70 börn á gjörgæsluna árlega 14. mars 2006 18:59 Um sjötíu börn þarf að flytja, ár hvert, af Barnaspítalanum á gjörgæslu, sem er í næsta húsi. Hágæsluherbergi var ekki á forgangslista spítalans, enda talið brýnna að bæta við tækjum og fullmanna stöður fyrir almenna þjónustu. Hágæslusherbergi á Barnaspítla var ekki á forgangslista Landspítlans - sagði Siv Friðleifsdóttir heilbrigðisráðherra í þingumræðu í gær. - tilefni umræðunnar var Kompásþáttur á NFS með sláandi umfjöllun um hina löngu leð sem er frá Barnaspítala til gjörgæslunnar í næsta húsi. Ráðherra dró það fram að spítalinn sjálfur setti það ekki í forgang að losna við að fara þessa löngu leið með fársjúk börn. En þessu svaraði ráðherran ekki. NFS hefur rætt við fjölda starfsmanna barnaspítala sem vilja ekki veita viðtal. Þeim ber þó saman um að það væri afar villandi að varpa með þessu ábyrgð á spítalann. Fyrir tveimur árum hafi verið skorið svo niður í rekstrarkostnaði barnaspítalans að almennur rekstur hafi farið niðurfyrir viðunandi mörk. Í því ljósi verði forgangurinn að skoðast. Það hafi verið brýnast að ná til baka stöðugildum og fjármunum sem fuku í sársaukafullum sparnaði áður en vikið var að því að fá peninga í hágæsluþjónustuna. Þingmennirnir Ásta Möller og Sæunn Stefánsdóttir hafa báðir bent á að hágæsluherbergi svari ekki viðvarandi þörf heldur tilfallandi. NFS hefur traustar heimildir fyrir því að í sjötíu tilvikum árlega þurfi að flytja börn af Barnaspítala á gjörgæslu. Fréttir Heilbrigðismál Innlent Mest lesið Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út Innlent Konan í Bríetartúni komin á götuna Innlent „Þetta er salami-leiðin“ Innlent „Ástandið er að versna“ Erlent Fækkar herforingjum um fimmtung Erlent Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Innlent Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Erlent Gunnlaugur Claessen er látinn Innlent Lítur það grafalvarlegum augum ef ráðherra fari ekki að lögum Innlent Byssum stolið úr bílskúr í Kópavogi Innlent Fleiri fréttir „Merkilegt að stöðva ekki bílinn og láta íbúa vita að hún hafi ekið á húsið“ Konan í Bríetartúni komin á götuna Hækkandi matarverð hringir bjöllum hjá ráðherra Viðvörunarbjöllur óma vegna verðhækkana Lítur það grafalvarlegum augum ef ráðherra fari ekki að lögum Treystir Ingu til að leggja mat á hæfi stjórnarmanna og að lögum sé fylgt Konungshjónin tóku á móti Höllu og Birni Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út „Þetta er salami-leiðin“ Gunnlaugur Claessen er látinn Bætir í vind og úrkomu í kvöld Byssum stolið úr bílskúr í Kópavogi Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Mannréttindastofnun Íslands tekin til starfa Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Vaknaði eldsnemma til að hefja veiðar þrátt fyrir slæma veðurspá „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Kári Stefánsson í beinni, „hryllingshús“ og trillukarlar Gekk inn á lögreglustöðina í annarlegu ástandi og var snarlega handtekinn Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Halla og Björn halda til Svíþjóðar Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Strandveiðar hafnar og óvissa í kvikmyndagerð Í beinni: Málþing um snjóflóð og samfélög Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Sjá meira
Um sjötíu börn þarf að flytja, ár hvert, af Barnaspítalanum á gjörgæslu, sem er í næsta húsi. Hágæsluherbergi var ekki á forgangslista spítalans, enda talið brýnna að bæta við tækjum og fullmanna stöður fyrir almenna þjónustu. Hágæslusherbergi á Barnaspítla var ekki á forgangslista Landspítlans - sagði Siv Friðleifsdóttir heilbrigðisráðherra í þingumræðu í gær. - tilefni umræðunnar var Kompásþáttur á NFS með sláandi umfjöllun um hina löngu leð sem er frá Barnaspítala til gjörgæslunnar í næsta húsi. Ráðherra dró það fram að spítalinn sjálfur setti það ekki í forgang að losna við að fara þessa löngu leið með fársjúk börn. En þessu svaraði ráðherran ekki. NFS hefur rætt við fjölda starfsmanna barnaspítala sem vilja ekki veita viðtal. Þeim ber þó saman um að það væri afar villandi að varpa með þessu ábyrgð á spítalann. Fyrir tveimur árum hafi verið skorið svo niður í rekstrarkostnaði barnaspítalans að almennur rekstur hafi farið niðurfyrir viðunandi mörk. Í því ljósi verði forgangurinn að skoðast. Það hafi verið brýnast að ná til baka stöðugildum og fjármunum sem fuku í sársaukafullum sparnaði áður en vikið var að því að fá peninga í hágæsluþjónustuna. Þingmennirnir Ásta Möller og Sæunn Stefánsdóttir hafa báðir bent á að hágæsluherbergi svari ekki viðvarandi þörf heldur tilfallandi. NFS hefur traustar heimildir fyrir því að í sjötíu tilvikum árlega þurfi að flytja börn af Barnaspítala á gjörgæslu.
Fréttir Heilbrigðismál Innlent Mest lesið Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út Innlent Konan í Bríetartúni komin á götuna Innlent „Þetta er salami-leiðin“ Innlent „Ástandið er að versna“ Erlent Fækkar herforingjum um fimmtung Erlent Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Innlent Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Erlent Gunnlaugur Claessen er látinn Innlent Lítur það grafalvarlegum augum ef ráðherra fari ekki að lögum Innlent Byssum stolið úr bílskúr í Kópavogi Innlent Fleiri fréttir „Merkilegt að stöðva ekki bílinn og láta íbúa vita að hún hafi ekið á húsið“ Konan í Bríetartúni komin á götuna Hækkandi matarverð hringir bjöllum hjá ráðherra Viðvörunarbjöllur óma vegna verðhækkana Lítur það grafalvarlegum augum ef ráðherra fari ekki að lögum Treystir Ingu til að leggja mat á hæfi stjórnarmanna og að lögum sé fylgt Konungshjónin tóku á móti Höllu og Birni Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út „Þetta er salami-leiðin“ Gunnlaugur Claessen er látinn Bætir í vind og úrkomu í kvöld Byssum stolið úr bílskúr í Kópavogi Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Mannréttindastofnun Íslands tekin til starfa Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Vaknaði eldsnemma til að hefja veiðar þrátt fyrir slæma veðurspá „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Kári Stefánsson í beinni, „hryllingshús“ og trillukarlar Gekk inn á lögreglustöðina í annarlegu ástandi og var snarlega handtekinn Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Halla og Björn halda til Svíþjóðar Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Strandveiðar hafnar og óvissa í kvikmyndagerð Í beinni: Málþing um snjóflóð og samfélög Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Sjá meira