Keflvíkingar hafa fimm stiga forystu gegn Skallagrími í Borgarnesi þegar þriðji leikhluta er lokið og eru því tíu mínútum frá því að tryggja sér sæti í úrslitunum. Í vesturbænum eru Njarðvíkingar í góðri stöðu gegn KR og hafa yfir fyrir lokaleikhlutann.