Þáttur um Esso-mótið á Sýn annað kvöld 24. júlí 2006 13:46 Esso-mótið heppnaðist með sóma í sumar eins og áður Mynd/Hari Annað kvöld verður á dagskrá sjónvarpsstöðvarinnar Sýnar sérstakur þáttur helgaður Esso-mótinu í knattspyrnu sem fram fór á Akureyri á dögunum, en þetta var í 20. sinn sem mótið er haldið. Þorsteinn Gunnarsson íþróttafréttamaður var á svæðinu og tók fjölda viðtala við keppendur og áhorfendur á mótinu. Þátturinn hefst klukkan 20:10 annað kvöld. Essomót KA er fyrir 5. flokk drengja, 11 til 12 ára, en mótið var haldið í tuttugasta sinn í sumar og er KA til mikils sóma. Í þættinum verður brugðið upp svipmyndum af þessu stórskemmtilega móti þar sem lífið er fótbolti frá morgni til kvölds og leikgleðin skín úr hverju andliti. Að sjálfsögðu skiptast á skin og skúrir en allir eru mættir með góða skapið í farteskinu. Í þættinum eru viðtöl við fjölmarga þátttakendur sem fá að láta ljós sinn skína (og leiðist það ekki), foreldra, þjálfara, enska úrvalsdeildardómarann Dermot Gallagher og fleiri. Í þættinum er m.a. sagt frá ungum dreng sem fótbrotnaði og missti af mótinu, eldheitri KA ömmu sem mætti til að styðja við bakið á barnabarni sínu, leikmenn Völsungs (og fleiri) láta gamminn geisa í brandarahorninu, matráðskona mótsins segist ekki hafa fengið eina einustu kvörtun yfir matnum, minni lið sem alla jafna eru lítið í sviðsljósinu eru í nærmynd í þættinum og að sjálfsögðu er úrslitaleikjunum og lokahófinu gerð góð skil, svo eitthvað sé nefnt. Íslenski boltinn Innlendar Íþróttir Mest lesið Jackson neyddur aftur til Chelsea þvert gegn vilja sínum Fótbolti Hjörvar tók Nablann í fangið meðan stressið náði hámarki Fótbolti Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Körfubolti Skýrsla Vals: Illt í sálinni Körfubolti EM í dag: Fimm mínútna martröð Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Íslenski boltinn Loyd kreisti fram sigur fyrir Pólland Körfubolti Dagskráin í dag: Þéttur pakki Sport „Þessi sigur nærir meira en margir aðrir“ Sport Real Madrid áfram á sigurbraut Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Þéttur pakki Jackson neyddur aftur til Chelsea þvert gegn vilja sínum Hjörvar tók Nablann í fangið meðan stressið náði hámarki Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Loyd kreisti fram sigur fyrir Pólland „Þessi sigur nærir meira en margir aðrir“ EM í dag: Fimm mínútna martröð Real Madrid áfram á sigurbraut Valur meistari meistaranna Doncic og félagar í brasi Aron Einar meiddur en Brynjólfur hleypur í skarðið Hákon skoraði í stórsigri Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Skýrsla Vals: Illt í sálinni Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri Uppgjörið: Twente - Breiðablik 2-0 | Blikar á leið í Evrópubikarinn Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Markalaust ómarkvert jafntefli á Elland Road Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Bournemouth stöðvaði sigurgöngu Tottenham og Grealish áfram í stuði „Hentar okkur illa að minnka hraðann og verja forskot“ „Langar helst að setjast hér niður og gráta“ „Fannst við eiga meira skilið“ Ísak skoraði en var á bekknum þegar liðið missti frá sér sigurinn Einkunnir strákanna á móti Belgíu: Tryggvi frábær en okkur vantaði alvöru töffara í lokin „Nokkur krúsjal atriði sem féllu ekki með okkur“ Uppgjörið: Ísland - Belgía 64-71 | Ofboðslega svekkjandi tap hjá íslenska liðinu Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Sjá meira
Annað kvöld verður á dagskrá sjónvarpsstöðvarinnar Sýnar sérstakur þáttur helgaður Esso-mótinu í knattspyrnu sem fram fór á Akureyri á dögunum, en þetta var í 20. sinn sem mótið er haldið. Þorsteinn Gunnarsson íþróttafréttamaður var á svæðinu og tók fjölda viðtala við keppendur og áhorfendur á mótinu. Þátturinn hefst klukkan 20:10 annað kvöld. Essomót KA er fyrir 5. flokk drengja, 11 til 12 ára, en mótið var haldið í tuttugasta sinn í sumar og er KA til mikils sóma. Í þættinum verður brugðið upp svipmyndum af þessu stórskemmtilega móti þar sem lífið er fótbolti frá morgni til kvölds og leikgleðin skín úr hverju andliti. Að sjálfsögðu skiptast á skin og skúrir en allir eru mættir með góða skapið í farteskinu. Í þættinum eru viðtöl við fjölmarga þátttakendur sem fá að láta ljós sinn skína (og leiðist það ekki), foreldra, þjálfara, enska úrvalsdeildardómarann Dermot Gallagher og fleiri. Í þættinum er m.a. sagt frá ungum dreng sem fótbrotnaði og missti af mótinu, eldheitri KA ömmu sem mætti til að styðja við bakið á barnabarni sínu, leikmenn Völsungs (og fleiri) láta gamminn geisa í brandarahorninu, matráðskona mótsins segist ekki hafa fengið eina einustu kvörtun yfir matnum, minni lið sem alla jafna eru lítið í sviðsljósinu eru í nærmynd í þættinum og að sjálfsögðu er úrslitaleikjunum og lokahófinu gerð góð skil, svo eitthvað sé nefnt.
Íslenski boltinn Innlendar Íþróttir Mest lesið Jackson neyddur aftur til Chelsea þvert gegn vilja sínum Fótbolti Hjörvar tók Nablann í fangið meðan stressið náði hámarki Fótbolti Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Körfubolti Skýrsla Vals: Illt í sálinni Körfubolti EM í dag: Fimm mínútna martröð Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Íslenski boltinn Loyd kreisti fram sigur fyrir Pólland Körfubolti Dagskráin í dag: Þéttur pakki Sport „Þessi sigur nærir meira en margir aðrir“ Sport Real Madrid áfram á sigurbraut Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Þéttur pakki Jackson neyddur aftur til Chelsea þvert gegn vilja sínum Hjörvar tók Nablann í fangið meðan stressið náði hámarki Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Loyd kreisti fram sigur fyrir Pólland „Þessi sigur nærir meira en margir aðrir“ EM í dag: Fimm mínútna martröð Real Madrid áfram á sigurbraut Valur meistari meistaranna Doncic og félagar í brasi Aron Einar meiddur en Brynjólfur hleypur í skarðið Hákon skoraði í stórsigri Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Skýrsla Vals: Illt í sálinni Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri Uppgjörið: Twente - Breiðablik 2-0 | Blikar á leið í Evrópubikarinn Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Markalaust ómarkvert jafntefli á Elland Road Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Bournemouth stöðvaði sigurgöngu Tottenham og Grealish áfram í stuði „Hentar okkur illa að minnka hraðann og verja forskot“ „Langar helst að setjast hér niður og gráta“ „Fannst við eiga meira skilið“ Ísak skoraði en var á bekknum þegar liðið missti frá sér sigurinn Einkunnir strákanna á móti Belgíu: Tryggvi frábær en okkur vantaði alvöru töffara í lokin „Nokkur krúsjal atriði sem féllu ekki með okkur“ Uppgjörið: Ísland - Belgía 64-71 | Ofboðslega svekkjandi tap hjá íslenska liðinu Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Sjá meira