Aldrei dauður punktur með Jóni Kr. 25. september 2006 05:30 Félagarnir komnir að Dynjanda. Þar hefur Jón Kr. komið fyrir minnisvarða. Þetta er búið að standa til í mörg ár, enda tónlistarsafnið, Bíldudalur og Jón Kr. allt saman mjög heillandi fyrirbæri, segir Steinn Skaptason, trommuleikari og tónlistaráhugamaður. Þetta stóð allt hundrað prósent og vel það undir væntingum. Safnið er mjög persónulegt og endurspeglar bæði Jón sjálfan og íslenska tónlistarsögu vel. Þarna er mjög góður andi. Jón Kr. tók ferðalöngunum með opnum örmum. Við færðum safninu nokkrar gull- og platínuplötur með Sálinni sem Jón var mjög ánægður með. Ég held að við höfum fengið sérmeðferð þeirra vegna. Jón sveif með okkur aftur í tímann, sýndi okkur safnið hátt og lágt og jós úr sagnabrunni sínum. Hann er stórkostleg persóna og það var aldrei dauður punktur, segir Steinn. Daginn eftir fór Jón Kr. með pílagrímunum í bíltúr. Við fórum að fossinum Dynjanda í Arnarfirði. Þar sýndi meistarinn okkur einn af mörgum minnisvörðum sem hann hefur reist víða um land á eigin kostnað af miklum dugnaði og hugsjón. Þennan minnisvörð reisti hann í tilefni af því að atriði í kvikmyndinni Börn náttúrunnar var tekið þarna við fossinn. Jón var einmitt með einsöng í þeirri mynd. Steinn segist dást að því mikla starfi sem Jón hefur áorkað. Þetta var alveg stórkostleg upplifun, safnið alveg æðislegt og Jón sömuleiðis. Það er minn draumur að fara þarna aftur sem allra fyrst. Innlent Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Innlent Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Innlent Fleiri fréttir Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Sjá meira
Þetta er búið að standa til í mörg ár, enda tónlistarsafnið, Bíldudalur og Jón Kr. allt saman mjög heillandi fyrirbæri, segir Steinn Skaptason, trommuleikari og tónlistaráhugamaður. Þetta stóð allt hundrað prósent og vel það undir væntingum. Safnið er mjög persónulegt og endurspeglar bæði Jón sjálfan og íslenska tónlistarsögu vel. Þarna er mjög góður andi. Jón Kr. tók ferðalöngunum með opnum örmum. Við færðum safninu nokkrar gull- og platínuplötur með Sálinni sem Jón var mjög ánægður með. Ég held að við höfum fengið sérmeðferð þeirra vegna. Jón sveif með okkur aftur í tímann, sýndi okkur safnið hátt og lágt og jós úr sagnabrunni sínum. Hann er stórkostleg persóna og það var aldrei dauður punktur, segir Steinn. Daginn eftir fór Jón Kr. með pílagrímunum í bíltúr. Við fórum að fossinum Dynjanda í Arnarfirði. Þar sýndi meistarinn okkur einn af mörgum minnisvörðum sem hann hefur reist víða um land á eigin kostnað af miklum dugnaði og hugsjón. Þennan minnisvörð reisti hann í tilefni af því að atriði í kvikmyndinni Börn náttúrunnar var tekið þarna við fossinn. Jón var einmitt með einsöng í þeirri mynd. Steinn segist dást að því mikla starfi sem Jón hefur áorkað. Þetta var alveg stórkostleg upplifun, safnið alveg æðislegt og Jón sömuleiðis. Það er minn draumur að fara þarna aftur sem allra fyrst.
Innlent Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Innlent Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Innlent Fleiri fréttir Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Sjá meira