Sveiflan tekur völdin í Idol-Stjörnuleit 10. mars 2006 09:00 Klassísk sveiflulög verða í aðalhlutverki í sjöunda úrslitaþætti Idol-Stjörnuleitar - Big Band-þættinum - sem sýndur verður í beinni útsendingu frá Smáralind á Stöð 2 í kvöld, 10 mars. Sambærilegur úrslitaþáttur sló rækilega í gegn í síðustu Idol-Stjörnuleit og var það ekki hvað síst að þakka stórsveitinn sem lék undir. Það virtist hafa komið keppendum í rækilegt stuð því þeir léku við hvern sinn fingur. Má fastlega gera ráð fyrir að sama verði upp á teningnum á föstudagskvöldið þegar 19 félagar úr Stórsveit Reykjavíkur munu leika af sinni alkunnu snilld undir flutningi hinna sex Idol-keppenda sem eftir eru á klassískum sveiflulögum. Óhætt er að álykta að hér muni fyrst fyrir alvöru reyna á fjölhæfni keppenda enda sannarlega ekki á færi allra að syngja svona stór og mikil lög - svo vel sé. Einnig verður spennandi að sjá hvernig þessir efnilegu söngvarar standa sig þegar þeir syngja við lifandi undirleik því þá reynir á hversu færir þeir eru að koma fram með öðrum flytjendum, sem hluti af heild. Sú samstarfshæfni mun einmitt vega þungt í þáttunum sem eftir eru því búið er að ráða hljómsveitina Ísafold til að leika undir í þeim þáttunum sem eftir eru - að undanskildum Big Band-þættinum. Hér á eftir fer röð flytjenda, lögin sem þau syngja og þekktasti flytjandi þeirra: Snorri Snorrason Snorri 900 9001 sms í 1918 idol 1 Lag: Fly me to the moon Þekktasti flytjandi: Frank Sinatra Ragnheiður Sara Grímsdóttir Ragnheiður 900 9002 sms í 1918 idol 2 Lag: Georgia (On my mind) Þekktasti flytjandi: Ray Charles Ingólfur Þórarinsson Ingó 900 9003 sms í 1918 idol 3 Lag: Sway Þekktasti flytjandi: Dean Martin / Pérez Prado Ína Valgerður Pétursdóttir Ína 900 9004 sms í 1918 idol 4 Lag: Orange colored sky Þekktasti flytjandi: Nat King Cole Alexander Aron Guðbjartsson Alexander 900 9005 sms í 1918 idol 5 Lag: I've got you under my skin Þekktasti flytjandi: Frank Sinatra Bríet Sunna Valdemarsdóttir Bríet 900 9006 sms í 1918 idol 6 Lag: Fever Þekktasti flytjandi: Peggy Lee Idol Mest lesið „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Lífið Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Lífið Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Lífið Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi Lífið Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Lífið PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Leikjavísir Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Bíó og sjónvarp Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Lífið Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Lífið Fleiri fréttir Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Sjá meira
Klassísk sveiflulög verða í aðalhlutverki í sjöunda úrslitaþætti Idol-Stjörnuleitar - Big Band-þættinum - sem sýndur verður í beinni útsendingu frá Smáralind á Stöð 2 í kvöld, 10 mars. Sambærilegur úrslitaþáttur sló rækilega í gegn í síðustu Idol-Stjörnuleit og var það ekki hvað síst að þakka stórsveitinn sem lék undir. Það virtist hafa komið keppendum í rækilegt stuð því þeir léku við hvern sinn fingur. Má fastlega gera ráð fyrir að sama verði upp á teningnum á föstudagskvöldið þegar 19 félagar úr Stórsveit Reykjavíkur munu leika af sinni alkunnu snilld undir flutningi hinna sex Idol-keppenda sem eftir eru á klassískum sveiflulögum. Óhætt er að álykta að hér muni fyrst fyrir alvöru reyna á fjölhæfni keppenda enda sannarlega ekki á færi allra að syngja svona stór og mikil lög - svo vel sé. Einnig verður spennandi að sjá hvernig þessir efnilegu söngvarar standa sig þegar þeir syngja við lifandi undirleik því þá reynir á hversu færir þeir eru að koma fram með öðrum flytjendum, sem hluti af heild. Sú samstarfshæfni mun einmitt vega þungt í þáttunum sem eftir eru því búið er að ráða hljómsveitina Ísafold til að leika undir í þeim þáttunum sem eftir eru - að undanskildum Big Band-þættinum. Hér á eftir fer röð flytjenda, lögin sem þau syngja og þekktasti flytjandi þeirra: Snorri Snorrason Snorri 900 9001 sms í 1918 idol 1 Lag: Fly me to the moon Þekktasti flytjandi: Frank Sinatra Ragnheiður Sara Grímsdóttir Ragnheiður 900 9002 sms í 1918 idol 2 Lag: Georgia (On my mind) Þekktasti flytjandi: Ray Charles Ingólfur Þórarinsson Ingó 900 9003 sms í 1918 idol 3 Lag: Sway Þekktasti flytjandi: Dean Martin / Pérez Prado Ína Valgerður Pétursdóttir Ína 900 9004 sms í 1918 idol 4 Lag: Orange colored sky Þekktasti flytjandi: Nat King Cole Alexander Aron Guðbjartsson Alexander 900 9005 sms í 1918 idol 5 Lag: I've got you under my skin Þekktasti flytjandi: Frank Sinatra Bríet Sunna Valdemarsdóttir Bríet 900 9006 sms í 1918 idol 6 Lag: Fever Þekktasti flytjandi: Peggy Lee
Idol Mest lesið „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Lífið Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Lífið Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Lífið Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi Lífið Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Lífið PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Leikjavísir Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Bíó og sjónvarp Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Lífið Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Lífið Fleiri fréttir Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Sjá meira
Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið
Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið