Íslendingar sagðir villimenn 23. október 2006 07:45 Komin á land Raddir mótmælenda heyrast í fjölmiðlum víða erlendis. Þar er fullyrt að mörlandinn hafi sýnt heiminum fingurinn. MYND/Vilhelm Náttúruverndarsamtök og erlendir ráðamenn bregðast ókvæða við þeim fréttum að Hvalur 9 hafi veitt sína fyrstu langreyði í fyrradag. Ian Campbell, umhverfisráðherra Ástralíu, segir að með því að draga dauða langreyði á land í Hvalfirði sýni Íslendingar alþjóðasamfélaginu fingurinn. Alþjóðleg náttúruverndarsamtök segja blóð flæða í íslensku sjávarmáli. Í viðtali við ástralska fjölmiðla sagði Campbell að héðan í frá væri ekki hægt að taka mark á Íslendingum í neinu umhverfismáli. Langreyðurin, sem teljist til dýra í útrýmingarhættu, hefði ekki bara verið skutluð. Íslendingar hafi sýnt heimsbyggðinni allri argasta dónaskap og forsmáð alþjóðasamþykktir. Einar K. Guðfinnsson sjávarútvegsráðherra vísar gagnrýni Campbells á bug og segir rétt Íslendinga til hvalveiða skýran. Alþjóðlegi náttúruverndarsjóðurinn, IFAW, mótmælir hvalveiðum Íslendinga og segir að með drápinu í gær hafi Íslendingar ekki bara saurgað hafsvæðið við landið heldur orðstír sinn á alþjóðavettvangi. Í fréttatilkynningu segja samtökin að líklega sé ætlunin að selja hvalkjötið til Japans, en það sé ólöglegt samkvæmt alþjóðasamningum um verslun með afurðir dýra í útrýmingarhættu. Framkvæmdastjóri IFAW fagnar því að stjórnvöld í Bandaríkjunum, Bretlandi, Frakklandi, Ástralíu og Nýja-Sjálandi hafi mótmælt veiðunum. Kallað er eftir aðgerðum frá stuðningsmönnum samtakanna sem telja um tvær og hálfa milljón manna víðs vegar í heiminum. Innlent Mest lesið Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Innlent Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Innlent Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Innlent Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri Innlent Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Innlent Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Innlent Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Innlent „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Innlent Fleiri fréttir Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Einelti, óvelkomnir og öskur í heimahúsi Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Nefndir þingsins að taka á sig mynd Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Áhyggjur Icelandair af lokun flugbrautar og óþrjótandi píp-hljóð Mikilvægt að nýr formaður hafi breiða skírskotun Íbúar í Garði ósáttir við uppbyggingu á þekktu flóðasvæði Danir hafi sofnað á verðinum og Trump að hræra í pottinum Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda „Mogginn er ekki flokksblað Framsóknarflokksins“ Þrýstingur innan Framsóknar og veik staða Rússlands „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Áhrif milljarðamæringa, áhugi á Grænlandi og brotthvarf Bjarna Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Lögreglan hljóp uppi ólátabelg í nótt Kristrún á forsíðu Guardian: „Velferðarríki með ríkissjóð réttu megin við núllið“ Vill að hægt verði að afturkalla alþjóðlega vernd „Ákæruvaldið þarf að útskýra þetta“ Ný leið fyrir ferðamenn með átta eldfjöllum Segir mótmælin ólögmæt og bótaskyldu til skoðunar Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Meint ólögmæt mótmæli og alþjóðleg vernd Sjá meira
Náttúruverndarsamtök og erlendir ráðamenn bregðast ókvæða við þeim fréttum að Hvalur 9 hafi veitt sína fyrstu langreyði í fyrradag. Ian Campbell, umhverfisráðherra Ástralíu, segir að með því að draga dauða langreyði á land í Hvalfirði sýni Íslendingar alþjóðasamfélaginu fingurinn. Alþjóðleg náttúruverndarsamtök segja blóð flæða í íslensku sjávarmáli. Í viðtali við ástralska fjölmiðla sagði Campbell að héðan í frá væri ekki hægt að taka mark á Íslendingum í neinu umhverfismáli. Langreyðurin, sem teljist til dýra í útrýmingarhættu, hefði ekki bara verið skutluð. Íslendingar hafi sýnt heimsbyggðinni allri argasta dónaskap og forsmáð alþjóðasamþykktir. Einar K. Guðfinnsson sjávarútvegsráðherra vísar gagnrýni Campbells á bug og segir rétt Íslendinga til hvalveiða skýran. Alþjóðlegi náttúruverndarsjóðurinn, IFAW, mótmælir hvalveiðum Íslendinga og segir að með drápinu í gær hafi Íslendingar ekki bara saurgað hafsvæðið við landið heldur orðstír sinn á alþjóðavettvangi. Í fréttatilkynningu segja samtökin að líklega sé ætlunin að selja hvalkjötið til Japans, en það sé ólöglegt samkvæmt alþjóðasamningum um verslun með afurðir dýra í útrýmingarhættu. Framkvæmdastjóri IFAW fagnar því að stjórnvöld í Bandaríkjunum, Bretlandi, Frakklandi, Ástralíu og Nýja-Sjálandi hafi mótmælt veiðunum. Kallað er eftir aðgerðum frá stuðningsmönnum samtakanna sem telja um tvær og hálfa milljón manna víðs vegar í heiminum.
Innlent Mest lesið Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Innlent Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Innlent Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Innlent Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri Innlent Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Innlent Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Innlent Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Innlent „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Innlent Fleiri fréttir Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Einelti, óvelkomnir og öskur í heimahúsi Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Nefndir þingsins að taka á sig mynd Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Áhyggjur Icelandair af lokun flugbrautar og óþrjótandi píp-hljóð Mikilvægt að nýr formaður hafi breiða skírskotun Íbúar í Garði ósáttir við uppbyggingu á þekktu flóðasvæði Danir hafi sofnað á verðinum og Trump að hræra í pottinum Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda „Mogginn er ekki flokksblað Framsóknarflokksins“ Þrýstingur innan Framsóknar og veik staða Rússlands „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Áhrif milljarðamæringa, áhugi á Grænlandi og brotthvarf Bjarna Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Lögreglan hljóp uppi ólátabelg í nótt Kristrún á forsíðu Guardian: „Velferðarríki með ríkissjóð réttu megin við núllið“ Vill að hægt verði að afturkalla alþjóðlega vernd „Ákæruvaldið þarf að útskýra þetta“ Ný leið fyrir ferðamenn með átta eldfjöllum Segir mótmælin ólögmæt og bótaskyldu til skoðunar Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Meint ólögmæt mótmæli og alþjóðleg vernd Sjá meira