20 milljónum stolið úr heimabönkum 20. júlí 2006 03:30 Mynd/Hari Nær tuttugu milljónum króna hefur verið stolið af bankareikningum fólks hér á landi að undanförnu. Í öllum tilvikum hafa þjófarnir farið án heimildar inn í heimabanka viðkomandi og millifært af reikningum. Lögreglan í Reykjavík rannsakar nú fjögur umfangsmikil mál þar sem slík rán hafa verið framin. Í sumum málanna er um fleiri en eina millifærslu að ræða. Enn fremur hafa sumar millifærslurnar verið framkvæmdar í tölvum í útlöndum, þar sem IP-tölurnar, sem eru nokkurs konar kennitala tölvunnar, eru erlendar. Í öðrum tilvikum hefur verið um íslenskar IP-tölur að ræða. Þá hefur Fréttablaðið heimildir fyrir því að rannsókn lögreglu hafi leitt í ljós tengsl milli mála, þar sem grunur leikur á að sömu þjófarnir hafi verið að verki í sjö tilvikum. Í þeim voru umtalsverðar fjárhæðir millifærðar af reikningum fólks og peningarnir settir inn á reikninga manna sem allir áttu það sameiginlegt að hafa komið við sögu lögreglu með einum eða öðrum hætti. Rannsókn lögreglunnar hefur einnig leitt í ljós að fjárhæðir voru millifærðar frá tölvum með erlendar IP-tölur inn á reikninga tveggja einstaklinga hér á landi, sem síðar tóku þær út og sentu til útlanda með peningaflutningafyrirtækinu Western Union. Í þeim tilvikum leikur grunur á að um peningaþvætti hafi verið að ræða. Rannsókn lögreglu á þessum málum er á lokastigi. Innlent Mest lesið Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Erlent Neitað um lausn gegn tryggingu Erlent „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Innlent Fleiri fréttir Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Sjá meira
Nær tuttugu milljónum króna hefur verið stolið af bankareikningum fólks hér á landi að undanförnu. Í öllum tilvikum hafa þjófarnir farið án heimildar inn í heimabanka viðkomandi og millifært af reikningum. Lögreglan í Reykjavík rannsakar nú fjögur umfangsmikil mál þar sem slík rán hafa verið framin. Í sumum málanna er um fleiri en eina millifærslu að ræða. Enn fremur hafa sumar millifærslurnar verið framkvæmdar í tölvum í útlöndum, þar sem IP-tölurnar, sem eru nokkurs konar kennitala tölvunnar, eru erlendar. Í öðrum tilvikum hefur verið um íslenskar IP-tölur að ræða. Þá hefur Fréttablaðið heimildir fyrir því að rannsókn lögreglu hafi leitt í ljós tengsl milli mála, þar sem grunur leikur á að sömu þjófarnir hafi verið að verki í sjö tilvikum. Í þeim voru umtalsverðar fjárhæðir millifærðar af reikningum fólks og peningarnir settir inn á reikninga manna sem allir áttu það sameiginlegt að hafa komið við sögu lögreglu með einum eða öðrum hætti. Rannsókn lögreglunnar hefur einnig leitt í ljós að fjárhæðir voru millifærðar frá tölvum með erlendar IP-tölur inn á reikninga tveggja einstaklinga hér á landi, sem síðar tóku þær út og sentu til útlanda með peningaflutningafyrirtækinu Western Union. Í þeim tilvikum leikur grunur á að um peningaþvætti hafi verið að ræða. Rannsókn lögreglu á þessum málum er á lokastigi.
Innlent Mest lesið Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Erlent Neitað um lausn gegn tryggingu Erlent „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Innlent Fleiri fréttir Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Sjá meira