Umferðartafir eru við Lómagnúp á Skeiðarársandi vegna umferðaróhapps sem varð rétt fyrir klukkan þrjú. Jeppi með fellihýsi valt og lenti á miðjum veginum og hindrar umferð að öllu leyti. Enginn slasaðist alvarlega. Vegagerðin biður fólk um að sína tillitssemi.
Umferðartafir við Lómagnúp á Skeiðarársandi
Mest lesið




Lýsa eftir Svövu Lydiu
Innlent


Svava Lydia komin í leitirnar
Innlent


ÍR kveikti á skiltinu án leyfis
Innlent

