Dómarinn leggur okkur í einelti 15. janúar 2006 14:29 Riley spjaldaði m.a. Khalilou Fadiga leikmann Bolton í gærkvöldi. Sam Allardyce, knattspyrnustjóri Bolton stendur í þeirri meiningu að Mike Riley dómari leggi leikmenn sína í einelti á knattspyrnuvellinum. Hann fékk enn eina ferðina að kenna á ósanngjarnri dómagæslu hans í gærkvöldi að eigin mati. Bolton náði þá stigi á útivelli gegn Blackburn í markalausum leik liðanna þar sem lið Bolton lék manni færri í um klukkutíma eftir að Hidetoshi Nakata fauk út af með rauða spjaldið. Sammi á yfir höfði sér kæru af hendi enska knattspyrnusambandinu fyrir ummæli sín en hann segist þó hafa nokkuð til síns máls. "Gefið mér mínútu til að útskýra þetta. Ég skal færa sönnur á mál mitt fyrir því hvað Riley gerði í dag og í fyrri leikjum." sagði Allardyce súr í bragði eftir leikinn í gær. "Riley hefur dæmt sjö leiki hjá okkur og í þeim hefur hann rekið fimm leikmenn út af. Fjórir af þeim leikmönnum voru rekinir út af í fyrri hálfleik. Nakata braut þrisvar sinnum af sér í leiknum í gær og var rekinn út af. Robbie Savage braut einnig þrisvar sinnum af sér en fékk ekki einu sinni spjald." Nokkrir stuðningsmenn Bolton reyndu að klifra yfir girðingu til að hlaupa inn á völlinn í bræðiskasti yfir dómgæslu Riley í gær og segir Sam það vera til marks um vafasama dómgæslu í leiknum. "Dómarinn olli meira að segja næstum því óeirðum. Ég held að það sé ekki hægt að kenna leikmönnum mínum um þessi viðbrögð áhorfenda. Þetta voru viðbrögð við slæmri dæomgæslu." sagði Sam sem fannst merkilegt að enginn sinna manna hafi misst stjórn á skapi sínu í vitleysunni. Hann tók sérstaklega fram að hann hafi ekkert presónulega á móti Robbie Savage né nokkrum öðrum leikmannin Blackburn. "Ég vil bara sjá stöðugleika í dómgæslunni. Við eigum hrós skilið fyrir að hafa ekki misst stjórn á okkur" Enski boltinn Erlendar Fótbolti Fréttir Íþróttir Mest lesið Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Járnkona sundsins kveður Sport Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Enski boltinn „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ Sport „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ Körfubolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu Körfubolti Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Fleiri fréttir Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Járnkona sundsins kveður Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjör og viðtöl: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fá draumaúrslitaleik á milli Real Madrid og Barcelona Cristiano Ronaldo skoraði á 24. árinu í röð Marta spilar fram á fimmtugsaldurinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Starfsviðtöl að baki og nú þarf að ákveða sig Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Liverpool vill fá Kimmich Allt jafnt fyrir lokadaginn Rooney bað Coleen á bensínstöð Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Alex Þór aftur í Stjörnuna Eyjaför hjá bikarmeisturunum Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Sjá meira
Sam Allardyce, knattspyrnustjóri Bolton stendur í þeirri meiningu að Mike Riley dómari leggi leikmenn sína í einelti á knattspyrnuvellinum. Hann fékk enn eina ferðina að kenna á ósanngjarnri dómagæslu hans í gærkvöldi að eigin mati. Bolton náði þá stigi á útivelli gegn Blackburn í markalausum leik liðanna þar sem lið Bolton lék manni færri í um klukkutíma eftir að Hidetoshi Nakata fauk út af með rauða spjaldið. Sammi á yfir höfði sér kæru af hendi enska knattspyrnusambandinu fyrir ummæli sín en hann segist þó hafa nokkuð til síns máls. "Gefið mér mínútu til að útskýra þetta. Ég skal færa sönnur á mál mitt fyrir því hvað Riley gerði í dag og í fyrri leikjum." sagði Allardyce súr í bragði eftir leikinn í gær. "Riley hefur dæmt sjö leiki hjá okkur og í þeim hefur hann rekið fimm leikmenn út af. Fjórir af þeim leikmönnum voru rekinir út af í fyrri hálfleik. Nakata braut þrisvar sinnum af sér í leiknum í gær og var rekinn út af. Robbie Savage braut einnig þrisvar sinnum af sér en fékk ekki einu sinni spjald." Nokkrir stuðningsmenn Bolton reyndu að klifra yfir girðingu til að hlaupa inn á völlinn í bræðiskasti yfir dómgæslu Riley í gær og segir Sam það vera til marks um vafasama dómgæslu í leiknum. "Dómarinn olli meira að segja næstum því óeirðum. Ég held að það sé ekki hægt að kenna leikmönnum mínum um þessi viðbrögð áhorfenda. Þetta voru viðbrögð við slæmri dæomgæslu." sagði Sam sem fannst merkilegt að enginn sinna manna hafi misst stjórn á skapi sínu í vitleysunni. Hann tók sérstaklega fram að hann hafi ekkert presónulega á móti Robbie Savage né nokkrum öðrum leikmannin Blackburn. "Ég vil bara sjá stöðugleika í dómgæslunni. Við eigum hrós skilið fyrir að hafa ekki misst stjórn á okkur"
Enski boltinn Erlendar Fótbolti Fréttir Íþróttir Mest lesið Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Járnkona sundsins kveður Sport Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Enski boltinn „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ Sport „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ Körfubolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu Körfubolti Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Fleiri fréttir Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Járnkona sundsins kveður Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjör og viðtöl: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fá draumaúrslitaleik á milli Real Madrid og Barcelona Cristiano Ronaldo skoraði á 24. árinu í röð Marta spilar fram á fimmtugsaldurinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Starfsviðtöl að baki og nú þarf að ákveða sig Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Liverpool vill fá Kimmich Allt jafnt fyrir lokadaginn Rooney bað Coleen á bensínstöð Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Alex Þór aftur í Stjörnuna Eyjaför hjá bikarmeisturunum Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Sjá meira