Áningarstaður í alfaraleið 21. júlí 2006 06:00 Frá opnun opins skógar í Tröð Einar K. Guðfinnsson sá um vígsluna, sem þótti vel við hæfi enda stóð sjógangurinn eiginlega alla leiðina inn í skóginn. Um helgina var skógræktarsvæði í Tröð á Hellissandi opnað undir merkjum „opins skógar" skógræktarfélaganna. Tröð er áttundi opni skógurinn á landinu en stefnt er að því að opna um þrjátíu slík svæði um landið allt. „Markmiðið með verkefninu er að skógurinn sé í alfaraleið svo fólk getið áð og notið smá kyrrðar frá erli umferðarinnar," segir Brynjólfur Jónsson, framkvæmdastjóri Skógræktarfélags Íslands. „Á þeim stöðum er þokkalegt göngustígakerfi, aðkoman er vel merkt og kort af svæðunum með örnefnum. nni í skóginum eru trjátegundirnar merktar og þar að finna borð og bekki," segir Brynjólfur. Valin eru svæði sem eru búin að vera lengi í ræktun og skógur kominn vel áleiðis. „Helst er skógurinn orðinn um fjörutíu til fimmtíu ára gamall sem myndar gott skjól." Skjólið kom sér líka vel um helgina þegar vígslan fór fram. Var rigning og rok og hafði Einar K. Guðfinnsson það á orði að vel væri við hæfi að sjávarútvegsráðherra sæi um vígsluna því ágjöfin væri svo mikil. Brynjólfur Jónsson segist vona að opinn skógur í Tröð verði vel heppnaður og að svæðið bjóði upp á mikla möguleika. „Á svæðinu er vaxandi ferðamennska, þjóðgarður og fleira sem fer vel saman," segir Brynjólfur. Innlent Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Fleiri fréttir Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Sjá meira
Um helgina var skógræktarsvæði í Tröð á Hellissandi opnað undir merkjum „opins skógar" skógræktarfélaganna. Tröð er áttundi opni skógurinn á landinu en stefnt er að því að opna um þrjátíu slík svæði um landið allt. „Markmiðið með verkefninu er að skógurinn sé í alfaraleið svo fólk getið áð og notið smá kyrrðar frá erli umferðarinnar," segir Brynjólfur Jónsson, framkvæmdastjóri Skógræktarfélags Íslands. „Á þeim stöðum er þokkalegt göngustígakerfi, aðkoman er vel merkt og kort af svæðunum með örnefnum. nni í skóginum eru trjátegundirnar merktar og þar að finna borð og bekki," segir Brynjólfur. Valin eru svæði sem eru búin að vera lengi í ræktun og skógur kominn vel áleiðis. „Helst er skógurinn orðinn um fjörutíu til fimmtíu ára gamall sem myndar gott skjól." Skjólið kom sér líka vel um helgina þegar vígslan fór fram. Var rigning og rok og hafði Einar K. Guðfinnsson það á orði að vel væri við hæfi að sjávarútvegsráðherra sæi um vígsluna því ágjöfin væri svo mikil. Brynjólfur Jónsson segist vona að opinn skógur í Tröð verði vel heppnaður og að svæðið bjóði upp á mikla möguleika. „Á svæðinu er vaxandi ferðamennska, þjóðgarður og fleira sem fer vel saman," segir Brynjólfur.
Innlent Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Fleiri fréttir Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Sjá meira