Verjendur fá að leggja fram gögn vegna lánveitinga 2. febrúar 2006 11:15 Héraðsdómur Reykjavíkur varð í morgun við kröfu verjenda í Baugsmálinu um að fá að leggja fram gögn frá endurskoðendaskrifstofunni Price Waterhouse Coopers sem snúa að lánveitingum sem taldar eru varða við lög . Ágreiningur var um það milli verjenda og Sigurðar Magnúsar Tómassonar, setts ríkissaksóknara í málinu, hvort leggja mætti fram gögnin en verjendur sögðu þau svör við ákveðnum atriðum í skýrslu sem Deloitte vann fyrir lögregluna þegar málið var rannsakað. Málið snýr að tilgreindum lánveitingum sem getið er í ársreikningum fyrirtækisins og ákæruvaldið telur vera ólöglegar. Gestur Jónsson, verjandi Jóns Ásgeirs Jóhannessonar í málinu, segir skipta miklu máli að fá að leggja fram gögnin. Verjendur telji að í gögnunum felist upplýsingar um það að nánast allur þáttur upphaflega Baugsmálsins sem fjalli um lánveitingar byggist á röngum forsendum. Gestur segir að gögnin sem úrskurðað var um í dag séu mikilvæg bæði hvað varðar þátt endurskoðenda og annarra. En eins og kunnugt er úrskurðaði Héraðsdómur í síðustu viku að málsmeðferðinni skyldi skipt í tvennt.Þáttur endurskoðendanna verður tekinn fyrir 9. og 10. febrúar næstkomandi. Úrskurðinn í morgun má kæra til Hæstaréttar en Sigurður Mangús Tómassson, settur ríkissaksóknar í málinu, segir óvíst hvort það verði gert. Hann muni íhuga það á næstu sólarhringum. Baugsmálið Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Erlent Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Innlent Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs Innlent Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Erlent Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Erlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Innlent Fleiri fréttir Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Kristrún í Kænugarði og átök innan sveitarfélaganna Fimm hundruð tré felld og ákvörðunar beðið Jón undir feldi eins og Diljá Hafa bæði í hyggju að leiða flokkana sína í næstu kosningum Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Áslaug Arna og Guðrún mætast í Pallborðinu í beinni í dag Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Sjá meira
Héraðsdómur Reykjavíkur varð í morgun við kröfu verjenda í Baugsmálinu um að fá að leggja fram gögn frá endurskoðendaskrifstofunni Price Waterhouse Coopers sem snúa að lánveitingum sem taldar eru varða við lög . Ágreiningur var um það milli verjenda og Sigurðar Magnúsar Tómassonar, setts ríkissaksóknara í málinu, hvort leggja mætti fram gögnin en verjendur sögðu þau svör við ákveðnum atriðum í skýrslu sem Deloitte vann fyrir lögregluna þegar málið var rannsakað. Málið snýr að tilgreindum lánveitingum sem getið er í ársreikningum fyrirtækisins og ákæruvaldið telur vera ólöglegar. Gestur Jónsson, verjandi Jóns Ásgeirs Jóhannessonar í málinu, segir skipta miklu máli að fá að leggja fram gögnin. Verjendur telji að í gögnunum felist upplýsingar um það að nánast allur þáttur upphaflega Baugsmálsins sem fjalli um lánveitingar byggist á röngum forsendum. Gestur segir að gögnin sem úrskurðað var um í dag séu mikilvæg bæði hvað varðar þátt endurskoðenda og annarra. En eins og kunnugt er úrskurðaði Héraðsdómur í síðustu viku að málsmeðferðinni skyldi skipt í tvennt.Þáttur endurskoðendanna verður tekinn fyrir 9. og 10. febrúar næstkomandi. Úrskurðinn í morgun má kæra til Hæstaréttar en Sigurður Mangús Tómassson, settur ríkissaksóknar í málinu, segir óvíst hvort það verði gert. Hann muni íhuga það á næstu sólarhringum.
Baugsmálið Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Erlent Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Innlent Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs Innlent Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Erlent Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Erlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Innlent Fleiri fréttir Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Kristrún í Kænugarði og átök innan sveitarfélaganna Fimm hundruð tré felld og ákvörðunar beðið Jón undir feldi eins og Diljá Hafa bæði í hyggju að leiða flokkana sína í næstu kosningum Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Áslaug Arna og Guðrún mætast í Pallborðinu í beinni í dag Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Sjá meira