum Sjá meira
Enska utandeildarliðið Aldershot Town FC gerði sér lítið fyrir um síðastliðna helgi og sendi útsendara á leik Dungannon Swifts og Keflavíkur í Intertoto-keppninni. Terry Brown, knattspyrnustjóri liðsins, segir að þetta hafi verið í fyrsta sinn sem félagið sendir menn erlendis til að fylgjast með leikmönnum. "Intertoto-keppnin veitir okkur það tækifæri að skoða hæfileikaríka knattspyrnumenn frá öðrum löndum sem eru ekki of dýrir. Félagið býr nú yfir þeirri getu að fylgjast með hvaða leikmenn standa okkur til boða og við skulum vona að eitthvað komi úr förinni til Belfast." Hvorki Kristján Guðmundsson þjálfari Keflavíkur né Guðmundur Steinarsson fyrirliði höfðu heyrt af áhuga Aldershot þegar Fréttablaðið hafði samband við þá. "Ég veit að það voru einhverjir að fylgjast með leiknum frá erlendum félögum en það er ekki óvenjulegt í leikjum í Evrópukeppninni, sérstaklega á Bretlandseyjum," sagði Kristján. Guðmundur tók í svipaðan streng. "Það hefur verið að fylgjast með einhverjum leikmönnum okkar, enda erum við með ungt og efnilegt lið. 4-1 sigurinn hér heima vakti líka talsverða athygli." En skyldi Guðmundur hafa áhuga á að spila í ensku utandeildinni? "Nei, það held ég ekki," sagði hann í léttum dúr. "Ég efast um að það heilli nokkurn leikmann efstu deildar hér á landi að spila í þeirri deild." Paul Fairclough, knattspyrnustjóri enska 2. deildarliðsins Barnet, ætlaði einnig að fylgjast með leiknum í Belfast en hætti við þar sem þeir leikmenn Keflavíkur sem hann hafði áhuga á voru hvíldir í leiknum.
Íþróttir Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á Sumardaginn fyrsta Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Fótbolti Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn Fleiri fréttir Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á Sumardaginn fyrsta Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Hvergerðingar í úrslit umspilsins Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum Sjá meira