Þetta er mjög svekkjandi 27. ágúst 2006 12:00 garðar jóhannsson Atvinnumannadraumurinn gæti verið á enda í bili þótt hann sé búinn að skrifa undir samning við Fredrikstad. Norska félagið Fredrikstad keypti Garðar af Val á dögunum og þegar sótt var um keppnisleyfi fyrir framherjann neitaði norska knattspyrnusambandið að staðfesta félagaskiptin. Ástæðan fyrir synjuninni er sú að leikmenn mega aðeins leika með tveim félögum á hverju tímabili og Garðar hefur þegar leikið með tveimur félögum, KR og Val, á tímabilinu en nýtt tímabil hjá FIFA hófst 1. júlí. Þessi staða gæti leitt til þess að Fredrikstad rifti samningum og því verði Garðar að koma aftur heim. Knattspyrnusamband Íslands, er að vinna í málinu fyrir Garðar og hefur sótt um undanþágu fyrir Garðar. Ekki er von á að málið leysist fyrr en eftir viku til tíu daga að því er Garðar segir. "Þetta er ferlega svekkjandi og maður er auðvitað hundfúll yfir því að þessi staða sé komin upp," sagði Garðar við Fréttablaðið í gær en hann átti að leika fyrsta leik sinn fyrir félagið í dag. Af því verður augljóslega ekki og hann kemur því heim til Íslands á mánudag. Fari málið á versta veg er ekki loku fyrir það skotið að hann klári tímabilið með Val en hann mun væntanlega byrja að æfa með félaginu á ný strax eftir helgi. "Ég veit ekki hvort þetta hefur áhrif á söluna en þeir vilja ólmir halda mér og ætla að reyna allt hvað þeir geta til að klára málið á farsælan hátt. Það er vonandi að FIFA sýni málstað okkar skilning enda liggur munurinn í því að á Íslandi er áhugamannaumhverfi þar sem leikmenn geta flestir ekki lifað eingöngu af knattspyrnunni og ef þeir sjá það er vonandi að þeir veiti mér þessa undanþágu, það verða langir dagarnir á meðan maður bíður eftir því að málið leysist," sagði Garðar. Íþróttir Mest lesið „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Handbolti Hefur ekki gerst hjá enska landsliðinu í 33 ár Fótbolti Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Fótbolti Auðveldara hjá Arsenal og Tottenham í Meistaradeildinni Fótbolti Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Enski boltinn Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Enski boltinn Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Íslenski boltinn „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Handbolti Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Handbolti Fleiri fréttir Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Auðveldara hjá Arsenal og Tottenham í Meistaradeildinni Hefur ekki gerst hjá enska landsliðinu í 33 ár Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Modric lagði upp í fyrsta sigri AC Milan Markkanen skoraði 43 stig á 23 mínútum á EM í kvöld Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Brynjólfur með tvö í kvöld og er orðinn markahæstur í hollensku deildinni Haukur Þrastar byrjar mjög vel með Ljónunum Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish EM í dag: Rússablokkin, lélegt samstarf og pjúrismi með Herði Unnsteins „Ég er alltaf í slagsmálum“ Sjáðu markaveislurnar í Kaplakrika og á Sauðarkróki „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ „Stundum hata ég leikmenn mína“ Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Risaskipti í NFL: Launahæstur í sögunni fyrir utan leikstjórnendur Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Sjá meira
Norska félagið Fredrikstad keypti Garðar af Val á dögunum og þegar sótt var um keppnisleyfi fyrir framherjann neitaði norska knattspyrnusambandið að staðfesta félagaskiptin. Ástæðan fyrir synjuninni er sú að leikmenn mega aðeins leika með tveim félögum á hverju tímabili og Garðar hefur þegar leikið með tveimur félögum, KR og Val, á tímabilinu en nýtt tímabil hjá FIFA hófst 1. júlí. Þessi staða gæti leitt til þess að Fredrikstad rifti samningum og því verði Garðar að koma aftur heim. Knattspyrnusamband Íslands, er að vinna í málinu fyrir Garðar og hefur sótt um undanþágu fyrir Garðar. Ekki er von á að málið leysist fyrr en eftir viku til tíu daga að því er Garðar segir. "Þetta er ferlega svekkjandi og maður er auðvitað hundfúll yfir því að þessi staða sé komin upp," sagði Garðar við Fréttablaðið í gær en hann átti að leika fyrsta leik sinn fyrir félagið í dag. Af því verður augljóslega ekki og hann kemur því heim til Íslands á mánudag. Fari málið á versta veg er ekki loku fyrir það skotið að hann klári tímabilið með Val en hann mun væntanlega byrja að æfa með félaginu á ný strax eftir helgi. "Ég veit ekki hvort þetta hefur áhrif á söluna en þeir vilja ólmir halda mér og ætla að reyna allt hvað þeir geta til að klára málið á farsælan hátt. Það er vonandi að FIFA sýni málstað okkar skilning enda liggur munurinn í því að á Íslandi er áhugamannaumhverfi þar sem leikmenn geta flestir ekki lifað eingöngu af knattspyrnunni og ef þeir sjá það er vonandi að þeir veiti mér þessa undanþágu, það verða langir dagarnir á meðan maður bíður eftir því að málið leysist," sagði Garðar.
Íþróttir Mest lesið „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Handbolti Hefur ekki gerst hjá enska landsliðinu í 33 ár Fótbolti Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Fótbolti Auðveldara hjá Arsenal og Tottenham í Meistaradeildinni Fótbolti Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Enski boltinn Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Enski boltinn Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Íslenski boltinn „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Handbolti Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Handbolti Fleiri fréttir Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Auðveldara hjá Arsenal og Tottenham í Meistaradeildinni Hefur ekki gerst hjá enska landsliðinu í 33 ár Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Modric lagði upp í fyrsta sigri AC Milan Markkanen skoraði 43 stig á 23 mínútum á EM í kvöld Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Brynjólfur með tvö í kvöld og er orðinn markahæstur í hollensku deildinni Haukur Þrastar byrjar mjög vel með Ljónunum Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish EM í dag: Rússablokkin, lélegt samstarf og pjúrismi með Herði Unnsteins „Ég er alltaf í slagsmálum“ Sjáðu markaveislurnar í Kaplakrika og á Sauðarkróki „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ „Stundum hata ég leikmenn mína“ Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Risaskipti í NFL: Launahæstur í sögunni fyrir utan leikstjórnendur Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Sjá meira