Kanna megi auknar heimildir lögreglu til tálbeitunotkunar 20. febrúar 2006 21:30 MYND/E.Ól Yfirlögregluþjónn í Reykjavík segir að velta megi því upp hvort auka þurfi heimildir lögreglu til að nota tálbeitur en segir slíkar breytingar þarfnast vandaðrar yfirferðar. Þingmaður óskar eftir utandagskrárumræðum á Alþingi um auknar heimildir til handa lögreglu eftir umfjöllun fréttaskýringaþáttarins Kompás um málið þar sem tálbeitur voru notaðar til að hanka barnaníðinga. Í fréttaskýringaþættinum Kompás á NFS í gærkvöldi var fjallað leiðir níðinga til þess að nálgast ungmenni á netinu. Til þess að nálgast mennina var notuð tálbeita og sýndu rígfullorðnir menn vilja til kynlífsathafna með þrettán ára stúlku. Lögrelgan má ekki nota tálbeitur á sama hátt og gert var í þættinum. Hörður Jóhannesson, yfirlögregluþjónn í Reykjavík, segir að lögregla megi ekki nota tálbeitu nema brot liggi fyrir en ekki til að kalla fram brot sem ella hefði ekki verið framið. Það megi þó velta því fyrir sér hvort auka eigi heimildir lögreglu í þessum málum með einhverjum hætti þannig að menn eins og þeir sem birtust í Kompási náist. Hörður bendir þó á að jafnvel þótt menn gangi svo langt að setja sig í samband við ungar stúlkur þá hafi þeir ekki framið brot. Hörður segir að almennt myndi lögregla ekki nota svona rannsóknarúrræði eingöngu í forvarnaskyni. Menn telji það ekki réttu leiðina. Hins vegar geti menn ímyndað sér að ef lögreglan væri inni á spjallþráðum myndi það fæla einhverja frá. Björgvin G. Sigurðsson, þingmaður Samfylkingarinnar, telur að endurskoða þurfi heimildir lögreglunnar til að nota tálbeitur með þessum hætti, með því að búa til atburðarás og nota hana til forvarna. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Innlent Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Innlent Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Innlent Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Erlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Innlent Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Innlent Fleiri fréttir Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Isavia fær áheyrn um hvort reka hafi mátt mann vegna aldurs Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Fórnuðu gömlu húsi fyrir slökkviliðsæfingu Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Ófremdarástand á Hverfisgötu og verðhækkanir á grillmat „Hann breytir börnunum okkar í nikótínþræla“ Þingmenn vilja vita meira um hvers vegna Úlfar hætti störfum Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Fjórtán hvíldartímabrot á 28 dögum Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Bílar Íslendinga ekki tryggðir sé þeim stolið erlendis „Maður heyrir svona drunur áður en bylgjan kemur“ Helsti valdamaður flugsins var oftast utan sviðsljóssins Fljótandi ruslsuga fjarlægir rusl úr sjónum við gömlu höfnina Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Ökumenn í tékki á Suðurlandsvegi og Grímsey skelfur „Jómfrúarræður“ séu barn síns tíma Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Ekki á dagskrá að flýta atkvæðagreiðslu um ESB-viðræður Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Hjörtur Torfason er látinn Sjá meira
Yfirlögregluþjónn í Reykjavík segir að velta megi því upp hvort auka þurfi heimildir lögreglu til að nota tálbeitur en segir slíkar breytingar þarfnast vandaðrar yfirferðar. Þingmaður óskar eftir utandagskrárumræðum á Alþingi um auknar heimildir til handa lögreglu eftir umfjöllun fréttaskýringaþáttarins Kompás um málið þar sem tálbeitur voru notaðar til að hanka barnaníðinga. Í fréttaskýringaþættinum Kompás á NFS í gærkvöldi var fjallað leiðir níðinga til þess að nálgast ungmenni á netinu. Til þess að nálgast mennina var notuð tálbeita og sýndu rígfullorðnir menn vilja til kynlífsathafna með þrettán ára stúlku. Lögrelgan má ekki nota tálbeitur á sama hátt og gert var í þættinum. Hörður Jóhannesson, yfirlögregluþjónn í Reykjavík, segir að lögregla megi ekki nota tálbeitu nema brot liggi fyrir en ekki til að kalla fram brot sem ella hefði ekki verið framið. Það megi þó velta því fyrir sér hvort auka eigi heimildir lögreglu í þessum málum með einhverjum hætti þannig að menn eins og þeir sem birtust í Kompási náist. Hörður bendir þó á að jafnvel þótt menn gangi svo langt að setja sig í samband við ungar stúlkur þá hafi þeir ekki framið brot. Hörður segir að almennt myndi lögregla ekki nota svona rannsóknarúrræði eingöngu í forvarnaskyni. Menn telji það ekki réttu leiðina. Hins vegar geti menn ímyndað sér að ef lögreglan væri inni á spjallþráðum myndi það fæla einhverja frá. Björgvin G. Sigurðsson, þingmaður Samfylkingarinnar, telur að endurskoða þurfi heimildir lögreglunnar til að nota tálbeitur með þessum hætti, með því að búa til atburðarás og nota hana til forvarna.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Innlent Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Innlent Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Innlent Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Erlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Innlent Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Innlent Fleiri fréttir Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Isavia fær áheyrn um hvort reka hafi mátt mann vegna aldurs Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Fórnuðu gömlu húsi fyrir slökkviliðsæfingu Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Ófremdarástand á Hverfisgötu og verðhækkanir á grillmat „Hann breytir börnunum okkar í nikótínþræla“ Þingmenn vilja vita meira um hvers vegna Úlfar hætti störfum Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Fjórtán hvíldartímabrot á 28 dögum Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Bílar Íslendinga ekki tryggðir sé þeim stolið erlendis „Maður heyrir svona drunur áður en bylgjan kemur“ Helsti valdamaður flugsins var oftast utan sviðsljóssins Fljótandi ruslsuga fjarlægir rusl úr sjónum við gömlu höfnina Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Ökumenn í tékki á Suðurlandsvegi og Grímsey skelfur „Jómfrúarræður“ séu barn síns tíma Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Ekki á dagskrá að flýta atkvæðagreiðslu um ESB-viðræður Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Hjörtur Torfason er látinn Sjá meira