Mikilvægt að ekki standi á fjárveitingum 14. júlí 2006 07:00 Fangelsismálastjóri segir að breytingarnar á Litla-Hrauni muni kosta 500 milljónir króna. Undanfarin ár hafa Fangelsismálastofnun og dómsmálaráðuneytið unnið að framkvæmdaáætlun fyrir nýtt fangelsi sem fyrirhugað er að muni rísa á Hólmsheiði skammt frá Geithálsi árið 2010. Valtýr Sigurðsson fangelsismálastjóri segir áætlaðan kostnað við fangelsið 1,4 milljarða. Valtýr vonar að þegar leyfi fáist verði strax hægt að hefja byggingaframkvæmdir en að þá eigi ekki eftir að hanna og teikna bygginguna. „Bygging nýs fangelsis er orðið afar aðkallandi verkefni sem hefur verið í bígerð í áratugi og því mikilvægt að ekki standi á fjárveitingum,“ segir Valtýr. Hann segir að árið 1978 hafi verið byggður grunnur að fangelsi sem aldrei var nýttur. „Fyrir einu ári voru gerðar verklýsingar fyrir fangelsisbyggingu sem síðan voru ekki taldar henta. Út frá þessu má sjá að nokkur peningur hefur farið í vinnu sem ekki hefur nýst.“ Í nýja fangelsinu, sem mun leysa hegningarhúsið við Skólavörðustíg og kvennafangelsið í Kópavogi af hólmi verður hægt að vista 64 fanga. Valtýr segir að nú sé einnig unnið að því að stækka fangelsið að Kvíabryggju og að breytingar standi yfir á fangelsinu á Akureyri. Þá segir Valtýr að unnið sé að teikningum á breytingum á Litla-Hrauni sem munu kosta um 500 milljónir. Innlent Mest lesið Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Innlent Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Innlent Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Innlent „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Innlent Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli Innlent „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Innlent Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Innlent Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Innlent Fleiri fréttir Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Alvarleg frávik í meðferð og umgengni við hryssur í blóðtöku Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Varnargarðar við borgina, mótmælt við landsleik og nýr sumarsmellur Fékk slá í höfuðið og Hæstiréttur klofnaði Albanska manninum fylgt úr landi í fyrramálið Breyting á samsköttun hafi mest áhrif á tekjuháa karla yfir fertugu Hinir grunuðu lausir úr einangrun Skólans en ekki borgarinnar að útvega túlk Geti sagt fyrir um eldgos við höfuðborgarsvæðið með nokkurra vikna fyrirvara Með kíló af kókaíní í farangrinum Fulltrúi borgarinnar harðneitað að tala nema á íslensku Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Mikill viðbúnaður vegna sprengingar í mjölverksmiðju Þingfundi lauk á miðnætti: Stjórnarandstaðan sökuð um málþóf Samsköttun og ásakanir um málþóf á Alþingi Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Lækka laun bæjarfulltrúa og takmarka opnunartíma í sundi til að borga kennurum Ríkisstyrkir til rafbílakaupa enduðu í vasa þeirra tekjuhæstu Hætta við uppbyggingu við tjörnina í Seljahverfi Fastur á Keflavíkurflugvelli í fjóra sólarhringa án alls Stoltir Íslendingar af þætti sínum í stærsta fraktflugfélagi Evrópu Sjá meira
Undanfarin ár hafa Fangelsismálastofnun og dómsmálaráðuneytið unnið að framkvæmdaáætlun fyrir nýtt fangelsi sem fyrirhugað er að muni rísa á Hólmsheiði skammt frá Geithálsi árið 2010. Valtýr Sigurðsson fangelsismálastjóri segir áætlaðan kostnað við fangelsið 1,4 milljarða. Valtýr vonar að þegar leyfi fáist verði strax hægt að hefja byggingaframkvæmdir en að þá eigi ekki eftir að hanna og teikna bygginguna. „Bygging nýs fangelsis er orðið afar aðkallandi verkefni sem hefur verið í bígerð í áratugi og því mikilvægt að ekki standi á fjárveitingum,“ segir Valtýr. Hann segir að árið 1978 hafi verið byggður grunnur að fangelsi sem aldrei var nýttur. „Fyrir einu ári voru gerðar verklýsingar fyrir fangelsisbyggingu sem síðan voru ekki taldar henta. Út frá þessu má sjá að nokkur peningur hefur farið í vinnu sem ekki hefur nýst.“ Í nýja fangelsinu, sem mun leysa hegningarhúsið við Skólavörðustíg og kvennafangelsið í Kópavogi af hólmi verður hægt að vista 64 fanga. Valtýr segir að nú sé einnig unnið að því að stækka fangelsið að Kvíabryggju og að breytingar standi yfir á fangelsinu á Akureyri. Þá segir Valtýr að unnið sé að teikningum á breytingum á Litla-Hrauni sem munu kosta um 500 milljónir.
Innlent Mest lesið Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Innlent Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Innlent Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Innlent „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Innlent Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli Innlent „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Innlent Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Innlent Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Innlent Fleiri fréttir Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Alvarleg frávik í meðferð og umgengni við hryssur í blóðtöku Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Varnargarðar við borgina, mótmælt við landsleik og nýr sumarsmellur Fékk slá í höfuðið og Hæstiréttur klofnaði Albanska manninum fylgt úr landi í fyrramálið Breyting á samsköttun hafi mest áhrif á tekjuháa karla yfir fertugu Hinir grunuðu lausir úr einangrun Skólans en ekki borgarinnar að útvega túlk Geti sagt fyrir um eldgos við höfuðborgarsvæðið með nokkurra vikna fyrirvara Með kíló af kókaíní í farangrinum Fulltrúi borgarinnar harðneitað að tala nema á íslensku Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Mikill viðbúnaður vegna sprengingar í mjölverksmiðju Þingfundi lauk á miðnætti: Stjórnarandstaðan sökuð um málþóf Samsköttun og ásakanir um málþóf á Alþingi Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Lækka laun bæjarfulltrúa og takmarka opnunartíma í sundi til að borga kennurum Ríkisstyrkir til rafbílakaupa enduðu í vasa þeirra tekjuhæstu Hætta við uppbyggingu við tjörnina í Seljahverfi Fastur á Keflavíkurflugvelli í fjóra sólarhringa án alls Stoltir Íslendingar af þætti sínum í stærsta fraktflugfélagi Evrópu Sjá meira