Eini skólinn með ISO-staðal 5. október 2006 07:00 jón b. stefánsson, skólameistari fjöltækniskólans Sér hag í því að láta öðrum skólum í té kerfi Fjöltækniskólans til að stuðla að meiri gæðum í íslensku skólasamfélagi. MYND/GVA „ISO 9001 er alþjóðlegur gæðastaðall vottaður af utanaðkomandi aðila sem kemur tvisvar á ári og tekur út starfsemina,“ segir Jón B. Stefánsson, skólameistari Fjöltækniskóla Íslands. „Staðallinn gengur út á það að það er fyrirfram ákveðið hvernig hlutirnir eiga að gerast. Hvernig við innritum nemendur, hvernig við kennum og hvernig við kaupum búnað til dæmis. Síðan kemur úttektaraðilinn og gengur úr skugga um að rétt sé staðið að málum.“ Engir aðrir skólar nota þetta gæðakerfi að sögn Jóns en Verkmenntaskólinn á Akureyri og Menntaskólinn í Kópavogi eru í vottunarferli. „Háskólarnir vinna eftir eigin gæðakerfi en það tekur þau enginn út og vottar. Þar er verulegur munur á því vottorð kallar á það að við þurfum að vera á tánum gagnvart úttektaraðila. Sé vottun ekki í lagi megum við ekki útskrifa nemendur.“ Jón segir Fjöltækniskólann töluvert á undan íslensku skólasamfélagi og að mikill munur hafi sést á skólastarfinu eftir að gæðakerfið var tekið í notkun. „Við búum í raun til okkar kerfi og það er mikil vinna sem felst í því að teikna allt upp í ferla. Við afhendum síðan hverjum sem vill þetta kerfi og förum yfir hvernig hægt er að nýta það.“ Innlent Mest lesið Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Erlent Þórdís Lóa ætlar ekki fram Innlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Vill drónavarnir á Íslandi Innlent Ölvaðir og í annarlegu ástandi Innlent Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Innlent Fleiri fréttir Þórdís Lóa ætlar ekki fram Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Sjá meira
„ISO 9001 er alþjóðlegur gæðastaðall vottaður af utanaðkomandi aðila sem kemur tvisvar á ári og tekur út starfsemina,“ segir Jón B. Stefánsson, skólameistari Fjöltækniskóla Íslands. „Staðallinn gengur út á það að það er fyrirfram ákveðið hvernig hlutirnir eiga að gerast. Hvernig við innritum nemendur, hvernig við kennum og hvernig við kaupum búnað til dæmis. Síðan kemur úttektaraðilinn og gengur úr skugga um að rétt sé staðið að málum.“ Engir aðrir skólar nota þetta gæðakerfi að sögn Jóns en Verkmenntaskólinn á Akureyri og Menntaskólinn í Kópavogi eru í vottunarferli. „Háskólarnir vinna eftir eigin gæðakerfi en það tekur þau enginn út og vottar. Þar er verulegur munur á því vottorð kallar á það að við þurfum að vera á tánum gagnvart úttektaraðila. Sé vottun ekki í lagi megum við ekki útskrifa nemendur.“ Jón segir Fjöltækniskólann töluvert á undan íslensku skólasamfélagi og að mikill munur hafi sést á skólastarfinu eftir að gæðakerfið var tekið í notkun. „Við búum í raun til okkar kerfi og það er mikil vinna sem felst í því að teikna allt upp í ferla. Við afhendum síðan hverjum sem vill þetta kerfi og förum yfir hvernig hægt er að nýta það.“
Innlent Mest lesið Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Erlent Þórdís Lóa ætlar ekki fram Innlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Vill drónavarnir á Íslandi Innlent Ölvaðir og í annarlegu ástandi Innlent Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Innlent Fleiri fréttir Þórdís Lóa ætlar ekki fram Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Sjá meira