Manchester United vill hefna ófara síðasta árs 26. september 2006 06:00 úr leik Alan Smith gengur niðurlútur af velli í Lissabon í fyrra eftir að Benfica vann 2-1 sigur á Manchester United sem um leið féll úr leik í Meistaradeildinni. MYND/Getty Árið 1966 skoraði átján ára unglingur að nafni George Best þrennu fyrir Manchester United gegn portúgalska liðinu Benfica í Evrópukeppni meistaraliða. Þá þaggaði hann í áhorfendum á leikvangi ljóssins í Portúgal sem fyrir rest stóðu upp og hylltu afrek hans. Tveimur árum síðar skoraði hann aftur gegn liðinu, þá í úrslitaleik keppninnar og tryggði ensku liði í fyrsta sinn Evrópumeistaratitil. Liðin hafa mæst alls fimm sinnum í Evrópukeppninni og í desember í fyrra vann Benfica sinn fyrsta sigur á Manchester United. Sá sigur þýddi að Benfica komst áfram í 16-liða úrslit en Manchester United sat eftir með sárt ennið. Sir Alex Ferguson ætlar að ganga úr skugga um að það endurtaki sig ekki. Reyndar hefur Manchester United ekki unnið síðustu átta útileiki sína í Meistaradeildinni og Benfica er ósigrað í síðustu fjórum leikjum sínum á heimavelli og hefur liðið haldið hreinu í síðustu þremur. Í hinum leik riðilsins tekur Celtic á móti FC Kaupmannahöfn þar sem Peter Gravesen, leikmaður Celtic, mætir löndum sínum. Þá verður einnig athyglisverð viðureign Real Madrid og Dynamo Kiev en bæði lið töpuðu sínum leikjum í fyrstu umferðinni. Í G-riðli tekur Arsenal á móti Porto í fyrsta leik þeirra ensku á nýjum heimavelli sínum í aðalkeppni Meistaradeildarinnar. Arsene Wenger gefst kostur á að fagna tíu árum í starfi hjá Arsenal með sigri í dag á fyrrum Evrópumeisturunum. Liðin hafa aldrei mæst í Evrópukeppninni áður en í níu ferðum Porto til Englands hefur liðinu aldrei tekist að sigra. Íþróttir Mest lesið Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Íslenski boltinn Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Íslenski boltinn Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Enski boltinn „Ég get ekki beðið“ Handbolti „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenski boltinn Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenskt mark, sjálfsmark og rautt spjald Gunnar mætir þrautreyndum kappa í sumar Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Hamilton: „Dæmið okkur eftir nokkur ár“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Aron á að hjálpa leikmönnum að hugsa ekki um ströndina Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Svona var blaðamannafundur Arnars Aron Einar með en enginn Gylfi Þróttur mætir bikarmeisturunum Áhorfandi hljóp inn á og réðist á fyrrverandi leikmann Vals Friðrik Ingi hættur með Hauka Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn Mikilmennin misstíga sig á PGA-meistaramótinu Hörður kominn undan feldinum Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Ronaldo langtekjuhæsti íþróttamaður heims Fjórtán slösuðust þegar ekið var á áhorfendur Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Sjá meira
Árið 1966 skoraði átján ára unglingur að nafni George Best þrennu fyrir Manchester United gegn portúgalska liðinu Benfica í Evrópukeppni meistaraliða. Þá þaggaði hann í áhorfendum á leikvangi ljóssins í Portúgal sem fyrir rest stóðu upp og hylltu afrek hans. Tveimur árum síðar skoraði hann aftur gegn liðinu, þá í úrslitaleik keppninnar og tryggði ensku liði í fyrsta sinn Evrópumeistaratitil. Liðin hafa mæst alls fimm sinnum í Evrópukeppninni og í desember í fyrra vann Benfica sinn fyrsta sigur á Manchester United. Sá sigur þýddi að Benfica komst áfram í 16-liða úrslit en Manchester United sat eftir með sárt ennið. Sir Alex Ferguson ætlar að ganga úr skugga um að það endurtaki sig ekki. Reyndar hefur Manchester United ekki unnið síðustu átta útileiki sína í Meistaradeildinni og Benfica er ósigrað í síðustu fjórum leikjum sínum á heimavelli og hefur liðið haldið hreinu í síðustu þremur. Í hinum leik riðilsins tekur Celtic á móti FC Kaupmannahöfn þar sem Peter Gravesen, leikmaður Celtic, mætir löndum sínum. Þá verður einnig athyglisverð viðureign Real Madrid og Dynamo Kiev en bæði lið töpuðu sínum leikjum í fyrstu umferðinni. Í G-riðli tekur Arsenal á móti Porto í fyrsta leik þeirra ensku á nýjum heimavelli sínum í aðalkeppni Meistaradeildarinnar. Arsene Wenger gefst kostur á að fagna tíu árum í starfi hjá Arsenal með sigri í dag á fyrrum Evrópumeisturunum. Liðin hafa aldrei mæst í Evrópukeppninni áður en í níu ferðum Porto til Englands hefur liðinu aldrei tekist að sigra.
Íþróttir Mest lesið Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Íslenski boltinn Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Íslenski boltinn Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Enski boltinn „Ég get ekki beðið“ Handbolti „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenski boltinn Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenskt mark, sjálfsmark og rautt spjald Gunnar mætir þrautreyndum kappa í sumar Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Hamilton: „Dæmið okkur eftir nokkur ár“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Aron á að hjálpa leikmönnum að hugsa ekki um ströndina Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Svona var blaðamannafundur Arnars Aron Einar með en enginn Gylfi Þróttur mætir bikarmeisturunum Áhorfandi hljóp inn á og réðist á fyrrverandi leikmann Vals Friðrik Ingi hættur með Hauka Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn Mikilmennin misstíga sig á PGA-meistaramótinu Hörður kominn undan feldinum Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Ronaldo langtekjuhæsti íþróttamaður heims Fjórtán slösuðust þegar ekið var á áhorfendur Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Sjá meira
Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó