Íbúasamtök Grafarvogs vilja ekki að þverun verði gerð með uppfyllingu í Eiðisvík 18. júlí 2006 21:07 Mynd/Vilhelm Gunnarsson Íbúasamtök Grafarvogs gagnrýna að ekki sé gert ráð fyrir fleiri en tveimur áþekkum valkostum í drögum að matsáætlun um framkvæmd annars áfanga Sundabrautar og benda á að hvorugur valkostanna komi til móts við hagsmuni nárrúruverndar og lífsgæða íbúa. Benda samtökin á í yfirlýsingu sinni, sem þeir sendu frá sér í kvöld, að svæðið þar sem framkvæmdirnar eiga sér stað, sé síðasta heildstæða ósnortna strandlengja Reykjavíkur og hefur því mikið verndargildi, einkum vegna nálægðar við þéttbýli. Leiruvogur og Blikastaðakró hafa einstakt náttúruverndar-, útivistar og fræðslugildi og er svæðið allt á náttúruminjaskrá. Samtökin óska því eftir að gert verði ráð fyrir, í drögum að matsáætlun, að þvera Eiðisvík með lágbrú, þannig að áfram flæði yfir Eiðið, til þess að tryggja full sjávarfallaskipti í Eiðisvík, Gorvík, Blikastaðakró og Leiruvogi. Ef þverun verður gerð með uppfyllingu Eiðisvíkur getur það haft veruleg áhrif á burðargetu sjávarfalla og þar með aukið setmyndun í Leiruvogi og Blikastaðakró sem hefði afgerandi óafturkræfar afleiðingar fyrir dýralíf og útivist á svæðinu. Einnig vilja samtökin að Leiruvogur verði þveraður með jarðgöngum sem lægju frá sunnanverðu Geldingarnesi að norðanverðu Gunnunesi á móts við Álfsnes, og með því, skapa verðmætt byggingaland og halda mengun í lágmarki við dýrmætar fjörur. Eins benda Íbúasamtök Grafarvogs á, í yfirlýsingu sinni, að með ólíkindum sé að ekki hafi verið haft samráð við samtökin við gerð að drögum að matsáætlun þar sem íbúar í Grafarvogi og fyrirhuguð hverfi í Geldinganesi séu helstu hagsmunaaðilar þessarar framkvæmdar. Fréttir Innlent Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Fleiri fréttir Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Sjá meira
Íbúasamtök Grafarvogs gagnrýna að ekki sé gert ráð fyrir fleiri en tveimur áþekkum valkostum í drögum að matsáætlun um framkvæmd annars áfanga Sundabrautar og benda á að hvorugur valkostanna komi til móts við hagsmuni nárrúruverndar og lífsgæða íbúa. Benda samtökin á í yfirlýsingu sinni, sem þeir sendu frá sér í kvöld, að svæðið þar sem framkvæmdirnar eiga sér stað, sé síðasta heildstæða ósnortna strandlengja Reykjavíkur og hefur því mikið verndargildi, einkum vegna nálægðar við þéttbýli. Leiruvogur og Blikastaðakró hafa einstakt náttúruverndar-, útivistar og fræðslugildi og er svæðið allt á náttúruminjaskrá. Samtökin óska því eftir að gert verði ráð fyrir, í drögum að matsáætlun, að þvera Eiðisvík með lágbrú, þannig að áfram flæði yfir Eiðið, til þess að tryggja full sjávarfallaskipti í Eiðisvík, Gorvík, Blikastaðakró og Leiruvogi. Ef þverun verður gerð með uppfyllingu Eiðisvíkur getur það haft veruleg áhrif á burðargetu sjávarfalla og þar með aukið setmyndun í Leiruvogi og Blikastaðakró sem hefði afgerandi óafturkræfar afleiðingar fyrir dýralíf og útivist á svæðinu. Einnig vilja samtökin að Leiruvogur verði þveraður með jarðgöngum sem lægju frá sunnanverðu Geldingarnesi að norðanverðu Gunnunesi á móts við Álfsnes, og með því, skapa verðmætt byggingaland og halda mengun í lágmarki við dýrmætar fjörur. Eins benda Íbúasamtök Grafarvogs á, í yfirlýsingu sinni, að með ólíkindum sé að ekki hafi verið haft samráð við samtökin við gerð að drögum að matsáætlun þar sem íbúar í Grafarvogi og fyrirhuguð hverfi í Geldinganesi séu helstu hagsmunaaðilar þessarar framkvæmdar.
Fréttir Innlent Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Fleiri fréttir Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Sjá meira