Yfirburðir Chelsea endast ekki lengi 5. janúar 2006 20:45 Gary Neville tekur ofan fyrir Chelsea en segir að veldi þeirra muni líða undir lok fyrr en margir geri sér grein fyrir NordicPhotos/GettyImages Gary Neville segir að þó vissulega líti út fyrir að Chelsea muni rúlla upp ensku úrvalsdeildinni í ár eins og í fyrra, muni yfirburðir liðsins ekki vara lengi og bendir á önnur lið sem hafi náð að verða meistarar en hrunið í kjölfarið. "Það þarf enginn að segja mér að þjálfarar og leikmenn liðsins muni ekki vilja fara til einhverra af stórliðunum á meginlandinu á næstu árum. Lið Chelsea er sannarlega ósigrandi þessa dagana og ekkert lát virðist á sigurgöngu þeirra, en ég er ósammála þeim sem vilja meina að velgengni þeirra taki ekki enda. Af hverju haldið þið að lið Porto hafi leyst upp eftir að vinna Meistaradeildina 2004? Af hverju haldið þið að Blackburn hafi hrunið eftir að verða meistarar árið 1995? Chelsea hefur peninga til að borga há laun og kaupa góða leikmenn, en fyrr eða síðar verður alltaf freistandi fyrir leikmenn að fá að kynnast því að spila á Nou Camp, Bernabeu, Old Trafford eða San Siro og ég held að stjórinn minn Alex Ferguson hafi orðað þetta best þegar hann sagði að þó Chelsea væri vissulega ótrúlega stöðugt lið, næði það ekki að hækka standardinn í ensku knattspyrnunni. Chelsea er ekki eins og Barcelona hvað það varðar, en Barcelona er auðvitað lið í algjörum sérflokki hvað varðar fallega knattspyrnu. Á hinn bóginn er ekki hægt að deila á varnarvinnu og skipulag Chelsea - 19 sigrar í 21 leik tala sínu máli," sagði Neville í samtali við The Sun. Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Körfubolti Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Íslenski boltinn Asensio skaut Villa áfram Enski boltinn „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ Körfubolti Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Fótbolti Albert kom við sögu í naumum sigri Fótbolti „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ Körfubolti „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ Körfubolti Embiid frá út leiktíðina Körfubolti Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti Fleiri fréttir Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Embiid frá út leiktíðina „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ Asensio skaut Villa áfram Albert kom við sögu í naumum sigri „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Bayern kom til baka gegn Stuttgart Mikilvægur sigur Þórs í háspennuleik Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Ísak Bergmann skoraði í leik sem mátti ekki tapast en tapaðist samt Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 103-81 | Hafnfirðingnar fallnir Uppgjörið: Grindavík - Keflavík 101-91 | Gula dreymir um heimavallarrétt Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Mondo Duplantis gefur út sitt fyrsta lag Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Þjálfarinn skammaði Edwards eftir sextándu tæknivilluna í vetur „Staðan er erfið og flókin“ Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Daði Berg frá Víkingi til Vestra Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi Sjá meira
Gary Neville segir að þó vissulega líti út fyrir að Chelsea muni rúlla upp ensku úrvalsdeildinni í ár eins og í fyrra, muni yfirburðir liðsins ekki vara lengi og bendir á önnur lið sem hafi náð að verða meistarar en hrunið í kjölfarið. "Það þarf enginn að segja mér að þjálfarar og leikmenn liðsins muni ekki vilja fara til einhverra af stórliðunum á meginlandinu á næstu árum. Lið Chelsea er sannarlega ósigrandi þessa dagana og ekkert lát virðist á sigurgöngu þeirra, en ég er ósammála þeim sem vilja meina að velgengni þeirra taki ekki enda. Af hverju haldið þið að lið Porto hafi leyst upp eftir að vinna Meistaradeildina 2004? Af hverju haldið þið að Blackburn hafi hrunið eftir að verða meistarar árið 1995? Chelsea hefur peninga til að borga há laun og kaupa góða leikmenn, en fyrr eða síðar verður alltaf freistandi fyrir leikmenn að fá að kynnast því að spila á Nou Camp, Bernabeu, Old Trafford eða San Siro og ég held að stjórinn minn Alex Ferguson hafi orðað þetta best þegar hann sagði að þó Chelsea væri vissulega ótrúlega stöðugt lið, næði það ekki að hækka standardinn í ensku knattspyrnunni. Chelsea er ekki eins og Barcelona hvað það varðar, en Barcelona er auðvitað lið í algjörum sérflokki hvað varðar fallega knattspyrnu. Á hinn bóginn er ekki hægt að deila á varnarvinnu og skipulag Chelsea - 19 sigrar í 21 leik tala sínu máli," sagði Neville í samtali við The Sun.
Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Körfubolti Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Íslenski boltinn Asensio skaut Villa áfram Enski boltinn „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ Körfubolti Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Fótbolti Albert kom við sögu í naumum sigri Fótbolti „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ Körfubolti „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ Körfubolti Embiid frá út leiktíðina Körfubolti Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti Fleiri fréttir Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Embiid frá út leiktíðina „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ Asensio skaut Villa áfram Albert kom við sögu í naumum sigri „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Bayern kom til baka gegn Stuttgart Mikilvægur sigur Þórs í háspennuleik Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Ísak Bergmann skoraði í leik sem mátti ekki tapast en tapaðist samt Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 103-81 | Hafnfirðingnar fallnir Uppgjörið: Grindavík - Keflavík 101-91 | Gula dreymir um heimavallarrétt Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Mondo Duplantis gefur út sitt fyrsta lag Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Þjálfarinn skammaði Edwards eftir sextándu tæknivilluna í vetur „Staðan er erfið og flókin“ Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Daði Berg frá Víkingi til Vestra Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi Sjá meira
Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti
Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli
Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti