Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Lovísa Arnardóttir skrifar 11. janúar 2025 15:05 Valgeir og Ásta Kristrún með formönnum ríkisstjórnarflokkanna þriggja. Frá vinstri Valgeir Guðjónsson, Inga Sæland, Kristrún Frostadóttir, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir og Ásta Kristrún Ragnarsdóttir. Aðsend Valgeir Guðjónsson tónlistarmaður og Ásta Kristrún Ragnarsdóttir, námsráðgjafi og rithöfundur, afhentu formönnunum þremur í ríkisstjórn ljóðagjöf fyrir fund ríkisstjórnarinnar í gær. Textabrot úr laginu Sigurjón digri féll vel í kramið hjá formanni Flokki fólksins, Ingu Sæland. Í tilkynningu frá Valgeiri og Ástu Kristrúnu segir að eftir að hafa fylgst með Kristrúnu Frostadóttur, Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur og Ingu Sæland, eða Valkyrjunum, síðustu tvær vikurnar hafi tvö ljóð Valgeirs poppað endurtekið upp í huga hans. Bæði hafi ljóðin boðskap til að bera sem mátast við ásýnd Valkyrjanna. Valgeir og Ásta Kristrún.Aðsend „Boðskapur fyrra ljóðsins „Kveiktu á ljósi“ felur í sér ákall til mannfólksins að kveikja á ljósinu innra með okkur og veita því áfram til annarra. Boðskapurinn á bæði við um hvernig þær þrjár vinna saman og án efa almennt með öðrum. Að auki höfum við skynjað svo sterkt hvernig skilaboð þeirra um betri tíð hefur varpað ljósi inn í þjóðarsálina. Með ljóði sínu vill Valgeir beina sjónum okkar að því hvernig við getum öll virkjað ljósið innra með okkur og veitt ljósinu til annarra hvern dag; eitt lítið bros til náungans getur gert gæfumuninn,“ segir í tilkynningu um málið en hún er send út af Menningarhúsinu Bakkastofu. Menningarhúsið er starfrækt af fjölskyldu Valgeirs og Ástu Kristrúnu. Í tilkynningunni segir að heiti hins ljóðsins sé „Biðjum um frið“. „Ljóðið lýsir þrá okkar um frið í heiminum. Þennan boðskap getum við líka öll tileinkað okkur. Í boðskapnum felst að þótt okkur finnist við magnlítil gagnvart hörmungum heimsins getum við lagt okkur fram með því að beina hugarorkunni og óskinni um frið á jörðu áfram gegnum himingeiminn.“ Auk þessara tveggja ljóða afhentu Valgeir og Ásta Kristrún Ingu Sæland textabrot úr laginu Sigurjón digra. „Sú gjöf féll nú heldur betur í kramið hjá okkar tónfúsu Ingu Sæland og henni þótti nú ekki verra að fá textann afhentan úr hendi höfundar lags og texta.“ Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Tónlist Ljóðlist Flokkur fólksins Mest lesið Forsetahjónin létu sig ekki vanta Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Þorsteinn og Rós orðin hjón Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Cruise afþakkaði boð Trump Lífið Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Lífið Fleiri fréttir Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Sjá meira
Í tilkynningu frá Valgeiri og Ástu Kristrúnu segir að eftir að hafa fylgst með Kristrúnu Frostadóttur, Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur og Ingu Sæland, eða Valkyrjunum, síðustu tvær vikurnar hafi tvö ljóð Valgeirs poppað endurtekið upp í huga hans. Bæði hafi ljóðin boðskap til að bera sem mátast við ásýnd Valkyrjanna. Valgeir og Ásta Kristrún.Aðsend „Boðskapur fyrra ljóðsins „Kveiktu á ljósi“ felur í sér ákall til mannfólksins að kveikja á ljósinu innra með okkur og veita því áfram til annarra. Boðskapurinn á bæði við um hvernig þær þrjár vinna saman og án efa almennt með öðrum. Að auki höfum við skynjað svo sterkt hvernig skilaboð þeirra um betri tíð hefur varpað ljósi inn í þjóðarsálina. Með ljóði sínu vill Valgeir beina sjónum okkar að því hvernig við getum öll virkjað ljósið innra með okkur og veitt ljósinu til annarra hvern dag; eitt lítið bros til náungans getur gert gæfumuninn,“ segir í tilkynningu um málið en hún er send út af Menningarhúsinu Bakkastofu. Menningarhúsið er starfrækt af fjölskyldu Valgeirs og Ástu Kristrúnu. Í tilkynningunni segir að heiti hins ljóðsins sé „Biðjum um frið“. „Ljóðið lýsir þrá okkar um frið í heiminum. Þennan boðskap getum við líka öll tileinkað okkur. Í boðskapnum felst að þótt okkur finnist við magnlítil gagnvart hörmungum heimsins getum við lagt okkur fram með því að beina hugarorkunni og óskinni um frið á jörðu áfram gegnum himingeiminn.“ Auk þessara tveggja ljóða afhentu Valgeir og Ásta Kristrún Ingu Sæland textabrot úr laginu Sigurjón digra. „Sú gjöf féll nú heldur betur í kramið hjá okkar tónfúsu Ingu Sæland og henni þótti nú ekki verra að fá textann afhentan úr hendi höfundar lags og texta.“
Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Tónlist Ljóðlist Flokkur fólksins Mest lesið Forsetahjónin létu sig ekki vanta Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Þorsteinn og Rós orðin hjón Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Cruise afþakkaði boð Trump Lífið Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Lífið Fleiri fréttir Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Sjá meira