Toppliðin þrjú unnu sína leiki í körfunni 5. mars 2006 21:31 Njarðvíkingar heimsækja granna sína í Keflavík n.k fimmtudag í hreinum úrslitaleik um deildarmeistaratitilinn. Tvö efstu liðin í Iceland Express deild karla í körfubolta, Njarðvík og Keflavík unnu leiki sína í kvöld en þá fór fram næst síðasta umferð deildarinnar. Þar með er ljóst að aðeins þau tvö lið eiga möguleika á deildarmeistaratitlinum og mætast einmitt í hreinum úrslitaleik á fimmtudaginn um titilinn. KR sem er í 3. sæti er fjórum stigum á eftir með 30 stig eftir sigur á Hetti í kvöld, 98-66. Höttur frá Egilsstöðum féll úr deildinni eftir tapið gegn KR. Toppliðin tvö unnu nokkuð aðvelda sigra í kvöld. Njarðvík vann stórsigur á Fjölni, 118-94 og Keflavík vann stórsigur á Hamri/Selfossi, 72-114. Grindavík var efsta lið deildarinnar sem tapaði í kvöld þegar liðið lá óvænt fyrir Skallagrími uppi í Borgarnesi, 93-89. Þannig höfðu liðin sætaskipti og Borgnesingar því komnir í 4. sætið en Grindavík í fimmta sæti fyrir lokaumferðina. Úrslit kvöldsins; Skallagr-Grindavík 93-89 Haukar-Snæfell 71-72 Hamar/Selfoss-Keflavík 72-114 Þór-ÍR 93-81 KR-Höttur 98-66 Njarðvík-Fjölnir 118-94 Njarðvík og Keflavík eru efst fyrir lokaumferðina með 34 stig. KR kemur næst með 30 stig í 3. sæti, Skallagrímur með 28 stig í 4. sæti, Grindavík er með 26 stig í 5. sæti , Snæfell einnig með 26 stig í 6. sæti, ÍR með 20 stig í 7. sæti og Fjölnir er í 8. sæti með 16 stig. Lokaumferðin fer fram næsta fimmtudagskvöld og verður leikjadagskráin eftirfarandi; Höttur - Haukar Fjölnir - Skallagrímur UMFG - KR Keflavík - Njarðvík ÍR - Hamar/Selfoss Snæfell - Þór Dominos-deild karla Fréttir Innlendar Íþróttir Íslenski körfuboltinn Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn NFL-leikmaður skotinn á Manhattan Sport Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Meistarinn fékk kalda kveðju: Þú ert það leiðinlegasta við þessa íþrótt Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok „Ég er bestur í heimi og ég get loksins sagt það“ Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Goðsögnin verðlaunuð með hreindýri frá jólasveininum Fór úr axlarlið en náði silfri á NM tveimur vikum síðar Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar LeBron nálgast endurkomu og met NFL-leikmaður skotinn á Manhattan Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Mörk og fagnaðarlæti Íra í Búdapest Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði Jökull Andrésson í FH „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Reynslumiklar Valskonur kveðja „Þetta er allt annað dæmi“ „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Skrýtið að spila þennan leik“ Sjá meira
Tvö efstu liðin í Iceland Express deild karla í körfubolta, Njarðvík og Keflavík unnu leiki sína í kvöld en þá fór fram næst síðasta umferð deildarinnar. Þar með er ljóst að aðeins þau tvö lið eiga möguleika á deildarmeistaratitlinum og mætast einmitt í hreinum úrslitaleik á fimmtudaginn um titilinn. KR sem er í 3. sæti er fjórum stigum á eftir með 30 stig eftir sigur á Hetti í kvöld, 98-66. Höttur frá Egilsstöðum féll úr deildinni eftir tapið gegn KR. Toppliðin tvö unnu nokkuð aðvelda sigra í kvöld. Njarðvík vann stórsigur á Fjölni, 118-94 og Keflavík vann stórsigur á Hamri/Selfossi, 72-114. Grindavík var efsta lið deildarinnar sem tapaði í kvöld þegar liðið lá óvænt fyrir Skallagrími uppi í Borgarnesi, 93-89. Þannig höfðu liðin sætaskipti og Borgnesingar því komnir í 4. sætið en Grindavík í fimmta sæti fyrir lokaumferðina. Úrslit kvöldsins; Skallagr-Grindavík 93-89 Haukar-Snæfell 71-72 Hamar/Selfoss-Keflavík 72-114 Þór-ÍR 93-81 KR-Höttur 98-66 Njarðvík-Fjölnir 118-94 Njarðvík og Keflavík eru efst fyrir lokaumferðina með 34 stig. KR kemur næst með 30 stig í 3. sæti, Skallagrímur með 28 stig í 4. sæti, Grindavík er með 26 stig í 5. sæti , Snæfell einnig með 26 stig í 6. sæti, ÍR með 20 stig í 7. sæti og Fjölnir er í 8. sæti með 16 stig. Lokaumferðin fer fram næsta fimmtudagskvöld og verður leikjadagskráin eftirfarandi; Höttur - Haukar Fjölnir - Skallagrímur UMFG - KR Keflavík - Njarðvík ÍR - Hamar/Selfoss Snæfell - Þór
Dominos-deild karla Fréttir Innlendar Íþróttir Íslenski körfuboltinn Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn NFL-leikmaður skotinn á Manhattan Sport Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Meistarinn fékk kalda kveðju: Þú ert það leiðinlegasta við þessa íþrótt Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok „Ég er bestur í heimi og ég get loksins sagt það“ Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Goðsögnin verðlaunuð með hreindýri frá jólasveininum Fór úr axlarlið en náði silfri á NM tveimur vikum síðar Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar LeBron nálgast endurkomu og met NFL-leikmaður skotinn á Manhattan Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Mörk og fagnaðarlæti Íra í Búdapest Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði Jökull Andrésson í FH „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Reynslumiklar Valskonur kveðja „Þetta er allt annað dæmi“ „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Skrýtið að spila þennan leik“ Sjá meira