Hafa tekið á um 100 handrukkurum og eiturlyfjasölum 17. febrúar 2006 09:45 MYND/Róbert Sérsveitarmenn Ríkislögreglustjóra og lögreglumenn frá nokkrum embættum hafa haft afskipti af um það bil hundrað handrukkurum og eiturlyfjasölum síðan skipulagðar aðgerðir hófust gegn þessum hópum í fyrravor.Tuttugu og tveir voru handteknir í sjö skipulögðum aðgerðum í Reykjavík, á Akureyri, Í Keflavík og í sameiginlegri aðgerð í Hafnarfirði og Kópavogi. Fimm hafa þegar verið dæmdir, einhverjir bíða dóms og enn er verið að rannsaka mál nokkurrra. 28 fíknifnamál komu upp í aðgerðunum og lagt var hald á vopn og barefli í sjö tilvikum. Að jafnaði tóku 10 til 15 lögreglumenn þátt í hverri aðgerð og oftast voru fíkniefnahundar með í för.Upphaf þessa má rekja til mikilla umræðu, sem varð í þjóðfélaginu vegna ofbeldis handrukkara og hræðslu fólks við að kæra þá eða segja til þeirra. Var ákveðið að bregðast við ábendingum með markvissum hætti. Í ljósi þessa árangurs er ákveðið að halda aðgerðum áfram og er það von lögreglunnar að þær verði til þess að borgararnir telji sig öruggari að leggja fram kærur ef þeir sæta hótunum um ofbeldi af umræddu tagi. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Banaslys á Hvolsvelli Innlent Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Innlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Innlent Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Innlent Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Erlent Fyrsta fórnarlambið nafngreint Erlent Þurfi að sannfæra flokkinn Innlent Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Erlent Fleiri fréttir 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Neytendur eigi meira inni eftir eldsneytislækkanir á nýju ári Hafna beiðni manns sem braut kynferðislega á stjúpdóttur Banaslys á Hvolsvelli Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Sjá meira
Sérsveitarmenn Ríkislögreglustjóra og lögreglumenn frá nokkrum embættum hafa haft afskipti af um það bil hundrað handrukkurum og eiturlyfjasölum síðan skipulagðar aðgerðir hófust gegn þessum hópum í fyrravor.Tuttugu og tveir voru handteknir í sjö skipulögðum aðgerðum í Reykjavík, á Akureyri, Í Keflavík og í sameiginlegri aðgerð í Hafnarfirði og Kópavogi. Fimm hafa þegar verið dæmdir, einhverjir bíða dóms og enn er verið að rannsaka mál nokkurrra. 28 fíknifnamál komu upp í aðgerðunum og lagt var hald á vopn og barefli í sjö tilvikum. Að jafnaði tóku 10 til 15 lögreglumenn þátt í hverri aðgerð og oftast voru fíkniefnahundar með í för.Upphaf þessa má rekja til mikilla umræðu, sem varð í þjóðfélaginu vegna ofbeldis handrukkara og hræðslu fólks við að kæra þá eða segja til þeirra. Var ákveðið að bregðast við ábendingum með markvissum hætti. Í ljósi þessa árangurs er ákveðið að halda aðgerðum áfram og er það von lögreglunnar að þær verði til þess að borgararnir telji sig öruggari að leggja fram kærur ef þeir sæta hótunum um ofbeldi af umræddu tagi.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Banaslys á Hvolsvelli Innlent Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Innlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Innlent Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Innlent Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Erlent Fyrsta fórnarlambið nafngreint Erlent Þurfi að sannfæra flokkinn Innlent Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Erlent Fleiri fréttir 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Neytendur eigi meira inni eftir eldsneytislækkanir á nýju ári Hafna beiðni manns sem braut kynferðislega á stjúpdóttur Banaslys á Hvolsvelli Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Sjá meira