183 hafa smitast af HIV 9. febrúar 2006 22:48 Yngsti Íslendingurinn sem hefur greinst með alnæmi var innan við fimm ára gamall og smitaðist í móðurkviði. Alls hafa 183 Íslendingar smitast af HIV-veirunni frá árinu 1983. Tveir af hverjum þremur sem smitast hafa af HIV-veirunni smituðust á aldrinum tuttugu ára til fertugs. Sá yngsti var innan við fimm ára þegar hann greindist með veiruna og þeir elstu komnir yfir sextugt. Þetta kemur fram í svari heilbrigðisráðherra við fyrirspurn Guðrúnar Ögmundsdóttur, þingmanns Samfylkingar. Smit er mun algengara meðal karla en kvenna. 141 karlmaður hafa greinst með HIV, um hundrað fleiri en konurnar sem eru 42. Í seinni tíð hefur smiti meðal kvenna fjölgað hlutfallslega. Helmingur þeirra sem hafa greinst með veiruna frá árinu 1983 eru samkynhneigðir. Þriðjungur smitaðist við mök karls og konu og einn af hverjum níu fengu veiruna við að sprauta fíkniefnum í æð. Heilbrigðisráðherra segir að rætt hafi verið um að ókeypis smokkar liggi frammi í skólum, unglingamóttökum og á heilsugæslum. Kostnaður við það sé talin liggja á bilinu tíu til tuttugu milljónir og hefur ekki verið tekin ákvörðun um hvort ráðist verði í slíkar aðgerðir. Þá sé til skoðunar að auðvelda aðgengi sprautufíkla að hreinum sprautum og nálum en ákvörðun liggi ekki fyrir um hvort slíkt verði gert. Fréttir Heilbrigðismál Innlent Mest lesið Konan í Bríetartúni komin á götuna Innlent Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út Innlent „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Innlent „Þetta er salami-leiðin“ Innlent „Ástandið er að versna“ Erlent Lítur það grafalvarlegum augum ef ráðherra fari ekki að lögum Innlent Fækkar herforingjum um fimmtung Erlent Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Innlent „Því miður er þetta þrautalending“ Innlent Reikningum Flokks fólksins lokað um stund Innlent Fleiri fréttir Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Líkur á nýju gosi munu aukast þegar líða fer á haustið „Því miður er þetta þrautalending“ Reikningum Flokks fólksins lokað um stund „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Konan í Bríetartúni komin á götuna Hækkandi matarverð hringir bjöllum hjá ráðherra Viðvörunarbjöllur óma vegna verðhækkana Lítur það grafalvarlegum augum ef ráðherra fari ekki að lögum Treystir Ingu til að leggja mat á hæfi stjórnarmanna og að lögum sé fylgt Konungshjónin tóku á móti Höllu og Birni Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út „Þetta er salami-leiðin“ Gunnlaugur Claessen er látinn Bætir í vind og úrkomu í kvöld Byssum stolið úr bílskúr í Kópavogi Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Mannréttindastofnun Íslands tekin til starfa Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Vaknaði eldsnemma til að hefja veiðar þrátt fyrir slæma veðurspá „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Kári Stefánsson í beinni, „hryllingshús“ og trillukarlar Gekk inn á lögreglustöðina í annarlegu ástandi og var snarlega handtekinn Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Halla og Björn halda til Svíþjóðar Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Strandveiðar hafnar og óvissa í kvikmyndagerð Sjá meira
Yngsti Íslendingurinn sem hefur greinst með alnæmi var innan við fimm ára gamall og smitaðist í móðurkviði. Alls hafa 183 Íslendingar smitast af HIV-veirunni frá árinu 1983. Tveir af hverjum þremur sem smitast hafa af HIV-veirunni smituðust á aldrinum tuttugu ára til fertugs. Sá yngsti var innan við fimm ára þegar hann greindist með veiruna og þeir elstu komnir yfir sextugt. Þetta kemur fram í svari heilbrigðisráðherra við fyrirspurn Guðrúnar Ögmundsdóttur, þingmanns Samfylkingar. Smit er mun algengara meðal karla en kvenna. 141 karlmaður hafa greinst með HIV, um hundrað fleiri en konurnar sem eru 42. Í seinni tíð hefur smiti meðal kvenna fjölgað hlutfallslega. Helmingur þeirra sem hafa greinst með veiruna frá árinu 1983 eru samkynhneigðir. Þriðjungur smitaðist við mök karls og konu og einn af hverjum níu fengu veiruna við að sprauta fíkniefnum í æð. Heilbrigðisráðherra segir að rætt hafi verið um að ókeypis smokkar liggi frammi í skólum, unglingamóttökum og á heilsugæslum. Kostnaður við það sé talin liggja á bilinu tíu til tuttugu milljónir og hefur ekki verið tekin ákvörðun um hvort ráðist verði í slíkar aðgerðir. Þá sé til skoðunar að auðvelda aðgengi sprautufíkla að hreinum sprautum og nálum en ákvörðun liggi ekki fyrir um hvort slíkt verði gert.
Fréttir Heilbrigðismál Innlent Mest lesið Konan í Bríetartúni komin á götuna Innlent Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út Innlent „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Innlent „Þetta er salami-leiðin“ Innlent „Ástandið er að versna“ Erlent Lítur það grafalvarlegum augum ef ráðherra fari ekki að lögum Innlent Fækkar herforingjum um fimmtung Erlent Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Innlent „Því miður er þetta þrautalending“ Innlent Reikningum Flokks fólksins lokað um stund Innlent Fleiri fréttir Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Líkur á nýju gosi munu aukast þegar líða fer á haustið „Því miður er þetta þrautalending“ Reikningum Flokks fólksins lokað um stund „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Konan í Bríetartúni komin á götuna Hækkandi matarverð hringir bjöllum hjá ráðherra Viðvörunarbjöllur óma vegna verðhækkana Lítur það grafalvarlegum augum ef ráðherra fari ekki að lögum Treystir Ingu til að leggja mat á hæfi stjórnarmanna og að lögum sé fylgt Konungshjónin tóku á móti Höllu og Birni Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út „Þetta er salami-leiðin“ Gunnlaugur Claessen er látinn Bætir í vind og úrkomu í kvöld Byssum stolið úr bílskúr í Kópavogi Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Mannréttindastofnun Íslands tekin til starfa Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Vaknaði eldsnemma til að hefja veiðar þrátt fyrir slæma veðurspá „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Kári Stefánsson í beinni, „hryllingshús“ og trillukarlar Gekk inn á lögreglustöðina í annarlegu ástandi og var snarlega handtekinn Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Halla og Björn halda til Svíþjóðar Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Strandveiðar hafnar og óvissa í kvikmyndagerð Sjá meira