Hefur miklar áhyggjur af meiðslum 25. apríl 2006 14:44 Sven-Göran segir algjört lykilatriði að ensku leikmennirnir verði heilir heilsu á HM, en ef svo fer sem horfir verða margir af lykilmönnum hans ansi tæpir í undirbúningnum NordicPhotos/GettyImages Landsliðsþjálfarinn Sven-Göran Eriksson segist hafa miklar áhyggjur af miklum meiðslum í herbúðum enska landsliðsins. Læknir landsliðsins þvælist nú frá einu liði til annars í ensku úrvalsdeildinni og metur ástand leikmanna undir lok tímabilsins á Englandi. "Ég væri tilbúinn með lista með 21-22 af nöfnunum sem yrðu í hópnum ef ekki væri fyrir öll þessi meiðsli," sagði Eriksson. "Læknir liðsins er nú á ferðalagi í London þar sem hann hefur skoðað leikmenn Charlton og Tottenham sem koma til greina í landsliðið og ég verða að viðurkenna að ég hef miklar áhyggjur af mönnum eins og Ledley King hjá Tottenham, sem að öllum líkindum ná ekki að spila annan leik í ensku úrvalsdeildinni í vor vegna meiðsla. Mesta meiðslahættan í úrvalsdeildinni er alltaf á síðustu tveimur mánuðunum þegar leikmenn fara að þreytast, þannig að ég bíð milli vonar og ótta að fleiri menn meiðist ekki í síðustu leikjunum," sagði Eriksson og fagnaði því að þeir Sol Campbell og Michael Owen gætu fengið að spreyta sig á næstu dögum. Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Fleiri fréttir Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Pálmi í ótímabundið leyfi Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi BKG fer með Íslandsmótið í CrossFit í sundlaug í Hveragerði Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Sjá meira
Landsliðsþjálfarinn Sven-Göran Eriksson segist hafa miklar áhyggjur af miklum meiðslum í herbúðum enska landsliðsins. Læknir landsliðsins þvælist nú frá einu liði til annars í ensku úrvalsdeildinni og metur ástand leikmanna undir lok tímabilsins á Englandi. "Ég væri tilbúinn með lista með 21-22 af nöfnunum sem yrðu í hópnum ef ekki væri fyrir öll þessi meiðsli," sagði Eriksson. "Læknir liðsins er nú á ferðalagi í London þar sem hann hefur skoðað leikmenn Charlton og Tottenham sem koma til greina í landsliðið og ég verða að viðurkenna að ég hef miklar áhyggjur af mönnum eins og Ledley King hjá Tottenham, sem að öllum líkindum ná ekki að spila annan leik í ensku úrvalsdeildinni í vor vegna meiðsla. Mesta meiðslahættan í úrvalsdeildinni er alltaf á síðustu tveimur mánuðunum þegar leikmenn fara að þreytast, þannig að ég bíð milli vonar og ótta að fleiri menn meiðist ekki í síðustu leikjunum," sagði Eriksson og fagnaði því að þeir Sol Campbell og Michael Owen gætu fengið að spreyta sig á næstu dögum.
Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Fleiri fréttir Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Pálmi í ótímabundið leyfi Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi BKG fer með Íslandsmótið í CrossFit í sundlaug í Hveragerði Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Sjá meira