Fimmtíu starfsmönnum sagt upp 2. nóvember 2006 06:30 Upplýsingafulltrúi ÍE segir hægræðingu vera helstu ástæðu fjöldauppsagnanna. 28 starfsmönnum ÍE á Íslandi, og 20 starfsmönnum í Bandaríkjunum, var sagt upp störfum í fyrradag. Búið var að ákveða uppsagnirnar fyrir nokkru að sögn Eiríks Sigurðssonar, upplýsingafulltrúa ÍE: ,,Uppsagnirnar eru liður í hagræðingu í rekstri fyrirtækisins. Við höfum lokið við ýmis verkefni og erum að endurskipuleggja önnur verkefni hjá okkur. Meðal annars vorum við að taka upp nýja tækni, sem með aukinni sjálfvirkni, eykur afköst í erfðarannsóknum,“ segir Eiríkur. Einn fyrrverandi starfsmanna ÍE, sem missti vinnuna í fyrradag, segir að sér hafi verið sagt upp vegna þess að ódýrara sé fyrir fyrirtækið að ráða nýjan starfsmann sem vinnur sömu vinnu og hann. Annar starfsmaður ÍE sem missti vinnuna segist skilja af hverju sér var sagt upp. „Aðalástæða uppsagnanna er samdráttur og breytingar. Mitt starf var búið hjá fyrirtækinu. Ég var í ákveðnum verkefnum og þeim var lokið. Fyrirtækið er í samkeppni á markaði og þegar áherslur breytast í starfseminni þarf að breyta til í deildum fyrirtækisins,“ segir starfsmaðurinn fyrrverandi. Samkvæmt Eiríki Sigurðssyni er fyrirtækið að skoða frekari leiðir til hagræðingar. Innlent Mest lesið Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Innlent Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Innlent Gylfi Ægisson er látinn Innlent „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Innlent Maxwell boðuð á fund með fulltrúum Trump-stjórnarinnar Erlent Hundruð kvenna einmana: „Er skrýtið að eiga engar vinkonur?“ Innlent Staða Sjálfstæðisflokksins versnar eftir þinglok Innlent Spellvirkinn líka grunaður um líkamsárás og mansal Innlent Höfða mál vegna fullyrðinga um að forsetafrúin sé karlmaður Erlent Hóteleigendur vilja byggja á verndarsvæði og ábúendur ekki sáttir Innlent Fleiri fréttir Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Launaði neitun á gistingu með löðrungi Óvinsældir eftir þinglok og meint leyndarmál frönsku forsetahjónanna Innan við þriðjungur andvígur olíuleit Ætlar fyrir Mannréttindadómstólinn og segir fréttaflutning villandi Gasútstreymi minnkandi en gosmóðu enn spáð Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Annar stór skartgripaþjófnaður í miðborginni „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Spellvirkinn líka grunaður um líkamsárás og mansal Staða Sjálfstæðisflokksins versnar eftir þinglok Hóteleigendur vilja byggja á verndarsvæði og ábúendur ekki sáttir Sjálfstæðisflokkur sjaldan mælst minni Þurfti að hætta sundi af öryggisástæðum Gylfi Ægisson er látinn Hundruð kvenna einmana: „Er skrýtið að eiga engar vinkonur?“ Ekið á ökumann rafmagnshlaupahjóls og gámur á hliðina Gosmóða mælist í morgunsárið en ætti að minnka með deginum Viðbragðsaðilar kallaðir út vegna elds í sanddæluskipi á Ísafirði Kári um njósnatalið: „Óvarlegt af mér og býsna óheiðarlegt“ Handtekinn í Laugardal grunaður um mansal „Held að sjávarútvegurinn hafi misst samtalið við þjóðina“ 250 þúsund gestir skemmtiferðaskipa á Akureyri í sumar „Hvað næst? Sparka í okkur? Berja okkur? Stinga einhverju í okkur?“ Vinnur á fjórum stöðum en eigin íbúð fjarlægur draumur Slóðinn að gosinu einungis fyrir viðbragðsaðila og jeppa Icelandia Útgerðin misst tengsl við almenning og ómögulegt að fá greiðslumat Tengist ekki skuggaflota Rússlands Sjá meira
28 starfsmönnum ÍE á Íslandi, og 20 starfsmönnum í Bandaríkjunum, var sagt upp störfum í fyrradag. Búið var að ákveða uppsagnirnar fyrir nokkru að sögn Eiríks Sigurðssonar, upplýsingafulltrúa ÍE: ,,Uppsagnirnar eru liður í hagræðingu í rekstri fyrirtækisins. Við höfum lokið við ýmis verkefni og erum að endurskipuleggja önnur verkefni hjá okkur. Meðal annars vorum við að taka upp nýja tækni, sem með aukinni sjálfvirkni, eykur afköst í erfðarannsóknum,“ segir Eiríkur. Einn fyrrverandi starfsmanna ÍE, sem missti vinnuna í fyrradag, segir að sér hafi verið sagt upp vegna þess að ódýrara sé fyrir fyrirtækið að ráða nýjan starfsmann sem vinnur sömu vinnu og hann. Annar starfsmaður ÍE sem missti vinnuna segist skilja af hverju sér var sagt upp. „Aðalástæða uppsagnanna er samdráttur og breytingar. Mitt starf var búið hjá fyrirtækinu. Ég var í ákveðnum verkefnum og þeim var lokið. Fyrirtækið er í samkeppni á markaði og þegar áherslur breytast í starfseminni þarf að breyta til í deildum fyrirtækisins,“ segir starfsmaðurinn fyrrverandi. Samkvæmt Eiríki Sigurðssyni er fyrirtækið að skoða frekari leiðir til hagræðingar.
Innlent Mest lesið Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Innlent Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Innlent Gylfi Ægisson er látinn Innlent „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Innlent Maxwell boðuð á fund með fulltrúum Trump-stjórnarinnar Erlent Hundruð kvenna einmana: „Er skrýtið að eiga engar vinkonur?“ Innlent Staða Sjálfstæðisflokksins versnar eftir þinglok Innlent Spellvirkinn líka grunaður um líkamsárás og mansal Innlent Höfða mál vegna fullyrðinga um að forsetafrúin sé karlmaður Erlent Hóteleigendur vilja byggja á verndarsvæði og ábúendur ekki sáttir Innlent Fleiri fréttir Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Launaði neitun á gistingu með löðrungi Óvinsældir eftir þinglok og meint leyndarmál frönsku forsetahjónanna Innan við þriðjungur andvígur olíuleit Ætlar fyrir Mannréttindadómstólinn og segir fréttaflutning villandi Gasútstreymi minnkandi en gosmóðu enn spáð Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Annar stór skartgripaþjófnaður í miðborginni „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Spellvirkinn líka grunaður um líkamsárás og mansal Staða Sjálfstæðisflokksins versnar eftir þinglok Hóteleigendur vilja byggja á verndarsvæði og ábúendur ekki sáttir Sjálfstæðisflokkur sjaldan mælst minni Þurfti að hætta sundi af öryggisástæðum Gylfi Ægisson er látinn Hundruð kvenna einmana: „Er skrýtið að eiga engar vinkonur?“ Ekið á ökumann rafmagnshlaupahjóls og gámur á hliðina Gosmóða mælist í morgunsárið en ætti að minnka með deginum Viðbragðsaðilar kallaðir út vegna elds í sanddæluskipi á Ísafirði Kári um njósnatalið: „Óvarlegt af mér og býsna óheiðarlegt“ Handtekinn í Laugardal grunaður um mansal „Held að sjávarútvegurinn hafi misst samtalið við þjóðina“ 250 þúsund gestir skemmtiferðaskipa á Akureyri í sumar „Hvað næst? Sparka í okkur? Berja okkur? Stinga einhverju í okkur?“ Vinnur á fjórum stöðum en eigin íbúð fjarlægur draumur Slóðinn að gosinu einungis fyrir viðbragðsaðila og jeppa Icelandia Útgerðin misst tengsl við almenning og ómögulegt að fá greiðslumat Tengist ekki skuggaflota Rússlands Sjá meira